Tíminn - 18.11.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 18.11.1977, Blaðsíða 22
22 Föstudagur 18. nóvember 1977 cide istaður hinna vanalátu Buröum ráöstafaö eftir kl. 8,30 m tu OPIÐ KL. 7-1 GRLDRAKARLRR gömlu og nýju dans- arnir og diskótek Spariklæðnaður Fjölbreyttur MATSEÐILL Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35 Auglýsing um umsóknir um starfslaun rithöfunda Ilér með eru auglýst til umsóknar starfslaun fyrir árið 1978 úr Launasjóði rithöfunda samkvæmt lögum nr. 29/1975 og reglugerð gefinni út af menntamála- ráöuneytinu 9. júni 1976. Rétt til greiðslu úr sjóðnum hafa islenskir rithöfundar og höfundar fræðirita. Heimilt er og að greiða laun úr sjóðnum fyrir þýð- ingar á islenzku. Starfslaun eru veitt i samræmi við byrjunarlaun menntaskóla- kennara skemmst til tveggja og lengst til niu mánaða i senn. Höfundur, sem sækir um og hlýtur starfslaun i þrjá mán- uði eða lengur, skuldbindur sig til að gegna ekki fastlaun- uðu starfi meðan hann nýtur starfslauna. Slik kvöð fylgir ekki tveggja mánaða starfslaunum, enda skulu þau ein- vörðungu veitt vegna verka sem birst hafa næsta alman- aksár á undan. Skrá um birt ritverk höfundar og verk, sem hann vinnur nú að. skal fylgja umsókninni. Umsóknum ber að skila á sérstökum eyðublöðum, sem fást i menntamálaráðuneytinu. Mikilvægt er að spurning- um á eyðublaðinu sé svarað og verður farið með svörin sem trúnaðarmál. Umsóknir skulu sendar fyrir 1. janúar 1978 til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Reykjavik, 15. nóvember 1977, Stjórn Launasjóðs rithöfunda. ÆVINTÝRA- maðurinn Óskaleikfang athafnabarnsins með óteljandi aukahlutum og búningum HEILDSÖLUBIRGÐIR: INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg. simar 84510 og 845T0 Í&SBEÍFE&SBL Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla i.i;iKi'(:iAt; RKYKIAVÍKl IR 1-66-20 GARY KVARTMILLJÓN I kvöld, uppseU. Fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30. Þriðjudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN Sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala I Iönó kl. 14-20.30. BLESSAÐ BARNALAN I AUSTURBÆJARBIÓI 1 KVÖLD KL. 24 LAUGARDAG KL. 24 Miöasala i Austurbæjarbiói. kl. 16-24. Slmi 1-13-84. iSiÞJðDLEIKHUSIfl SP11-200 STALÍN ER EKKI HÉR eftir Véstein Lúðviksson. Leikmynd: Magnús Tómas- son Leikstjóri: Sigmundur örn Arngrimsson Frumsýning i kvöld kl. 20. 2. sýn. sunnudag kl. 20. TYNDA TESKEIÐIN Laugardag kl. 20, uppselt DÝRIN i IIALSASKÓGI Sunnudag kl. 15 Fáar sýningar GULLNA IILIÐIÐ 51. sýn. þriðjudag kl. 20. Næst siðasta sinn. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT Þriðjudag kl. 21. Miðasala kl. 13.15-20. Charles Bronson ______James Coburn The Streetf ighter Jlll Ireland Strotber Martin 1 The Streetfighter Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema , Scope meö úrvalsleikurum. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 10. Siðasta sinn 3*1-89-36 Pabbi/ mamma, börn og bíll Bráðskemmtileg ný norsk litmynd, gerð eftir sögu Onnu-Cath-Vestly, sem kom- ið hefur út á íslenzku. Aðalhlutverk: Jon Eikemo, Eli Ryg, Anna-Cath Vestly. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnir stórmyndina RICHARD CHAMBERLAIN MANDEN JERNMASKEN Alexandre Dumas’ beremte roman Maðurinn með járn- grímuna The man in the iron mask sem gerð er eftir samnefndri sögueftir Alexander Dumas. Leikstjóri: Mike Nexell. Aöalhlutverk: Richard Camberlain, Patrick Mc- Goohan, Louis Jourdan. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alex og sigaunastúlkan Alex and the Gypsy Gamansöm bandarisk lit- mynd með úrvalsleikurum, frá 20th Century Fox. Tónlist eftir Henry Mancini. Aðalhlutverk: Jack Lemm- on, Genevieve Bujold. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-13-84 4 Oscars verðlaun. Ein mesta og frægasta stór- mynd aldarinnar. Mjög iburðarmikil og vel leikin, ný e.nsk-bandarisk stórmynd I litum samkvæmt hinu si- gilda verki enska meistarans William Makepeace Tackeray. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, Marisa Berenson. Leikstjóri: Stanley Kuberick. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Ástrikur hertekur Róm Bráðskemmtileg teiknimynd gerð eftir hinum viðfrægu myndasögum René Gos- ciuuys ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíó 3*3-1 1-82 W00DY ALLE\ OIANE KEATOX “LOYTand DEATH" GS Umted Artisfs i T H E A T R E Ást og dauði Love and death „Kæruleysislega fyndin. Tignarlega fyndin. Dásamlega hlægileg.” — Penelope Gilliatt, The New Yorker. „Allen upp á sitt bezta.” — Paul d. Zimmerman, Newsweek. „Yndislega fyndin mynd.” — Rex Reed. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3^ 3-20-75 verdens storste Det illegale Trans Am GRAND PRIX bilmassakre Vinderen far en halv million Taberen ma beholde bilvraget David Carradine er CannonbaM Ný hörkuspennandi banda- risk mynd um ólöglegan kappakstur þvert yfir Bandarikin. Aðalhlutverk: David Carr- adine, Bill McKinney, Ver- onion Iiammei. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.