Fréttablaðið - 06.06.2006, Síða 74
54
SMÁAUGLÝSINGAR
6. júní 2006 ÞRIÐJUDAGUR
Garðhúsgögn, Heitir pottar og Kamínur.
Auðbrekka 6, 200 Kóp, NORM - X S. 565
8899 www.normx.is
Sumarbústaður til sölu tilbúin til flutnings.
Upplýsingar gefur Jón Reynir Jónsson S.
899 5423.
Atvinnueign.is
Þarftu að leigja eða taka á leigu atvinnu-
húsnæði? Skráðu þig þá á leigulista At-
vinnueignar þér að kostnaðar lausu.
www.atvinnueign.is S. 568 6600.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 19
ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu hús-
næði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum
og sendum búslóðirnar.
Frábær-aukavinna
Okkur vantar hressa, jákvæða og þjón-
ustulundaða starfsmenn til þjónustustarfa
í sal á veitingastaði okkar í Skipholti og
Höfðabakka. Kvöld og helgarvinna, eða
dagvinna, sveigjanlegur vinnutími við allra
hæfi. Einnig vantar fólk í eldhús. Góð laun
í boði fyrir gott fólk. Uppl. gefur Vydas
Skipholti í s. 552 2211 eða 692 4310 og
Gunnar Höfðabakka s. 517 3990 eða 660
1144.
Hársnyrtisv. eða meistari óskast á hár-
snyrtist. í Hafnarfirði, í hlutast. eða fullt
starf. Uppl. í síma 822 3607.
Þjónustufyrirtæki á höfuðb.sv. leitar að
starfskrafti á öllum aldri þó ekki yngra en
25 ára. Starfið felur í sér þjónstu til við-
skiptavina og sölu á vörum tengdum fyrir-
tækinu. Áhugasamir sendið umsókn til
Fréttablaðsins, Skaftahlíð 24 105 rvk. eða
á smaar@frett.is merkt “Þjónusta”.
RIZZO RIZZO RIZZO Pizzeria. Okkur vantar
fólk til útkeyrslustarfa nú þegar. Einnig
vantar vana pizzabakara. Upplýs. á staðn-
um Hraunbæ 121
Vantar þig ca. 100.000
Leitum að hressu fólki í áskriftarsölu 4
kvöld í viku Allir starfsmenn fá fræðslu og
gott aðhald. Hentar vel sem góð auka-
vinna. Ráðum ekki yngri en 20 ára. Hafðu
samband, við bíðum eftir að heyra í þér !
Tímaritaútgáfan Fróði ehf. Höfðabakka 9,
110 Rvk. s.515 5552 / annasig@frodi.is
Grillhúsið Tryggvagötu
Óskar eftir aðstoðarmanni í eldhús í kvöld
og helgarvinnu. Uppl. á staðnum og í s.
697 8888 Örn.
Skalli Hraunbæ
Óska eftir að ráða röska starfskrafta í
kvöld og helgar vinnu. Uppl. í s. 567 2880
á virkum dögum.
Skemmtileg og lærdóms-
rík störf!
Svæðisskrifstofa Reykjaness leitar að
starfsfólki. Ýmsar starfsprósentur. Uppl. í
síma 5250900 og á www.smfr.is
Góð laun í boði
Óskum eftir að ráða vörubílstjóra, gröfu-
menn, verkamenn, smiði og verkstjóra í
hellulögnum. Uppl. í s. 822 2660 & 822 2661
Hreingerningarþjónustan Þrif og þvottur
óskar eftir fólki í vinnu, ekki yngra en 25
ára. Uppl. í s. 893 0611.
Óskað er eftir starfsfólki á aldrinum 20 -
60+ til að vinna 2-5 kvöld vikunnar við
símasöfnun fyrir Regnbogabörn. Engin
reynsla áskilin. Góð laun í boði. Upplýs-
ingar eru veittar í síma 699 0005 milli kl.
14-21 alla virka daga.
Iðnaðarmenn
G.G. lagnir ehf óskum eftir pípulagninga-
mönnum til viðgerða og viðhaldsvinnu,
einnig verkamönnum. Uppl. í s. 660 8870
www.gglagnir.is.
Komdu og vertu með!
Ert þú að leita að fjárhagsöryggi og frelsi?
Kíktu þá núna inn á Komdu.com.
Viltu miklu betra líf?
Losaðu þig við allar skuldir. Fáðu miklu
hærri tekjur. Skoðaðu BetraLif.com.
Burt með skuldirnar!
Það er miklu auðveldara en þú heldur.
Fáðu allar upplýsingar á Skuldlaus.com.
Sameinuð stöndum við!
Viltu hærri tekjur og skuldlaust líf? Ekkert
mál! Þú sérð það inni á Samtaka.com.
Óska eftir að ráða vanan mann á
hjóla/beltagröfu Uppl í s. 899 0012.
Múrarar, byggingaverka
Óska eftir múrurum eða mönnum vönum
múrverki. Einnig bygginaverkamönnum.
