Tíminn - 18.11.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.11.1977, Blaðsíða 14
14 MHHXit'Iw Föstudagur 18. nóvember 1977 krossgáta dagsins 2632. Lárétt 1) Ófriður 5) Bý 7) Eins 9) Geraviðll) Farða 13) Dríf 14) Skelin 16) Ell 17) Fiskur 19) Siður Lóðrétt 1) Veltir 2) Eins 3) Handa 4) Framar 6) Reikar 8) Her 10) Vana 12) Skott 15) Afsvar 18) Röð Ráðning á gátu nr. 2631 Lárétt 1) Platar 5) Kór 7) NN 9) Mara 11) Nóg 13) Rök 14) Unum 16) NN 17) Langa 19) Kantur Lóðrétt 1) Pönnur 2) Ak 3) Tóm 4) Ar- ar 6) Vaknar 8) Nón 10) Röngu 12) Gula 15) Man 18) NT m ■ Vinningar i Happdrætti Iðnkynningar 1. 45 ferm sumarhús að verðmæti kr. 4.6 milljónir kom á miða nr. 7750. 2. -51. Fatavinningar að verðmæti kr. 28.000 hver komu á miða nr.: 1730 22217 37457 51574 2520 24905 37714 52753 4612 28629 40764 53190 5107 28771 42970 55061 7020 29061 43054 62240 7733 30101 44547 67663 9726 30117 45273 76775 10468 31443 45557 80339 11202 32432 47768 85591 45982 85495 48199 86275 12501 33402 49131 88718 12756 33484 49392 88769 18282 36938 Vinninga má vitja að Hallveigarstig 1, 4. hæð. Laus staða Staða lögreglumanns á Húsavik er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 5. desember 1977. Bæjarfógeti Húsavikur Sýslumaður Þingeyjarsýslu. 11:^1111^1:1^1111 Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla + Innilegar þakkir fyrir hlýhug og auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför Jóhanns Bjarnasonar Skeiöarvogi 79 þórunn Guöjónsdóttir Einar Jóhannsson, Erla Sigurðardóttir, Jóna Siguröardóttir, Kristinn Auöunsson og barnabörn í dag Föstudagur 18. nóvember 1977 Heilsugæzla Tannlæknavakt Tannlæknavakt. Neyðarvakt tannlækna er I Heilsuverndarstööinni alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 5 og 6. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið sími 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði í síma 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum verður veitt móttaka f sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Slmabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökk viliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Félagslíf Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, slmi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst 1 heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 18. til 24. nóvember er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apó- tek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á' sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17 : 00-08 : 00 mánud.-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknirertil viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Sjálfsbjörg félag fatlaðra heldur sinn árlega jólabasar laugardaginn 3. desember kl. 1,30 e.h. i Lindarbæ. Munum veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12 og á fimmtudagskvöldum eftir kl. 20 i félagsheimilinu sama stað. Basarnefndin. MÍR-salurinn, Laugavegi 178. Október (S.Eisenstein) Sýnd laugardaginn 19. nóvember kl. 14.00. Kvikmyndin greinir frá atburðum 1917, og aðdraganda byltingarinnar, aðallega timabilið október og nóvem- ber það ár. — Allir velkomnir — MÍR. Kvenfélag Háteigssóknar: Basar heldur kvenfélag Há- teigssóknar sunnudaginn 20. nóv. kl. 2. e.h. Tekið á móti gjöfum á basarinn miðviku- dag og laugardag að Flóka- götu 59 og Hallveigarstöðum fyrir hádegi á sunnudag. Kök- ur vel þegnar. — Basarnefnd- in. Mæðrafélagið heldur fund að Hverfisgötu 21, þriöjudaginn 22,nóv.kl. 20.00. Spiluð verður félagsvist. Mætið vel og stund- vislega. Bingó félagsins verð- ur i Lindarbæ sunnudaginn 20. nóv. og hefst kl. 2.30. Ódýr skemmtun fyrir alla fjölskyld- una. Húsmæðrafélag Reykjavikur. Fundur verður mánudaginn 21.nóv.kl. 8.30 1 Félagsheimil- inu, Baldursgötu 9. Sýni- kennsla i matreiðslu: Guðrún Hjaltadóttir. Basar verður haldinn i Ingólfsstræti 19 sunnudaginn 20. nóv. kl. 2. Margt eigulegra muna til jólagjafa. Lukkupok- ar, kökur. Aðventsöfnuðurinn. Dómkirkjan: Kl. 10 laugardag barnasamkoma i Vestur- bæjarskóla við öldugötu. Sr. Þórir Stephensen. Siglingar Jökulféllfer væntanlega i dag frá Reyðarfirði til Grimsby, Sheerness, Cuxhaven og Es- bjerg, Disarfell kemur til Ventspils á morgun. Fer það- an til Gautaborgar og Lar- vikur, Helgafell.fór i gær frá Svendborg til Reykjavikur, Mælifelllosar á Breiðafjarða- höfnum, Skaftafell fer I dag frá Þorlákshöfn til Aust- fjarðahafna, Hvassafell, fer væntanlega i kvöld frá Hull til Reykjavikur, Stapafell, fór i gærkvöldi frá Akureyri til Reykjavikur, Litlafell, fór i morgun frá Akureyri til Reykjavik, Suðurland, losar á Norðurlandshöfnum. Tilkynningar Kvenfélag Langhoitssóknar: 1 safnaðarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraöa á þriðjudögum kl. 9- 12. Hársnyrting er á fimmtudöe- um kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigriður i sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Ókeypis enskukennsla á þriðjudögum kl. 19.30-21.00. og á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 simi 86256. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30 til 17.30. Vinsamleg- ast hafið með ónæmis- ski'rteini. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 sími 19282. i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaöar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Fundartimar AA. Fundartfm- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins að Berg- staðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis leiðbein- ingar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsa- leigusamninga og sérprentan- ir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. Virðingarfyllst, Sigurður Guðjónsson framkv. stjóri Arbæjarsafni verður lokað yfir veturinn, kirkjan og bærinn sýnd eftir pöntun. Simi 84412 kl. 9-10 frá mánudegi til föstudags. Geðvernd. Munið frimerkja- ’ söfnun Geðverndar pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, simi 13468. Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefiö út nýja leiðabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og i skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. Frá Mæðrastyrksnefnd. Lög- fræðingur Mæðrastyrksnefnd- ar er til viðtals á mánudögum frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndar- innar er opin þriðjudaga og föstudaga frá ki. 2-4. Islensk Réttarvernd Upplýsingasimi félagsins er 8-22-62 Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudagakl.3-7. Aöradaga kl. 1-5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Minningarkort Minningarkort til styrktar kikjubyggingu I Árbæjarsókn fást i bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7 sfmi 8-33-55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stööum: Bókabúð Braga, Laugaveg 26. Amatör-' vezlunin, Laugavegi 55. Hús- gagnaverzl. Guðmundar Hag- kaupshúsinu, simi 82898. Sig- 'urður Waage, sími 34527., ,-Magnús Þórarinsson, simi 37407. Stefán Bjarnason, sími 37392. Sigurður Þorsteinsson, simi 13747. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga íslands fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi 150. I Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. 1 Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31. Á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.