Tíminn - 18.11.1977, Blaðsíða 13
Föstudagur 18. nóvember 1977
13
A
Kirkjan aft Mööruvöllum i Hörg árdal
Afmælishátíð í
Möðruvalla-
klausturskirkj u
Siðastliðinn sunnudag, 13. kirkjunni að utan og eins er stefnt
nóvember var þess minnzt við að viðgerð og klæðningu á bekkj-
hátiðarguðsþjónustu að Möðru- um kirkjunnar. 1 þeim tilgangi er
völlum i Hörgárdal, að 110 ár eru ákveðið að leita til allra vina og
nú liðin frá þvi kirkjan var full- velunnara kirkjunnar I þeirri von,
byggð og afhent söfnuðinum. Við að helzt mætti koma þvi verki i
þessa athöfn préfikaði vigslu- framkvæmd með samstilltu
biskupinn séra Pétur Sigurgeirs- átaki. öllum er kunnugt, hve
son, en sóknarpresturinn, séra þröngurfjárhagur margra kirkna
Þórhallur Höskuldsson, rakti er nú á tið og ekki sizt I fámenni
sögu kirkju og staðar og skýröi sveitanna, og það þvi fremur þeg-
frá gjöfum og framkvæmdum við ar um er að ræða svo veglegt
kirkjuna. timburhús sem Möðruvallar
Kirkjuna á Möðruvöllum reisti klausturskirkja er. En þeim mun
athafnamaðurinn og kirkju- þakkarverðari eru þær kostnað-
smiðurinn Þorsteinn Danielssoniá arsömu framkvæmdir, sem þeg-
Skipalóni og var hún nýreist ein ar hafa átt sér stað. Margir hafa
stærsta og fegursta kirkja lands- lika lagt þar gott lið með gjöfum
ins, rúmar 250 manns i sæti. Enn og vinnu. Konur 1 sókninni efndu
er kirkjan hið ágætasta hús, enda fyrir ári siðan til almennrar fjár-
vel við haldið og varðveitt sem öflunar til teppalagningar, og á
likust þvi sem upphaflega var. 1 þessu ári hafa kirkjunni borizt
tilefni þessa afmælisárs hefur veglegar peningagjafir, bæði
hún hlotið ýmsar aðgerðir, bæði minnirigargjafir og gjafir til
til endurbóta og prýði. Nýjar úti- ákveðinna verka.
hurðir voru smiðaðar á ytri Þáhefur kirkjunni einnig borizt
hurðarkarma i sömu gerð og þær gestabók frá Kvenfélaginu
gömlu, endurnýjaðir hlerar á Freyju I Arnarneshreppi. Hún er
kirkjuturni og turninn þéttur. Þá fagur og listrænn gripur með
fór fram gagnger viðgerð á undir- táknrænni mynd fyrir sögu
stöðum undir kirkjugólfi, kirkjan staðarins, sem er haglega útskor-
rétt áf og aukabitar settir undir in á kápu bókarinnar af Matthiasi
gangveg. Eru þetta allt hin ágæt- Andréssyni, Kópavogi. Bókinni
ustu verk, enda orðin aðkallandi. fylgir borð, sem einnig er ætlað
Þá voru sett teppi á kór kirkjunn- það hlutverk að vera lespúlt.
ar, gang og forkirkju og kirkju- 1 - sóknarnefnd Möðruvalla-
gólf annað málað og endurnýjað klausturskirkju eru: Páll ölafs-
áklæðiá kropbeði og stólum ikór. son, Dagverðartungu formaður,
Enn má geta þess, að nýlega var Ingimar Brynjólfsson Asláks-
raflögn kirkjunnar endurnýjuð og stöðum, Magnús, Stefánsson
sett upp ný rafmagnstafla. Allar Fagraskógi, Jóhannes Her-
framkvæmdir við kirkjuna hafa mannsson Hjalteyrarskóla og
verið unnar í samráöi við þjóð- Sverrir Haraldsson Skriöu.
minjavörð, Þór Magnússon, en að Við kirkjuna starfar hinn ágæt-
hans tilhlutan hefur kirkjan lika asti kirkjukór undir stjórn organ-
eignaztfyrirskemmstu vandaðan istans Jóhanns Baldvinssonar,
stálskáp þar sem varðveittar eru Akureyri. Formaður kórsins er
bókagersemar kirkjunnar, Asta Ferdinandsdóttir i Spóns-
frumútgáfa Guðbrandsbibliu og gerði.
hin fágæta bók Summaria, prent- Eftir guðsþjónustuna á sunnu-
uð á Núpufelli 1589-1591. daginn var kirkjugestum boðið til
Frekari framkvæmdir eru enn kaffidrykkju að félagsheimilinu
fyrirhugaðar, bæði málning á að Freyjulundi.
