Tíminn - 18.11.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.11.1977, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 18. nóvember 1977 t dag hefst aö Hótel Heklu i Reykjavik aöalfundur miö- syórnar Sambands ungra fram- sóknarmanna. 1 miöstjórninni eiga sæti fimm fulltrúar úr hverju kjördæmi auk fram- kvæmdastjórnar SUF. Sam- bandsþing SUF hefur æösta vald i málefnum sambandsins markarstefnu þess og ákvarðar starf frakvæmdastjórnar. Sam- bandsþing eru háö á tveggja ára fresti. Þar er kosin fram- kvæmdastjórn, miöstjórn og endurskoðendur. Aöalfundur miðstjórnar er haldinn árið, sem sambands- þing er ekki háö. Auk þess getur framkvæmdastjórn kallaö miö- stjórn saman tÚ fundar, ef þörf er á, og skylt er framkvæmda- stjórn aö kalla saman fundi miöstjórnar, ef þriöjungur miö- stjórnarmanna krefst þess. Miöstjórn fer meö umboö sam- bandsins milli sambandsþinga og getur tekiö ákvaröanir i öll- um málum þess á sama hátt og sambandsþing meö þeim tak- mörkunum, sem lög setja. Framkvæmdastjórn SUF fer meö öll mál sambandsins og hefur æösta vald i málum þess milli þinga og miöstjórnar- funda, og er henni heimilt aö rifta ákvörðunum þeirra. Framkvæmdast jórninni er heimiltað skipa nefndir og ráöa starfsmenn til sambandsins. S t j órnarmenn úr öllum kjördæmum F ra mk væ m d ast jór n a rm enn SUF eru nú búsettir viös vegar um land og eru fulltrúar i fram- kvæmdastjórninni úr öllum kjördæmum landsins. Þessi háttur var tekinn upp á þingi SUF á Húsavik vorið 1975. Aöur höföu framkvæmdastjórnar- menn aö meirihluta til veriö bú- settir i Reykjavik eöa I næsta nágrenni. 1 framkvæmdastjórn eiga sæti 12 menn, og varamenn eru 8. Jafnan eru bæöi aöalmenn- og varamenn boöaöir á fundi framkvæmdastjórnar. Milli funda framkvæmdastjórnar fer framkvæmdanefnd, með mál- efni sambandsins. 1 henni eiga sæti formaöur, varaformaður, ritari og gjaldkeri. Samband SUF við Fram- sóknarflokkinn Mikil samskipti og samband er milli Sambands ungra fram- sóknarmanna og Framsóknar- flokksins. Fulltrúar sambands- ins eiga sæti i öllum nefndum, sem skipaðar eru innan flokks- ins, og erindreki SUF vinnur aö hálfu hjá sambandinu og hálfu hjá Framsóknarflokknum. Þá eru fjölmörg ákvæöi I lög- um flokksins, sem tryggja rétt ungra manna. T.d. á formaöur SUF sæti á fundum þingflokks Framsóknarflokksins meö mál- frelsi og tillögurétti. Þá á formaöurinn sæti I fram- kvæmdastjórn flokksins og i miöstjórn. Þá er ákvæöi i lögum um aö a.m.k. þrir af átta fulltrúum hvers kjördæmis i miöstjórn Framsóknarflokksinsskuli vera úr rööum yngri manna. Einnig eiga a.m.k. 7 af 25 fulltrúum i miöstjórn, sem flokksþing kýs, aö vera úr rööum yngri manna. Þá á formaöur SUF og vara- formaöur sæti á ráöstefnu, sem formenn kjördæmasambands Fram sóknarflokksi ns eru boðaðir til, en á þessum ráö- stefnum eru rædd skipulags- og útbreiöslumál. Ritari Framsóknarflokksins á samkvæmt lögum rétt til aö sitja stjórnarfundi Sambands ungra framsóknarmanna meö tillögurétti og málfrelsi, og formaöur flokksins og ritari eiga rétt til setu á miöstjórnar- fundum SUF og sambandsþing- um meö tillögurétti og mál- frelsi. Aðalfundur miðstj órnar SUF hefst í dag saman í einu félagi, en upp á