Tíminn - 18.11.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.11.1977, Blaðsíða 19
Föstudagur 18. nóvember 1977 19 Kristófer Pétursson Þann 6. ágúst s.l. hittiíst að heimiliokkar hjónanna, börn, af- komendur venzlafólk og vinir Kristófers Péturssonar gullsmiðs og konu hans Emillu sáluöu Helgadóttur, en þann dag átti minn kæri tengdafaöir niræðisaf- mæli. Dagurinn var bjartur og fagur, langþráður heyþurrkur var kominn eftir mikla vætutlð. Afmælisbarnið, öldungurinn nl- ræöi, var sem endranær kátur og glaður, ræddi um smfðar og löngu liðna daga og menn sem voru uppi á hans æskuárum. Minnið varsvo trúttað þar skeikaði engu Ifrásögn. Vissulega haföihann oft á þeim rúmum þrjátiu árum sem við dvöldum I nábýli og á sama heimili rætt um þetta efni viö mig, sagt mér deili á bújörðum norðan heiðar og mönnum sem hann hafði kynnzt, bæði þegar hann var afgreiðslumaður við verzlunina á Boröeyri og slöar sem smiður, þvimargirleituðu til hans af þeim ástæðum alltfrá þvi aö hann var ungur maður heima á Stóru-Borg. Stundum gætti i frá- sögninni glettni meö smáathuga- semdum um menn og málefni, en þó þannig aö engan gat það sak- að. Smiðshæfileikarnir voru hon- um irikum mæli meðfæddir, enda fór það svo, að þrátt fyrir sveita- búskap I 28 ár, mátti segja að hann hefði smiðaáhöldin jafnan I annarrihendinni, og viðhin erfið- ustu skilyrði smiöaði hann fallega og vandaða gripi, sem margir vildu eiga. Enn minnist ég þess þegar við systkinin fórum norður til Hvammstanga árið 1932 í heimsókn til móðursystur okkar, Guðrúnar, að maður hennar, Stefán Eggertsson vildi endilega fara með okkur austur að Litlu- Borg svo aö viö gætum séð fallega smiðisgripi hjá Kristófer. Kristófer Pétursson var fæddur á Stóru-Borg i Viðidal árið 1887 þann 6.ágúst. Foreldrar hans voru þau hjónin Elisabet Guðmunds- dóttir Vigfússonar prests á Mel- stað i Miðfirði og konu hans Guð- rúnar Finnbogadóttur og Pétur Kristófersson Finnbogasonar bónda á Stóra-Fjalli og konu hans Helgu Pétursdóttur Ottesen sýslumanns frá Svignaskaröi. Kristófer Pétursson andaðist hinn 9. nóvember s.l. og varð þeirrarnáðaraönjótandi að þurfa ekki að liggja rúmfastur eöa þjást eins og margra verður hlutskipti. Við hjónin heimsóttum hann sið- asta daginn sem hann lifði og datt mér að minnsta kosti ekki I hug að svo væri lifsþráður hans upp- brunninnsem raun varð á. Nokk- ur siðustu árin hafði hann dvalið á Elliheimili Akraness, þar sem hann undi hag sinum vel. Þau hjónin Emilia Helgadóttir hjúkrunarkona frá Litla-Ósi i Miðfirði og Kristófer Pétursson gullsm. hófu búskap á jörðinni Litlu-Borg I Viðidal árið 1918. Þar bjuggu þau til ársins 1946, en hættu þau þá búskap og fluttu suður I Borgarfjörð aö Kúludalsá þar sem elzta dóttir þeirra, Margrét Aöalheiður réði húsum ásamt undirrituðum. Hafi ein- hver kviði verið i mér út af þess- ari breytingu var hann ástæðu- laus. Þessir elskulegu tengdafor- eldrar minir ásamt börnum þeirra öllum reyndust mér frá fyrsta degi sannir vinir sem mátu hag mins heimilis i öllu jafnt sin- um eigin. Emiliu tengdamóöur minnar naut ekki lengi við eftir aö þau fluttu suður. Hún andaöist á Sjúkrahúsi Akraness þann 26. febrúar 1954 eftir þunga legu. Meðhenni missti kona minþá að- stoð sem ekki varð bætt, og börn- in okkar þrjú, sem þá voru fædd og komin nokkuð á legg, ástrika