Tíminn - 04.12.1977, Page 36
36
Sunnudagur 4. desember 1977.
Tapast hefur
sex vetra hestur. Dökk jarpur úr haga-
girðingu Króki i Hraungerðishreppi. Mark
fjöður aftan hægra. Þeir sem einhverjar
upplýsingar geta gefið hringið i sima
4-14-46.
fl&SEE
Auglýsingadeild Tímans
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
Skóla-íþrótta- og fimleikasýning
veröur í íþróttahöllinni sunnudaginn
4. desember kl. 14
Komið og sjáið glæsilega sýningu
Iþróttakennarafélag islands
Fimlcikasamband islands.
Ljmboösma/
ó Akurevr'
FurovöUon
Sínri'
•a^emsoM
voföíd íram
bensin^
Ló5Uo?ír*s^
2\a braðaj^'
L angurs9|V
I ior. " 7
I H'rtuð aL
, si\\\ingu-
Ba^'iíppá\aRg^
og Vu\'a- ... _ VerK\‘
^ýn'isspeg1''. _ l\ós '
.jábrenM'a h6„a ka
nns\o. J'óur girKas
nKrones\eraöUua^eg ,
FIAT EINKAUMBOÐ A ISLANDI
Davíð Sigurðsson h.f.
Siöumúla 35 Símar 38845 — 85855
f
KOSTA-KAUP
Niðsterkt Exquisit þrihjól á aðeins kr.
7.500. Smásöluverð. Þola slæma meðferð.
Sver dekk, létt ástig.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 8451 0 og 8*.' : '
Lagarfossvirkjun
Umsjónarmaður óskast að Lagarfoss-
virkjun með búsetu á virkjúnarstað.
Iðnaðarmaður, helst rafvirki æskilegur.
Umsóknir er greini aldur menntun og
fyrri störf sendist fyrir 15. þessa mánaðar
til Rafmagnsveitna rikisins Laugavegi
116, Reykjavik eða Selási 8 Egilsstöðum —
Austurlandsveitu.
Upplýsingar eru veittar á sömu stöðum.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116 — Reykjavik.
Bóklegt nám til at-
vinnuflugmannsprófs
og blindflugsréttinda
Suðurnesja auglýsa:
Flugmálastjórn og Fjölbrautaskóli
Bóklegt nám til atvinnuflugmannsprófs og
blindflugsréttinda fer fram i Fjölbrauta-
skóla Suðurnesja á vorönn og haustönn
1978, ef næg þátttaka fæst. Kennt verður
samkvæmt námsskrá viðurkenndri af
Flugmálastjórn. Kennslnstnndir verða
rösklega 800.
Inntökuskilyrði eru 17 ára aldur og gagn-
fræðapróf eða samsvarandi menntun.
Upplýsingar um námið eru veittar hjá
loftferðaeftirliti flugmálastjórnar á
Reykjavikurflugvelli og i skrifstofu Fjöl-
brautaskóla Suðurnesja i Keflavik.
Kennsla hefst væntanlega 16. janúar 1978.
Umsóknir um skólavist skulu sendar fyrir
20. desember n.k. til Fjölbrautaskóla
Suðurnesja, pósthólf 100, Keflavik, eða til
loftferðaeftirlitsins, flugmálastjórn,
Reykjavikurflugvelli.
Agnar Kofoed-Hansen Jón Böðvarsson
flugmálastjóri skólameistari