Fyrirlestur um
málvísindalega
tölvuvinnslu
Dr. Sture Allen prófessor við
Gautaborgarháskóla heldur
fyrirlestur i Norræna hiisinu
fimmtudaginn 17. nóvember sem
hann nefnir Spráket, datorn och
vi — tungumáliö, töiv.an og viö.
Sture Allen er sérfræöingur i nýt-
ingu tölvu i þágu
málvisinda og er forstööumaöur
tölvumálvisindadeildar Gauta-
borgarháskóla, i fyrirlestrinum
segir hann frá starfsemi deildar-
innar.
Allen skýrir með dæmum mál-
visindalega tölvuvinnslu, t.d.
rannsóknir sem leitt hafa I ljós
nokkurn mun á talmæíi karla og
kvenna. Ennfremur ræðir hann
hagnýtt gildi slikra rannsókna við
útgáfu orðabóka i sambandi við
nýjar aðferðir i prentlistinni, gerð
hjálpartækja fyrir fatlaða og
sjóndapra svo nokkuð sé nefnt.
öllum er heimill aðgangur að
fyrirlestrinum.
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
Hreppsnefnd Búlandshrepps:
Lýsir vanþóknun á stjórnun
raforku- mála á Austurlandi
'0. Bj. Djúpavogi,—
A fundi hreppsnefndar
Búlandshrepps, sem haidinn var
13. nóv. s.l. var samþykkt ályktun
þess efnis, að lýsa yfir vanþóknun
á stjórnun raforkumála i Austur
lar.dsfjóröungi. Telur fundurinn,
aö alvarlegast sé ástandiö i sveit-
arfélögunum sunnan Stuðlaheiö-
ar. Bendir fundurinn sérstaklega
á það tjón, sem fyrirtæki og ein-
stakiingar verða fyrir vegna
stöðvunar atvinnurekstrar og bii-
ana á heimilistækjum, sem
orsakazt hafa af siendurteknum
og fyrirvaralausum rafmagns-
truflunum og rafmagnsleysi á
þessu ári.
Ennfremur bendir fundurinn á,
að i haust- og það sem af er þessu
ári, hefur fólk ekki getað haldið
nægum hita i hýbýlum sinum og
allt atvinnulif verið lamað yfir
hábjargræðistimann.
Lýsir fundurinn undrun sinni á,
að þótt linubilun verði á dreifi-
kerfinu austan Berufjarðar skuli
ekki vera hægt að halda rafmagni
á svæði disil-rafstöðvarinnar á
Djúpavogi vegna þess að einn rofi
i rafstöðinni er ótengdur.
Skorar fundurinn á yfirstjórn
orkumála og þingmenn Austur-
landskjördæmis, að þeir sjái svo
um, að unnið verði að raunhæfum
endurbótum í þessum málum nú
þegar, svo létt verði af þvi
neyðarástandi, sem rikt hefur i
orkumálum austanlands.
Kaupmenn - Verzlunarstjórar
Kynnið ykkur þennan kjörgrip fyrir verzlunina og kaupið
yfir 240 ára reynslu í framleiðslu voga
SÝNINGARVOG Á SKRIFSTOFU OKKAR TIL 23. Þ.M.
Umsagnir nokkurra kaupmanna:
,/Vegna þeirra gæða og öryggis sem
AVERY vogirnar eru þekktar fyrir
keypti ég fyrstu vogina sem flutt var
inn 1973. Hún hefur aldrei bilað. 1976
keypti ég aðra vog og nú bið ég eftir
þeirri þriðju. Afgreiðsla er öruggari,
viðskiptavinir ánægðari."
Hrafn Bachmann
Kjötmiðstöðin, Reykjavík.
„Erum ánægðir með vogina. Nákvæm
og örugg í notkun."
Þráinn Einarsson
Gunnar ólafsson & Co.
Vestmannaeyjum.
„Með voginni keyptum við verðmerki-
vél. Báðum tækjunum gefum við okk-
ar beztu meðmæli. Titringur hefur
ekki áhrif á nákvæmnisvinnu tækj-
anna.
Bergsveinn Símonarson
Kaupfél. Borgfirðinga,
Borgarnesi.
„Nákvæm vigtun og skírir staf ir vekja
traust viðskiptamanna. Erum stoltir
af voginni."
Gísli Blöndal
Verzl. Brattahlíð Seyðisfirði.
SUNDABORG 22 - SÍMI 84800 - 104 REYKJAVÍK
Viðgerðarþjónusta: Vogir hf. - Sundaborg - Sími 8-65-20
Enn ein sending komin
af averyrafeinda búðarvoginni
1750 MARK II - 10 KG X 10 GR
AVERY
Ný
sending
á leiðinni
<%>
Avery Export
' Limited
Þessi
sending
UPPSELD