Tíminn - 04.12.1977, Page 32
32
Sunnudagur 4. desember 1977.
Anthon Mohr:
Árni og Berit
FERÐALOK
barnatíminn
Ævintýraför um Kyrrahafið og Suður-Ameríku
„Heyrðu, Berit”, féll i sjóinn og gerði dá-
sagði Arni, er þau voru á litinn skvett. — Arna brá
leið niður að höfninni. illa. Skyldi nokkur hafa
„Ég var að hugsa um vaknað? En hvernig
það i nótt, að nú yfirgef- áttu þau nú að komast
um við Asiu, en var það upp i skipið?
ekki i april i fyrra, sem Með mikilli varúð
við nauðlentum hjá þokaðist báturinn aftur
Betlehem og siðan höf- með skipshliðinni, og
um við ferðast eftir Asiu allt i einu rakst hann i
endilangri”.
„Jú, það var vist i
april”, samsinnti Berit.
Hún var hugsandi um
stund en bætti svo við:
„Já, það hefur margt
á dagana drifið siðan,
bæði blitt og stritt — illt
og gott— mest illt — nei,
mest gott. —
veit ekki hvað ég segi’.
Við bryggjuna lá litil
skekta. Hljóðlaust og
varlega stigu þau út i
bátinn, en hann leið
hægt út á höfnina fyrir
mjúkum, hljóðlausum
áratökum. Nóttin var
niðdimm, en báturinn
tók stefnuna á afturljós
skipsins.
Hljóðlaust renndi
báturinn að skipshlið-
inni. í myrkrinu var
erfitt að greina nokkuð.
Arni þreifaði eftir skips-
hliðinni, hvort hann
fyndi eitthvað til að taka
i. Hann fann fyrir kaðal-
enda og greip i hann
með báðum höndum, en
þegar hann herti takið,
varð kaðallinn laus og
eitthvað hart, sem gaf barnsaldri, og léttur og
eftir. Árni þreifaði fyrir fimur að klifra, en það
sér og fann að þetta var var erfiðara fyrir Berit,
neðsta rim i einhvers- en hún hafði sig þó upp
konar kaðalstiga. Þau með hjálp Árna.
kvöddu kaupmanninn i A þilfarinu var glóru-
flýti og gripu i kaðlana. laust myrkur. Þau þreif-
Það var auðvelt fyrir uðu sig áfram aftur eftir
Árna að klifra upp. þilfarinu að leita sér að
Hann var vanur þvi frá fylgsni. Þar fundu þau
heljarstórt vara-akker,
og á bak við það lá upp-
hringaður sver kaðall.
Kaðalhraukurinn var
svo hár og holið innan i
„rúllunni” svo stórt, að
þau gátu rennt sér ofan i
það, og svo reyndi Árni
að laga kaðallykkjumar
þannig til, að þær mynd-
uðu einskonar hvelfingu
eða þak yfir höfðum
þeirra. Þetta var erfitt
verk af þvi að kaðallinn
var svo sver og þungur,
en þó tókst Áma að lok-
um að hylja þau nokk-
um veginn.
Þarna urðu þau nú að
kúra og láta ekkert á sér
kræla, þar til skipið væri
komið út á haf. Þeim fór
strax að liða illa, þvi að
nóttin var sárköld, og
þau máttu ekkert hreyfa
sig. Það var þeim til
happs, að hafa borðað
vel áður en þau fóru, og
svo hafði kaupmanns-
frúin látið þau dúða sig i
skjólflikur, hverja flik-
ina utan yfir aðra.
Timinn var lengi að
liða, en loks heyrðu þau
~ 2 Overlock saumar
I | 2 Teygjusaumar
Beinn SAUMUR
□ ZigZag
I | Hraðstopp
(3ja þrepa zig-zag)
| | Blindfaldur
n Sjálfvirkur
hnappagatasaumur
Q. Faldsaumur
□ Tölufótur
~ Útsaumur
Skeljasaumur
[j Fjölbreytt úrval fóta og
stýringar fylgja vélinni
TOYOTA
- VARAHLUTAUMBOÐIÐ H/F.
ÁRMÚLA 23. REYKJAVlK.
SÍMI: 81733 - 31226.
fótatak á þilfarinu. Það
voru hásetarnir, sem
þrömmuðu um þilfarið á
þungum stigvélum og
fóru að losa festar.
Loksins fór skipið að
hreyfast. Skipsskrúfan
var rétt undir þeim, og
það leyndi sér ekki, þeg-
ar hún fór af stað. Litlu
siðar fór að braka og
bresta i isnum. Skipið
hafði þá snúið sér og var
nú að brjótast út. Skipið
skalf og nötraði við átök
vélarinnar, og brestimir
i isnum liktust þmmum.
Árni fór nú að skilja,
hvers végna skipstjór-
inn hafði hraðað svo för
sinni. Einu dægri seinna
hefði skipið ef til vill
ekki orkað að brjóta is-
inn.
,,Við verðum að leyn-
ast hér”, hvislaði Árni,
„þangað til skipið er
komið útúr isnum. Hann
snýr aldrei inn með okk-
ur aftur, ef hann sleppur
út”.
,,Það er ég viss um að
hann gerir aldrei”,
hvislaði Berit.
Lengi urðu þau að
biða. Berit fannst biðin
litt þolandi.
Henni var svo kalt, að
hún hriðskalf, og hendur
og fætúr hennar dofnuðu
af kulda. Ekkert vissu
þau heldur hvað timan-
um leið. Þau kúrðu
þarna i kolsvörtu
myrkri.
Loksins fundu þau, að
skipið fór að velta og
taka dýfur, og þá vissu
þau, að nú myndi skipið
vera að sleppa út úr isn-
um.
Já, þau voru laus við
isinn. Nú risu öldumar
hátt og skipið tók dýfur.
Stór alda reið undir
skipið, það lyftist hátt og
stakk sér i ölduna með
mikilli hliðarveltu.
Kaðallykkjurnar runnu
til. Þakið yfir höfðum
þeirra, sem Árni var svo
hreykinn af, rann niður
á þilfarið og systkinin
kúrðu þarna berskjöld-
uð.
Það var gamall
skeggjaður háseti, sem
fyrstur kom auga á þau.
Hann hrópaði upp á
hreinni Hamborgar-
þýzku: