Tíminn - 18.11.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 18.11.1977, Blaðsíða 21
Föstudagur 18. nóvember 1977 21 líþróttir Newcastle á eftir „Super-Mac” Newcastle er nú á höttunum eft Ágúst Svavarsson gerir það gott með Drott-liðinu AGCST Svavarsson landsliös- maöur i handknattleik hefur heldur betur veriö f sviösljósinu i Sviþjóö aö undanförnu, en hann leikur mjög stórt hlutverk hjá Stokkhólms-liðinu Drott i „Alls- venskan” i handkn attleik. Sænska stórblaöiö „Expressen” fór fyrir stuttu lofsamlegum oröum um Agúst sem Sviar kalla „Lurkinn”. Blaöiö sagði aö hann væri nú mesta stórskyttan i sænskum handknattleik. . — „Stuðningsmenn Drott hafa ekki orðið fyrir vonbrigðum með hinn hávaxna íslending sem hefurhrelltmarkverði með hinum föstu vinstrihandarskotum sin- um. Þeir fjölmenna nú til að sjá Islendinginn leika”, sagði „Expressen”. Agúst lék stórt hlutverk þegar Drott vann Olympia um sl. helgi — þá var það hlutverk ólafs Benediktssonar landsliðsmark- varðarað hirða knöttinn Ur netinu hjá sér, eftir þrumuskot Agústs sem sendi knöttinn alls 9 sinnum fram hjá Ólafi. Agúst er nU mark- hæsti leikmaðurinn i „Allsvensk- an” — hann hefur skoraö 35 mörk i 5 leikjum með Drott og það er greinilegt að Agúst hefur aldrei verið betri en einmitt um þessar mundir, enda æfir hann mjög vel. að hressa upp á Reykjavík- urmótið Arsþing Knattspv rnuráös Reykjavikur var haldiö á miö- vikudagskvöldiö aö Hdtel Loft- leiöum. Þingiö var fjölsótt og var ákveöið aö gera Reykja- vikurmótið mun veglegra en undanfarin ár. Akveöið var, aö Fylkir— nýliöarniri 2. deild fái framvegis aö taka þátt i meistaraflokkskeppni mótsins þannig aö liöin veröa nú sjö sem berjast um Reykjavikur- meistaratitilinn, Fram, Valur, Víkingur, Þróttur, Armann KR og Fylkir. Ólafur Erlendsson var endur- kjörinn formaður Knattspyrnu- ráös Reykjavikur. • • • Docherty kærður ... Norska liðið Lilleström hefur krafizt þess að Tommy Doc- herty, fra mkvæmda stjóri Derby, greiöi félaginu 10 þús. pund fyrir samningsrof. Eins og menn muna þá skrifaði Doc- herty undir tveggja ára samn- ing Við Lilleström daginn áður en hann gerðist framkvæmda- stjóri Derby. ir Malcolm MacDonald, hinum mikla markaskorara, sem leikur meö Arsenal. For- ráðamenn fé- lagsins telja aö „Super-Mac” geti lffgaö og hresst upp á Newcastle-liðið, sem er nú kom- iö i mikla fall- hættu. Eins og menn muna, þá lék MacDonald meö Newcastle, en var seldur þaöan á 230 þús. pund til Arsenal f y r i r s 1 . keppnistímabil. MacDonald er mjög ánægö- ur hjá Lun- dúnaliöinu og er þvi ekki reiknað meö aö hann vilji fara aftur til Newcastle, en hann sóttist eftir að fara þaöan á sinum tima, þar sem hann var mjög óánægöur þar. landsins Gerist áskrifendur! - ,,Strákarnir veittu Svíum harða keppni framan af, en síðan fór allt í baklás - og 6 marka sigur (20:14) Svía varð staðreynd’% sagði Birgir Björnsson — Viö leiddum leikinn til aö byrja meö og stóöum jafnfætis sænsku leikmönnunum, en þegar á leik- inn leið, fór þreytan aö segja til sin og þegar staðan var 17:14 fyr- ir Svia, klúöruöum viö þremur dauöafærum — einu af linu og tveimur úr hraöupphlaupum. Svi- ar höföu aftur á móti heppnina meö sér og skoruðu þrjú