Tíminn - 04.12.1977, Page 28
28
Sunnudagur 4. desember 1977.
ALDIRNAR
Lifandi saga liðinna atburða
í máli og myndum
„Aldirnar" eru tvímælalaust vinsælasta ritverk,
sem út hefur komið á íslensku, jafn eftirsótt
afkonum sem körlumog ungum semöldnum.
Út eru komin alls 8 bindi:
ÖLDIN SAUTJÁNDA ÖLDIN SEM LEIÐ l-ll
árin 1601-1700 árin 1801-1900
ÖLDIN ÁTJANDA l-ll
árin 1701-1800
ÖLDIN OKKAR l-l
árin 1901-1960
„Aldirnar" - alls 8 bindi
Kjörgripir hvers menningarheimilis
Hliyt
Bræðraborgarstíg 16
Sími 12923-19156
Myndhliö sænska kortsins.
Lindbergflugið
Á þessu ári hefir þess verið
minnzt víða um heim, aö 50 ár
eru liðin frá þvi, að Charles
Lindberg flaug einn yfir At-
lantshafið i vél sinni „Spirit of
St. Louis”.
Bandarikin minntust þessa
meðútgáfu frimerkis. Það er þó
i engu kennt við Lindberg,
heldur aðeins á þvi mynd flug-
vélarinnar yfir bylgjum At-
lantshafsins og áletrunin ,,50th
Anniversary Sólo Transatlantic
Flight”. Ameriska póststjórnin
50
ára
gaf þá skýringu að ekki bæri að
gera mynd manna á frimerki
fyrr en vissu árabili eftir dauða
þeirra. Dálkáhöfundar gátu
þess þó frekar til, að ýmislegt úr
ævi Lindberg, t.d. samband
hans við Þjóðverja, hafi verið
þess valdandi, að ekki fékkst
mynd hans á frimerkið.
Margir höfundar og útgáfu-
fyrirtæki gáfu út söguleg og
stundum næstum skáldsöguleg
rit um ævi Lindberg á árinu. Þó
bar þar af bók eftir Leonard
”Spirit of St. Louis” med vilket den svenskát-
tade flygaren Charles Lindbergh (1902-1974)
genomiorde den fórsta ensamflygningen över
Atlanten pá 33'/2 timmar den 20-21 maj 1927
mellan New York och Paris. Lindbergh arbe-
tade vid denna tid som postflygare i USA.
The "Spirit of St. Louis', in which Charles
Lindbergh, aviator of Swedish descent, accom-
plished the first non-stop solo flight across the
Atlantic in 33'h hours on May 20-21, 1927,
between New York and Paris. At that timc
Lindbergh worked as an air-mail pilot in the
United States.
Góð laxveiðiá
til leigu
Leigutilboð óskast i laxveiðiréttindi i
Flókadalsá, Borgarfjarðarsýslu.
Veiðitimi 90 dagar fyrir 3 stangir. Réttur
áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er,
eða hafna öllum.
Tilboð sendist fyrir 20. desember 1977 til
Ingvars Ingvarssonar, Múlastöðum, er
gefur allar nánari upplýsingar. Simi um
Reykholt.
Stjórnin.
Lindberg hjónin ganga á land I Reykjavlk 16. ágiist 1933.
TUVIEX TlrvltX TIIVIEX TIIVIEX TIIVIEX TIIVIEX TlfVlEX TIMEXI TIMEX TIMEX TIMEX TIMEX
Nr. 1
Kr. 8.900,-
Nr. 2
Kr. 9.365.
Nr. 3
Kr. 7.990.
Nr. 4
Kr. 7.850,-
Nr. 5
Kr. 10.500
Nr. 8
Kr. 6.950
Nr. 7
Kr. 6. 100.
Nr. 15
Kr. 14.370.-
Nr. 11 \
Kr. 15.560. -1
Nr. 13
Kr. 15.560.
Nr. 10
Kr. 6. 100
_Nr 9
Kr. 6.950,-
Nr. 17
Kr. 7.500
HEIMSÞtKKTU URIN - Tilvalin jólagjöf -
Ve/jið eftir myndunum, hringið eða
bréfsendið númer úrsins og við sendum
yður um hæl gegn póstkröfu.
Urin eru seld með I árs ábyrgð —
Höfum einnig allar gerð ir svissneskra úra
Nr. 20 gj Nr. 21
Kr. 6. 750,- f Kr. 5.800.
Nr. 22
Kr. 5.600,-
Nr. 18 I Nr. 19
Kr. 8.260. I Kr. 6.350
Nr. 23
Kr. 6. 100
Ura og skartgripaverzlun Magnúsar Guðlaugssonar, Úr — Val, Strandgötu 19, Hafnarfirði, sfmi 50590
Mosley, sem gefin var út i kilju
af Dell. Þar i fann ég meðal
annars hvaðan nafnið á fram-
kvæmdinni á breytingu flugleið
ar á milli Islands og Englands
var fengiö, þegar Þjóðverjar
hertóku Noreg. Þá var sett upp
ný flugleið frá Akureyri og
nefnd „Operation Alabaster”.
Þegar Lindberg var sæmdur
æðsta heiðursmerki þriðja
rikisins, rétt fyrir strið, álitu
flestir að hann ætti að hafna þvi,
þar á meðal kona hans. En með
miklum klókindum tókst Þjóð-
verjum að neyða hann til að
taka við þvi, við aðstæður, þar
sem hann gat ekki neitað. Þegar
heim kom, tók kona hans af hon-
um heiðursmerkið og kastaði
þvi niður i skúffu um leið og hún
hreytti út úr sér „Alabaster”.
Við þennan atburð og þetta orð
var svo „Orperation Alabaster”
kennd, hér uppi á íslandi.
En sem sagt, Bandarikin gáfu
út frimerki, sbr mynd af fjór-
blokk, hér með þættinum. Þá
voru ótal sérstimplar af tilefni
ársins, bæöi i Bandarikjunum
og viðar um heim. Hér með
þættinum eru myndir af tveim
stimplum frá frimerkjasýn-
ingum i Bandarikjunum nánar
tiltekið i Oklahoma og Wausau.
Þá gáfu Sviar út sérstakt
póstkort af tilefni þessa afmæl-
is. A myndhlið kortsins er