siðkastið hefur farið vaxandi aö innan slikra félaga sé starfandi deild, sem hafi sérstaka stjórn. Þessideild annist málefni yngri manna, vinni aöallega að út- breiðslustarfinu meöal ungs fólks á viökomandi staö og ann- isttengsl félagsins viö Samband ungra framsóknarmanna. Stjórn SUF leggur áherzlu á, að ef aöeins er eitt félag starf- andi á hverjum stað, sé starf- andi deild innan félagsins til þess aö sinna málefnum unga fólksins. Reynslan hefur sýnt að hætt er viö stöönun og litilli end- urnýjun i félaginu ef þessi hátt- ur er ekki hafður á. A sama hátt leggur stjórn SUF áherzlu á, aö ef félögin eru nirmareKstur og útbreiðslustarf NUverandi framkvæmda- stjörn SUF hefur lagt mikla - herzlu á erindrekstur og út- breiöslustarf. G^stur Kristins- son hefur verið i hálfu starfi hjá sambandinu siöan vorið 1976, en aö hálfu starfar hann hjá Framsóknarflokknum. Skrifstofan er á Rauöarárstig 18 og siminn bar er 24480. A því timabili sem erindrek- inn hefur starfaö, hefur hann fariö i flest kjördæmi landsins. í vor og sumar voru fundir haldn- ir meö framsóknarmönnum i — fimm fulltrúar úr hverju kjördæmi auk stjórn- ar SUF skipa mið- stjórnina ,v; [ ** j| n# WÁ %í |||h \Js-J JRá . - f ' /f/ Mf' * Jsm Núverandi framkvæmdastjórn SUF, sem kjörin var á þinginu á Laugarvatni 1976. Taliö frá vinstri: Kristinn Jónsson, Siguröur Haraidsson, Pétur Th. Pétursson, Egill Olgeirsson, Sveinn Jónsson, Ómar Kristjánsson, Heiöar Guöbrandsson, Magnús Ólafsson, Guömundur Stefánsson, Sævar Sigurgeirsson, Hrafnkell Karlsson, Eirikur Tómasson, Jón Sigurösson, Dagbjört Höskuldsdóttir og Geröur Steinþórsdóttir. Á myndina vantar Sigurjón Sigurösson, Gest Kristins- son, Pétur Einarsson og Hauk Haildórsson Rangárvallasýslu, Arnessýslu, Keflavik, Akranesi, Skagafiröi, Austur-Húnavatnssýslu, Ólafs- firöi, Dalvik, Akureyri, Húsavík ogKópaskeri.Ýmistvoru þessir fundir auglýstir opnir öllum, eöa á þá voru boöaöar stjómir félaga og trúnaöarmenn á viö- komandi stööum. A fundinum mæta erindreki SUF og stjórnarmenn einn eöa fleirieftiraöstæöum. Aherzla er lögð á aö halda slikum erind- rekstriáfram, enda fáttbetra til aö auka og eflg tengslin viö framsóknarmenn viös vegar um land og skapa kynningu milli heimamanna á hverjum staö og þeirra, sem i forustunni eru á hverjum tima. Samvinna yngri og eldri manna Aö undanförnu hefur veriö lögö áherzla á aö auka sam- vinnu yngri og eldri framsókn- armanna. Meö þvi skapast betri kynning milli manna og félögin veröa virkari til stórra átaka. Félagsleg uppbygging fram- sóknarfélaga er meö mismun- andi hætti og fer þaö nokkuö eft- ir aöstæöum á hverjum stað, hvert form valiö er á félagsupp- byggingunni. Algengast ei; að starfandi séu bæöi félög yngri og eldri framsóknarmanna. Starfa þá félögin aðskilin. Hvert félag hefur sina stjórn, en oft á tibum er samvinna um einstök verkefni milli félaganna. Allvlöa hefur einnig veriö sá háttur upp tekinn aö allir starfi tvö, sé náið samstarf milli þeirra. Að öðrum kosti er hætt viö togstreitu milli þeirra, og jafnvelsamkeppnium mál, sem þau ættu aö vinna aö saman. Sterk málefnastaða NU styttist óöum timinn til næstu alþingiskosninga. Þennan tima veröur aö nota vel, þvi i Umsjónarmenn: