Tíminn - 04.12.1977, Blaðsíða 25
Sunnudagur 4. desember 1977.
25
Hátíð á fullveldisdegi Finna
Piirtoog Risto Ala-Ikkala. Þessir
listamenn eru hingað komnir i
boði Suomifélagsins og norræna
hússins. Báðir eru þeir úr Austur-
botnum ættaðir. Eero er bóndi og
þjóðlagasöngvari. Hann hefur
ferðazt viða og kynnt list sina
m.a. i Austurriki og á Englandi.
Til Ameriku hefur hann fariö
tvisvar sinnum til hljómleika-
halds ásamt félaga sinum Risto
sem hér er lika komin með
harmonikurnar sinar. Hann
leikur bæði einleik og undirleik og
er kunnur af list sinni heima i
Finnlandi sem og viða erlendis.
Samkomunni lýkur svo með
dansi. Verði aðgöngumiða er
mjög i hóf stillt aö venju kr.
2.000,- og er maturinn innifalinn i
verðinu.
A undan hátiðarsamkomunni
kl. 19.30 er finnsk leikdanssýning
á vegum Þjóðleikhússins á stóra
sviðinu. Þekktur leikdansflokkur
„Raatikko” sem er á hraöri leið
til heimsfrægðar, gerir hér stutt-
an stanz á leið til Ameriku; Hann
sýnir leikdans eftir Mario
Kuusela sem byggður er á frægu
skáldverki hins kunna finnska
verðlaunahöfundar Vainö Linna,
„Fólks án valds”, og fjallar um
Þjóðfrelsisbaráttu Finna.
A þriðjudaginn kemur 6.
desember minnast Finnar 60 ára
fullveldis sins. Af þvi tilefni
heldur Suomifélagið — samtök
Finna og Finnlandsvina á Islandi
— hátiðasamkomu i Þjóðleikhús-
kjallaranum og hefst hún kl.
21.15.
Þar flytur formaður félagsins
frú Barbro Þóröarson ávarp.
Hátiðarræöu heldur Matti Reini-
la, sendiráðsfulltrúi Finna á Is-
landi með aösetri i Oslo.
Þá syngur karlakórinn Fóst-
bræður undirstjórn Jónasar Ingi-
mundarsonar.
Fram verður borinn léttur
kvöldverður. Siðan syngja og
leika finnsku listamennimir Eero
Hentar vel að hefja þátttöku i
þjóðhátiðarfagnaðinum með þvi
að sjá þessa frægu dansara.
Sunnudaginn 11. des. kl. 14.00
halda finnsku konurnar i félaginu
basar á vegum félagsins i Glæsi-
bæ.
(Frá Suomifélaginu).
Þrettán þættir um þjóðkunna
kennimenn og leiðtoga ís-
lenzkrar kirkju# skráðir af
börnum þeirra:
Árni Jónsson eftir Gunnar
Árnason, Sigtryggur Guð-
laugsson eftir Hlyn Sigtryggs-
son, Þórarinn Þórarinsson eft-
ir Þórarin Þórarinsson, Jón
Finnsson eftir Jakob Jónsson,
Haraldur Níelsson eftir Jónas
Haralz, Stefán Baldvin Krist-
jánsson eftir Sigriði Thorla-
cius, Friðrik Hallgrímsson eft-
ir Hallgrím Fr. Hallgrímsson,
Sigurbjörn Á. Gíslason eftir
Láru Sigurbjörnsdóttur,
Bjarni Jónsson eftir Ágúst
Bjarnason, Ásmundur Guð-
mundsson eftir Tryggva Ásmundsson, Sigurgeir Sig-
urðsson eftir Pétur Sigurgeirsson, Sveinn Víkingur
Grímsson eftir Gunnar Sveinsson og Sigurður Stefáns-
son eftir Ágúst Sigurðsson.
Faðir minn — Presturinn er bók um mikla mannlega
reisn, um óvenjulegt andlegt atgervi, um menn mikilla
og háleitra hugsjóna.
Byggingavörudeild
Sambandsins
auglýsir byggingarplötur
Finnskar spónapiötur Enso Gutzeit,
pressa 750 - 800 kg.
3.2 m/m 122x255sm Kr. 683.-
4m/m 122x255sm Kr. 815.-
5m/m 122 x 255 sm Kr. 1.019.-
6 m/m 122 x 255 sm Kr. 1.223.-
8 m/m 122 x 255 sm Kr. 1.489.-
Finnskar spónaplötur Enso Gutzeit,
vatnsiímdar.
8m/m 122x255sm Kr. 2.214.-
Finnskar spónaplötur Sok,
pressa 730 kg.
9 m/m 120 x 260 sm Kr. 1.729.-
12 m/m 60 x 260 sm Kr. 886.-
12 m/m 120 x 260 sm KR. 1.879.-
15 m/m 183 x 260 sm Kr. 3.259.-
16 m/m 183 x260 sm Kr. 3.364.-
19 m/m 183 x 260 sm Kr. 3.863.-
22 m/m 183 x 260 sm Kr. 4.838.-
25 m/m 183 x 260 sm Kr. 5.016.-
Pólskar hampplötur, pressa 600 kg.
10 m/m 122x 244 sm Kr. 1.544.-
12 m/m 122x244 sm Kr. 1.770.-
16 m/m 122 x 244 sm Kr. 2.134.-
Finnskur krossviður Enso Gutzeit BWG-vatnslímdur.
4 m/m 1220x2745 m/m Kr. 2.801.-
6.5 m/m 1220x2745 m/m Kr. 4.004.-
9 m/m 1220 x 2745 m/m Kr. 5.106,-
Amerískur krossviður, Douglas Fir.
6 m/m 1220x2440 m/m Kr. 2.633.-
10 m/m 1220 x 2440 m/m Kr. 4.019.- strikaður
12.5 m/m 1220x2440 m/m Kr. ,5.191.- strikaður
Greenline, Enso Gutzeit, mótakrossviður.
9 m/m 1220x2745 m/m Kr. 5.028.-
12 m/m 1220x2745 m/m Kr. 6.089.-
12 m/m 1520 x 3050 m/m Kr. 8.429.-
15 m/m 1220x2745 m/m Kr. 7.231.-
15 m/m 1520 x 3050 m/m Kr. 10.010.-
Zacaplötur, vatnsþolnir flekar fyrir steypumót.
27 m/m 50 x 150 Kr. 1.505.-
27 m/m 50x200 Kr. 2.008.-
27 m/m 50x250 Kr. 2.509.-
27 m/m 50x300 Kr. 3.011.-
27 m/m 50 x 600 Kr. 6.023.-
22 m/m 50 x 150 Kr. 1.666.-
22 m/m 50x200 Kr. 2.221.-
22 m/m 50x250 Kr. 2.802.-
22 m/m 50x600 Kr. 6.725.-
22 m/m 150x250 Kr. 8.406.-
22 m/m 150x300 Kr. 10.087.-
Byggingavörur
Sambandsins
Ármúla 29 Simi 82242