ömmu sem leiddi þau og leið- beindi, gekk með þeim um gró- andi jörðina á vorin og kenndi þeir að þekkja blómin, grösin og fulgana. Eftir að Kristófer og fjölskylda hans fluttu hingað suður, sat hann löngum viö smlðaborð sitt, þar sem hann óf úr dýrum málmum hina fegurstu gripi, kvensilfur i margskonar myndum, fingurgull og nálar ásamt fjölmörgu sem hér veröur ekki talið upp, og þar leyndi sér ekki að nú þegar hann gat unnið að hugðarefnum sinum áhyggju- laus, nutu smiðshendurnar sln betur en áöur. Þessir sundurleitu minningarþankar eiga aö sýna þakklæti mitt til tengdaforeldra rftúif KÁRSNESBRAUT 1 minna, sem alla stund meðan lif entist, reyndust mér sem góðir foreldrar. Ég bið guð að blessa hinn aldra vin minn sem hefur lagt upp i ferðina löngu sem ekki verður umflúin. Skjöldur hans var hreinn, og vopnin hans — trú, von og kær- leikur voru það einnig. Hjartans kveðju frá okkur hjónunum, fóst- ursyni okkar og börnunum okkar sem þú varst alltaf hlýr og góður afi. Far þú i friði, friöur Guðs þig blessi. Þorgrimur Jónsson CHEVROLET TRUCKS Höfum til sölu: Tegund: Opel Rekord dísel Mercury Comet Scout 11 6 cvl beinsk Bedford sendiferðabíll disel Audi 100 Ls Bronco V-8 sjálfskiptur Opel Manta SR 1900 Ooel Rekord Mercury Comet Scout II, V8sjálfs. Ford Custom Ford pick up Chevrolet Vega station Simca 1100 Ch. Blazer Cheyenne Opel Rekord 11 Chevrolet Nova sjálfsk. V-8 Peugeotdísel Chevrolet Nova Opel Record 4dyra Ford Transitsendif. bensin Vauxhall Viva Opel Rekord 11 Datsun 180 B Vauxhall station Scout 11 6 cyl sjálfsk. Mercedes Benz Chevrolet Nova Concours Arg. Verð i þús. '74 '71 '74 lengri '72 '77 '74 '77 '70 '73 '74 '71 '71 '74 '74 '74 '76 '70 '72 '76 '73 '72 '74 '72 '74 '74 '74 '69 '76 1.600 1.100 1.950 1.500 3.100 2.400 2.900 725 1.450 2.600 1.450 1.600 1.450 1.150 2.800 2.500 1.250 1.200 2.700 1.500 850 980 1.200 1.600 2.300 1.500 3.100 Samband Véiadeitd ÁBMÚU*ac*$ÍMi 3890Q JL JL FJÖLRITUNARSTOFA,. 117 -sími 44520 AUSTURSTRÆTI 8 -simi 25120 * Ljósritum á skrifpappír og skjalapappír *Ljósritum húsateikningar *Öll Ijósritun afgreidd meðan beðið er -KFjölritun á flestar gerðir af pappír, t.d. karton, N.C.R. pappír og fl. ^Önnumst gerð bæklinga, eyðublaða og fl. ^Reynið viðskiptin ^cSendum gegn póstkröfu marka&storg viðskiptanna Verzlunin KJÖT & FISKUR ereinn af frumherjum baráttunnar fyrir lægra vöruverði til neytand- ans. Hagkvæm innkaup, skynsamlegur rekstur og vaxandi velta gera okkur möguiegt að bjóða lægra vöruverö. Við riðum á vaöiö meö „sértilboöin" siöan komu „kostaboö á kjarapöllum” og nú kynnum viö þaö nýjasta í þjónustu okkar viö fólkiö i hverfinu; „Markaöstorg viöskiptanna" A’ markaöstorginu er alltaf aö finna eitthvaö sem heimiliö þarfnast og þar eru kjarapailarnir og sértilboðin. Þaö gerist alltaf eitthvaö spennandi á markaöstorginu! sértilboð: Dofri hreingerningarlögur 1 lítri kr. 240,00 Iva þvottaefni 5 kg. 1113.00 Coco puffs pk. 306,00 Cheerios Pk 207,00 Hveiti Pillsbury Best 10 Ibs. 441,00 Hveiti Pillsbury Best 5 Ibs. 221,00 Strásykur 2 kg. poki 156,00 Ritz kex Pk. 167,00 Sani wc. pappír 12 rúllur 696,00 Ora grænar baunir 1/2 dós. 178,00 Ora grænar baunir 1/1 dós. 275,00 Akra smjörlíki stk. 162,00 J hálfrar aldar þjónusta kjöt&fiskurhf seljabraut 54-74200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.