Magnús Ólafsson ómar Kristjánsson næstu kosningum veröur aö tryggja hlut Framsóknarflokks- ins sem mestan. Málefnaleg staöa flokksins er sterk. Allt frá 1971 hefur flokk- urinn verið áhrifaaöili I stjórn landsins, og á þessu timabili hefur grettistaki verið lyft á ýmsum sviðum. Minna má á uppbygginguna, sem hófst um alla landsbyggöina meö tilkomu rikisstjórnar Ólafs Jóhannes- sonar, formanns Framsóknar- flokksins, 1971 og þá var lika hafin sókn fyrir lokasigri i land- helgisbaráttu okkar Islendinga. Sigur I þvi máli er nú kominn i höfn. I núverandi stjórnarsam- vinnu hefur flokkurinn llka ver- iö áhrifamikill og komiö fjöl- mörgum góöum málum til leiö- ar, þótt oft hafi þar veriö viö ramman reip að draga. A miðstjórnarfundinum, sem hefst I dag, mun Samband ungra framsóknarmanna á- lykta um þau mál, sem ungir framsóknarmenn munu leggja áherzlu á i komandi kosninga- baráttu. Þessum ályktunum munu stjómarmenn SUF siðan fylgja eftir á flokksþingi Fram- sóknarflokksins, sem veröur siðari vetur, jafnframtþvl, sem fyrir þessum málum verður barizt hvar sem tilefni gefst til. Kosningaundir- búningurinn En þótt málefnastaðan sé sterk.er mikil vinna framundan viö undirbúning ‘þeirra kosn- inga.sem Ihöndfara. Þar veröa allir aö leggja sitt af mörkum til aö tryggja áframhaldandi framsókn á sem flestum sviðum þjóðlifsins. Ungir framsóknarmenn hafa oft gagnrýnt þingmenn flokks- ins fyrir hve litiö samband þeir hafa viö kjósendur sina. Þetta hefur gert alla vinnu fyrir kosn- ingar mun erfiöari og torsóttari enella.Þviveröurenn að leggja áherzlu á, aö þingmenn kapp- kostiaö auka þetta samband, og þá meira en einungis fáar vikur fyrir hverjar kosningar. Margt getum við lært af öðr- um þjóöum um undirbúning kosninga og á hvern háttbezter að ná tilkjósenda. Vissulega eru þó hér um margt ólikar aðstæð- ur þeim, sem gerast meðal ann- arra þjóba, en margt má þó nýta sér. Ungir framsóknarmenn hafa siöustuárin verið i nánum sam- skiptum viö sambærilega flokka á öörum Norðurlöndum. M.a. hefur veriö reynt aö fylgjast með á hvern hátt þeir vinna aö sinum kosningaundirbúningi og kanna hvort þar er eitthvað aö finna, sem henta mundi hér á landi. Gölluð kosningalöggj öf En viö umræöur um kosn- ingaundirbúning verður ekki fram hjá þvi komizt aö minnast enn einu sinni á hina gölluöu kosningalöggjöf hér á landi. Aöalgalli hennar er sá, aö áhrif kjósandans á rööun frambjóö- enda á lista flokkanna eru nán- ast engin. Þessu fyrirkomulagi verður aö breyta hið fyrsta þannig aö fólkiö sjálft fái aö velja sér sina fulltrúa, en ekki abeins fámennir hópar flokks- manna. Framsóknarmenn. bentu á þennan galla, þegar umræður voru um frumvarp til kosninga- laga áriö 1959. Þá féllust hinir flokkarnir ekki á sjónarmið framsóknarmanna og sam- þykktu þau kosningalög, sem enn eru I gildi. Framsóknarflokkurinn ber þvi enga ábyrgö á þeirri kosn- ingalöggjöf, sem nú er I gildi. En ungir framsóknarmenn hafa lagt á þaö áherzlu að Fram- sóknarflokkurinn taki i sinar hendur frumkvæði að breyting- um á kosningalöggjöfinni, og veröi meginmarkmið þeirra breytinga að gera kosningarnar persónubundnari en nú er. MÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.