siöustu mörk leiksins og tryggöu sér öruggan sigur, sagöi Kristján Sigmundsson, markvöröur is- lenzka landsliösins f handknatt- leik, sem tapaöi fyrir Svium i gærkvöldi i Tysted meö sex marka mun — 14:20, en staðan var 8:8 i leikhléi. — Viö vorum hræddir um aö sagan endurtæki sig frá kvöldin áru, s.s. að við myndum missa leikinn niður i lok siðari hálfleiks- ins. Okkur tókst að brjóta isinn og lékum við yfirvegað allan fyrri hálfleikinn, sem lauk með jafn- tefli 8:8. Siðan kom slæmi leik- kaflinn, sem við höfðum óttast, undir lok leiksins og máttum við þvi þola stórt tap — 14:20, sagði Kristján. „Ég er ánægður með leik strák- anna, þeir léku mjög vel i fyrri hálfleiknum og veittu þeir Svium þá harða keppni”, sagði Birgir Björnsson, formaður landsliðs- nefndarinnar i handknattleik, eft- ir leikinn. Birgir sagði að strákarnir hefðu verið óheppnir þegar staðan var 17:14 — þeir hefðu misnotað eitt vitakast og þrjú dauðafæri, þegar Sviarnir náðu þessu forskoti, þá brotnuðu þeir niöur og Sviar gulltryggöu sér sigur. — Okkur tókst sæmilega að koma i veg fyrir hraðupphlaupin hjá Sviunum, en þó ekki nægilega vel, þvi að Sviar skoruðu 5 mörk úr hraðupphlaupum. Annars er leik- ur liðsins allur að lifna við og strákarnir eru komnir í góða likamlega þjálfun, enda æft stift að undanförnu, sagði Birgir. Mörk islenzka liðsins i gær- kvöldi skoruöu: Jón Karlsson 5, Ólafur Einarsson 4, Þorbergur Aðalsteinsson 2, Þorbjöm J. 1, Birgir 1 og Arni 1. Birgir Jóhannesson lék nær all- an leikinn og stóð hann sig mjög vel — skoraöi eitt mark og fiskaði þrjú vitaköst. ÓLAFUR EINARSSON...skoraöi 4 mörk i gærkvöldi. AGUST SVAVARSSON... sést hér skora mark llandsleik gegn Dönum. Þaö er enginn vafi á þvlaö Agúst mun styrkja landsliöiö mikiö. Sænska stórblaðið „Expressen” Heimilisfang:....................... Póstnr:...Staður:........................ SPORT-blaðiö Pósthólf 4228 Reykjavík Áskriftarsími 32406 Guðni með Kefla- » vík ... — og Þorsteinn Friðþjófsson með Þrótt? Nú er að rofa til I þjálfara- málunum hjá 1. deildar- liöinu I knattspyrnu. Guöni Kjartansson mun aö öllum likindum taka við Keflavikur- liðinu — hann á aðeins ef tir aö gefa Keflvikingum ákveðiö svaren þeir hafa sótt fast eftir að hann þjálfi lið þeirra næsta keppnistimabil. Þorsteinn Friðþjófsson hef- ur verið orðaður við Þrótt og eru miklar likur fyrir þvi að hann taki þar við stjórn. Val- ur, Fram og Breiðabliksliöin em enn þjálfaralaus. Vals- menn ætla sér að leita eftir er- lendum þjálfara — þó ekki Englendingi en Blikarnir og Framarar eru að velta málun- um fyrir sér. Fimm lið verða að öllum likindum með sömu þjálfara og sl. sumar. VIKINGUR: — Bill Hay- dock kemur til Vikings i febrú- ar. AKRANES: — George Kirby mun koma til Skaga- manna. NU er aðeins eftir að ganga formlega frá samningi við hann. KA: — Jóhannes Atlason verður áfram með Akureyrar- liðið. FH: —■ Þórir Jónsson mun stjórna Hafnarfjarðarliðinu. Vestmannaeyjar.:— Eyja- menn hafa haft samband við George Skinner og nú fljótlega munu þeir fara til Englands til að ræða við hann. „Lurkurinn”sá skotfastasti Svíar skelltu íslend- ingum aftur í Tysted Punktar Akveðið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.