Tíminn - 04.12.1977, Síða 39

Tíminn - 04.12.1977, Síða 39
Sunnudagur 4. desember 1977. 39 flokksstarfið Prófkjör í Reykjavík Athygli flokksmanna Framsóknarflokksins I Reykjavik skal vakin á því, að áskorunarlistar vegna framboös til prófkjörs liggja frammi á skrifstofu flokksins aö Rauöarárstig 18 kl. 9.00-17.00 næstu daga. Jólabingó Framsóknarfélag Reykjavikur heldur hiö árlega jólabingó sitt i Sigtúni sunnudaginn 11. desember kl. 20.30. Stórkostlegir vinningar aö vanda. Stjórnin Freyjukonur Kópavogi Fundur veröur haldinn 8. desember kl. 20.30 að Neöstuströö 4. Laufabrauösbakstur. Mætið vel og stundvislega. Framhaldsaðalfundur Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna 1 Reykjavik heldur fram- haldsaðalfund sinn fimmtudaginn 8. desember kl. 20.30 að Hótei Esju. Fundarefni: Lagabreytingar. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags- heimilisinu aö Sunnubraut 21. sunnudaginn 4. desember kl. 16.00 Heildarverölaun, kvöldveröur öllum heimill aögangur meöan húsrúm leyfir. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Jólafundur félagsins veröur i Atthagasal Hótel Sögu miöviku- daginn 7. desember kl. 20.30. Takiö meö ykkur jólapakka og vinsamlegast tilkynniö þátt- töku I sima 24480, aö Rauöarársttg 18. Stjórnin. Fjölmenniö. Tilkynning Höfum opnað nýja raftækjaverzlun i AUSTURVERI Háaleitisbraut 68. Þar seljum við okkar landsþekktu eldavélar i 6 litum. Ennfremur seljum við: RAFMAGWSHEIMILISTÆKI frá heimsþekktum fyrirtækjum svo sem frá Zanussi kæli og frystiskápa frysti- kistur, uppþvottavéiar, þvottavélar, þurrkarar gufugleypa ennfremur ryksug- ur, rakatæki, gufugleypa, brauðristar, straujárn, hraðsuðukatla, háfjallasólir og m.m.fi. Leggjum sérstaka áherslu á góða viðgerða- og varahiutaþjónustu. í Austurveri Háaleitisbraut 68. simi 84445 og 86035. Listráð að Kjarvaisstöðum auglýsir hér með til umsóknar sýningar- timann frá marz-október 1978. Fyrirliggj- andi umsóknir þarf ekki að endurnýja. Umsóknir þurfa að hafa borizt listráði fimmtudaginn 15. desember 1977. Jóker LEIKTÆKJASALUR Grensásvegi 7 OPIÐ KL. 12-23,30 Ýmis leiktæki fyrir börn og fullorðna. Kúluspil, rifflar, kappakstursbíll, sjónvarpsleiktæki og fleira. Gosdrykkir og sælgæti. smáauglýsinga- sími VÍSIS er 86611 Tíminn er peníngar j Auglýsid Canon Jó/agjöfin sem reiknað er með CANON ódýrar og einfa/dar CANON margbrotnar m/hornaf. CANON hraðvirkar prentandi CANON sterkar og faiiegar VERZLIÐ VIÐ FAGMENN við ráð- leggjum yður hentuga gerð Sendum í póstkröfu um allt land ATH: JAFNVEL í JÓLAÖSINNI ERU NÆG BÍLASTÆÐI HJÁ OKKUR Shrífvékin hf. Suðurlandsbraut 12 Pósth. 1232 Sími 85277 : __Auglýsið í TÍMANUM Jólakaffi HRINGSIIMS Komist í jólaskap og drekkið eftirmiðdagskaffið hjá Hringskonum að Hótel Borg, sunnudaginn 4. des. kl. 3. Þar verður einnig á boðstólum: Skemmtilegur jólavarningur. Jólakort Hringsins. Jólaplattar Hringsins. Skyndihappdrætti meö fjölda góðra vinninga m.a. ferð til Kaupmannahafnar. FRAMAN Beint frá framleiðanda: Eigum fyrirliggjandi D-E-M-P-A-R-A í flestallar gerðir TÖYOTAbifreiða ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ! AFTAN TOYOTA varahiutaumboðið h. f. ÁRMÚLA 23 • REYKJAVÍK ■ SÍMI 3-12-26

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.