Fréttablaðið - 06.06.2006, Síða 24

Fréttablaðið - 06.06.2006, Síða 24
 6. júní 2006 ÞRIÐJUDAGUR4 Hafið samband Skoðið heimasíðuna Látið drauminn rætast Yfir 60 gerðir húsa og bústaða Hafa verið framleidd í yfir 35 ár Mikil reynsla Frábært verð 1 Hæð 2 Hæðir 3 Hæðir www.hthus.is Hús & Tæki ehf : 540 9600 Hjörtur 896 1081 Þorkell 863 6062 S: 544 5700 * www.polyhudun.is Smiðjuvegi 1 * 200 Kópavogur Pólýhúðun á alla málma Langsterkasta lakkhúð sem völ er á Það getur verið að sumum þyki gaman að pensla en hinir lát okkur PÓLÝHÚÐA og þurfa svo ALDREI að pensla Sumarið er tíminn til að vera úti við og njóta veðurblíðunnar. Enda er það æðsti draumur hvers fasteignaeiganda að eiga fallega verönd fyrir slíka iðkun. Nú er sumarið gengið í garð og húsaeigendur segja skilið við sóf- ann og ullarteppið og skríða úr híði sínu út fyrir húsdyrnar. Annað hvort leggja þeir kapp á að koma sér upp fallegri verönd eða palli sem nýta á yfir sumartímann eða þeir nostra við að fegra og betrum- bæta veröndina fyrir fallega árs- tíð. Veröndin á að vera persónuleg- ur staður þar sem þeir sem hana nota geta notið sín til fulls. Ver- öndin ætti að endurspegla þarfir þeirra sem hana nota og fólk ætti því ekki að hika við að búa til sína eigin paradís undir sólinni á sinn eigin hátt, sama hversu ankanna- legur hann er. johannas@frettabladid.is Vinalegar verandir Vart þarf að taka fram hversu mikilvægt er að leggja áherslu á að veröndin geri fólk kleift að njóta fagurs útsýnis. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Skemmtilegt er að gera veröndina per- sónulega með því að nota eldri mublur og færa þannig stofuna út í góðra veðrið. Gróður gegnir mikilvægu hlutverki í að gera veröndina heimilislega. Fallegt er að leyfa vafningsvið að vaxa upp um staura og stoðir. Þessi glæsilega verönd finnst í húsi í Suður-Afríku. Hér hefur verið hlaðinn steinpottur á góðum útsýnisstað. Steinhleðslur eru ákaflega fallegar kringum verandir. Falleg garðhlið gefa skemmtilega danska stemningu ásamt því að halda óboðnum gestum frá. Falleg arinhleðsla sem notalegt er að sitja við síðla á sumarkvöldum. Sumir vilja koma upp rennihurðum kringum pallana sína til að verjast vindum og regni. Smáatriði gefa oft skemmtilegan blæ. Blóm í glugga, sérkennilegar plöntur eða furðuleg dýr skapa forvitnilegan heim fyrir lítil ömmu- og afabörn. Falleg steinverönd. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.