Tíminn - 18.11.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 18.11.1977, Blaðsíða 23
Föstudagur 18. nóvember 1977 23 \ flokksstarfið Strandamenn Framsóknarfélag Hólmavikur heldur almennan fund sunnu- daginn 20. nóvember kl. 14.00 i samkomuhúsinu Hólmavik. Fundarefni: Ástand og horfuri atvinnumálum við Steingrims- fjörð. Frummælendur: Steingrimur Hermannsson, alþingismaður, Karl Kristjánsson, starfsmaður Framkvæmdastofnunar, Helgi Þórðarson, hagræðingarráðunautur og Jón Kr. Kristinsson, sveitarstjóri. Fundurinn er öllum opinn. Sýnum málstað þessum áhuga og fjölmennum á fundinn. Framsóknarfélag Hólmavikur. Kópavogur Aðalfundi Fulltrúaráðsins er sökum til 24. nóvember. frestað af óviðráðanlegum or- Stjórnin. Vesturlandskjördæmi Siðustu kynningarfundir, vegna skoðanakönnunar Framsókn- arflokksins i Vesturlandskjördæmi. Samkomuhúsið i Borgarnesi, mánud. 21. nóvember ki. 21,00 Logaland, Reykholtsdal, þriðjud. 22. nóvember kl. 21,00 Heiðaborg, Leirársveit, miðvikudag 23. nóvember kl. 14,00 Hótelið á Akranesi, miðvikud. 23. nóvember kl. 21,00 Frambjóðendur til skoðanakönnunarinnar mæta allir á fund- unum, en þeir eru: Alexander Stefánsson, oddviti, ólafsvik. Dagbjört Höskuldsdóttir, skrifstofumaður, Stykkishólmi. Halldór E. Sigurðsson, ráðherra, BorgarnesiV Séra Jón Einarsson, Saurbæ. Jón Sveinsson, dómarafulltrúi, Akranesi. Steinþór Þorsteinsson. kannfélaoeeMrtri RrtrtorHoi Grindavík Aðalfundur Framsóknarfélags Grindavikur verður haldinn i félagsheimilinu Festi „Litla sal” sunnudaginn 20. nóvember kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. Miðstjórnarfundur S.U.F. Miðstjórnarfundur Sambands ungra Framsóknarmanna verður haldinn föstudaginn 18.n0v.og laugard. 19. nóv. næstkomandi að Hótel Heklu. Dagskrá: Föstudagur 18. nóv. Kl. 16.00 Setning. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Kl. 16.10 Skýrsla stjórnar. Umræður. KL 18.00 Mál lögð fyrir þingið Kl. 20.00 Nefndarstörf. Laugardagur 19. nóv. Kl. 9.30 Nefndarstörf. Kl. 13.00 Afgreiðsla mála. % Kl. 16.00 Fundarslit. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi verður haldið i Festi Grindavik sunnudaginn 27. nóvember og hefst kl. 10 árd. Tekin verður ákvörðun um skipan fram- boðslista flokksins i Reykjaneskjördæmi við næstu alþingiskosningar. Gestur þingsins verður Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra. Stjórn RFK. Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Njarðvíkingar Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvikur verður haldinn i Framsóknarhúsinu i Keflavik laugardaginn 19. nóvember kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21 sunnudaginn 20. nóvember kl. 16.00. Veitt verða heildarverðlaun og kvöldverðlaun. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Árnesingar önnur umferð spilakeppninnar verður að Borg föstudaginn 18. nóvember kl. 21.00. Avarp flytur Jón Helgason, alþingismaður. Stjórnandi Páll Lýðsson. Heildarverðlaun: Ferð með Samvinnu- ferðum fyrir tvo á Smithfieldsýninguna i London. Framsóknarfélag Árnessýslu. Keflavík Aðalfundur Framsóknarfélags Keflavikur verður haldinn i Framsóknarhúsinu mánudaginn 21. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Kosning uppstillinganefndar fyrir væntanlegar bæjar- stjórnarkosningar. Stjórnin. Borgnesingar - nærsveitir Fyrsta spilakvöld vetrarins verður föstudaginn 24. nóv. n.k. kl. 8.30 i samkomuhúsinu. Kvöldverðlaun. — Eflum félagsstarfið — mætum stundvislega. Framsóknarfélag Borgarness / Isfirðingar Framsóknarfélag Isfirðinga heldur aðalfund sunnudaginn 20. nóv. n.k. á skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 7, kl. 17. Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Stjórnin. anna. Starfandi er vinnuhópur, sem fjallar um stöðu samvinnustarfs- manna i stéttarfélögunum, og mun hópurinn skila áliti um ára- mótin. Sigurður sagði, að skoðan- ir væru vissulega skiptar um hvort LIS ætti að gerast samningsaðili, en hins vegar væri fullur vilji á að ræða málin. Nefndin hefur t.a.m. fengið á sinn fund ýmsa af forráöamönnum verkalýöshreyfingarinnar og heyrt skoðanir þeirra. — Það er tæplega að vænta neinna breytinga á næstunni, sagði Sigurður, en hins vegar er það stefna ASÍ aö vinnustaðurinn sé samningseining. Sem dæmi um slikt fyrirkomulag má nefna Se- mentsverksmiðju rikisins og Aburöarverksmiöjuna. SS opnar lenduvörur. Avextir i kössum fást þar með 15% álagningu i stað 51% álagn- ingar sem leyfð er. Séu keyptir ávextir i vigtuðum 5 kg pokum er álagningin 20% i stað 51%. Ostar og smjör fást i SPARI- MARKAÐINUM á sama verði og selt er i Osta- og smjörsöl- unni. Kjöt er i sérstöku frysti- borði á sérstöku heildsöluverði. Éru það heilir skrokkar niöursag- aðirá ýmsan máta i plastpokum. Ymsar aðra kjötvörur veröa i frystiborðinu á sérstöku eininga- verði. Nýlunda er i SPARIMARKAÐ- INUM að gosdrykkir eru seldir i heilum kössum á afsláttarveröi. Eru þeir þannig 7% ódýrari en venjulegt verzlunarverö. Veittur er 3% afsláttur af tóbaki sem selt er I kartonum. Er slikur afsláttur nýlunda i verzlun- um hér. Sælgæti alls konar er á boðstól- um i heilum kartonum á sérstöku afsláttarverði. Allar vörur, sem fáanlegar eru til bruggunar öls og léttra vina er að finna i SPARIMARKAÐINUM og þær, sem aðrar vörur á mun lægra verði en i almennum verzl- unum. Almennir fundir Framsóknarfélag Reykjavikur heJdur sex fundi að Hótel Esju 6. fundur mánudaginn 21. nóvember kl. 20.30 Orkumál og stóriðja. Ræðumenn: Steingrimur Hermannsson, alþingis- maður Páll Pétursson, alþingis- maður Sérstök ástæöa er til að benda á að SPARIMARKAÐURINN veitir möguleika til enn meiri sparn- aöar i innkaupum, en aðeins hin stórlækkaða vöruálagning þar frá búðarverði hefur i för meö sér. A timum örrar verðbólgu, eins og verið hafa, gefst kaupendum þar tækifæri til að tryggja sig gegn verðbólgunni fram i timann. Auk afsláttarins njóta neytendur góðs af þeirri vöruveröshækkun sem verður á þeim tima sem birgðir þeirra endast. Er hér oft um ótrú- lega upphæðir að ræöa. SPARIMARKAÐURINN hefur Allir fundirnir eru almennir fundir og opnir öllum. Eru haldnir að Hótel Esju og hefjast kl. 20.30. Stjórnin BIBLIAN „TITRANDI MEÐ TÓMA HÖND..." BlBLlAN, hió ritaða orð, hefur sama markmið og hin upphaflega, munnlega boðun fagnaðar- erindisins. BIBLIAN er rituð og fram borin til þess að vekja trú á Jesúm sem frelsara. BIBLlAN vill leiða menn til lifandi trúar (Jóh. ?.0,30-31). I»ess vegna krefst hún þess að vera lesin, og tekin alvarlega, meðtekin, og borin áfram frá manni til manns. „Gleðifréttir þola enga bið‘‘. BIBLlAN fcest nú í tveim útgáfum (stíerðum) og í fjólbreyttu bandi og á verði við allra hæfi. Útsölustaðir: Bókaverzlanir um land allt, kristi- legu félögin og HIÐ ISL. BIBLlUFÉLAG i&uftbranbggtotu Hallgrimskirkju Reykjavlk sími 17805 opið 3—5 e.h. O Sjálfstæður 10.000 einstaklingar. Enda þótt starfsmennirnir skiptist á milli nánast allra aðildarfélaga ASt er viðsemjandinn einn, þ.e. Vinnu- málasamband Samvinnufélag- lagt kapp á að gera húsnæði markaðarins vistlegt og bjart. Fyrir ávexti og landbúnaðarvör- ur er sérstakur kæliklefi sem við- skiptavinir aka vögnum sinum inn i á meðan þeir skoða hvað þar er að finna. Frystiborðið geymir margan gómsætan bitann. Vöru- vagna er hægt að fá út á bilastæði sem rúma 130 bifreiðar. Verzlunarstjóri Sparimark- aðarins er Jóhann Jónsson. Byggingalánas j ó ður Kópavogs Auglýst er eftir umsóknum um lán úr Byggingalánasjóði Kópavogs. Skilyrði fyrir þvi að lánbeiðanda verði veitt lán úr sjóðnum eru þessi: A. Að hann hafi verið búsettur i bænum i amk. 5 ár. B. Að ibúðin fullnægi skilyrðum Húsnæðismálastjórnar um veðhæfi. C. Að umsækjandi hafi að dómi sjóðs- stjórnar þörf fyrir lánsfé til þess að fullgera ibúð sina. Umsóknum skal skiTa á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást á Bæjarskrifstof- unni i Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 1. desember n.k. Bæjarritarinn i Kópavogi. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.