Uppl. í s. 896 6614 Kolbeinn Hreinsson,
múrarameistari
Aðstoðarverlsunarstjór
Aðstoðarverlunarstjóri / sölumaður. Leit-
um eftir drífandi stundvísum og heiðar-
legum starfsmanni í verkfæraverslun.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf og
meðmæli sendist á emaili: vl@simnet.is
sem fyrst. Þarf að geta hafið starf fljótlega.
Smiðir óskast!
Verkland ehf. óskar eftir smiðum í upp-
mælingu, góður aðbúnaður, næg vinna.
Uppl. í s. 897 7445.
O.A. (Overeaters Anonymous) fundur fyr-
ir karlmenn á þriðjudögum klukkan 21.00
í Gula Húsinu (Tjarnagata 20), herbergi B.
Allir karlmenn velkomnir, sérstaklega ný-
liðar. www.oa.is
Fundarboð
Skotfélag Kópavogs boðar til aðalfundar
félagsins í aðalsal félagsins í íþróttahúsinu
Digranesi, miðvikudaginn 14.júní, 2006
kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf.
Opið hús verður miðvikudaginn 19. apríl.
kl. 19:30. Þema kvöldsins er hugleiðsla
kynning á starfsemi og fræðsla. Allir vel-
komnir á meðan húsrúm leyfir. Hús opn-
ar klukkan 19:00. Uppl. Kærleikssetrið S.
567-5088 www.kaerleikssetrid.is
Endurvinnslan er opin alla virka daga frá
10 til 18. Endurvinnslan Knarrarvogi.
Skattframtöl og fjárhagsörðuleikar! Látið
viðskiptafræðing sjá um málin. 15 ára
reynsla. S. 845 8870.
Símaspjall við yndislegar konur. Hver
verður vinkona þín í kvöld? Símar 908
6000 (símat, 299,90 mín) og 535 9999
(kort, 199,90 mín).
Símaspjall við yndislegar konur. Hver
verður vinkona þín í kvöld? Símar 908
6000 (símat, 299,90 mín) og 535 9999
(kort, 199,90 mín).
55 ára kona vill kynnast ógiftum karl-
manni á svipuðum aldri með náin kynni í
huga. Augl. hennar er á Rauða Torginu
Stefnumót í s. 905 2000 (símatorg) og
535 9920 (Visa/Mastercard), auglnr.
8247.
Símaspjall 908 6666. Ég heiti Rakel og vil
vera vinkona þín og langar í gott síma-
símaspjall við Opið allan sólarhringinn.
Enginn bið nema að ég sé að tala.
Símaspjall 908 2222. Halló yndislegastur
ég er Sandra mig langar til að vera vin-
kona þín kondu í símaspjall við mig. Opið
allan sólahringin, engin bið..
Óska eftir konu yfir sextíu ára til að dvelja
með í sumarbústað á fögrum stað á Suð-
urlandi vikuna 16-23, júní Eg er 68 karlm.,
uppl. í sima 8929512
Einkamál
Ýmislegt
Hjálp!
Lýst er eftir vitnum að árekstri í
hádeginu, föstud. 5/5. Á gatnam.
Kringlumbr. og Sæbrautar, fyrir
utan strætóportið. Þar sem blár
sportb. keyrði aftan á asíubúa á
bláum opel.
S. 845 2510.
Tilkynningar
Fundir
Vantar þig aukapening í
sumar?
Hive vantar fólk sem vill bæta við
sig aukatekjum í sumar. Vinnu-
tíminn er milli 18-22, mán-fös.
Starfsmenn vinna 2-3 kvöld í viku
og ef þú ert dugleg/duglegur og
hefur áhuga á frábærum tekju-
möguleikum, skemmtilegri vinnu
og góðu vinnuumhverfi þá ert þú
sá sem við erum að leita að.
Áhugasamir sendi póst með
helstu upplýsingum um sig á
hordur@hive.is
Skemmtileg og lærdóms-
rík störf !
Svæðisskrifstofa um málefni fatl-
aðra á Reykjanesi leitar að starfs-
fólki til sumarstarfa sem og fram-
tíðarstarfa. Erum starfrækt á stór-
höfuðborgarsvæðinu.
Nánari upplýsingar um störfin
eru veitt í síma 525 0900 og á
heimasíðunni www.smfr.is
Grillturninn Sogavegi
Óskum eftir duglegum og heiðar-
legum starfskrafti við afgreiðslu
og grill.
Upplýsingar í síma 867 7517
og á grillturninn@internet.is
Sælgætis og videohöllin
Garðatorgi
Óskum eftir að ráða fólk í kvöld-
og helgarvinnu. Umsóknareyðu-
blöð á staðnum. Einnig hægt að
hringja í sima 565 6677.
Sumarafleysingar
Óskum eftir að ráða sumarfólk í
afgreiðslu sem og útiþjónustu hjá
Shell og Select. Um vaktavinnu er
að ræða. Lágmarksaldur í af-
greiðslustörfin er 18 ár.
Nánari upplýsingar fást í síma
444 3000 eða á starf@skelj-
ungur.is. Hægt er að nálgast
umsóknareyðublöð á
www.skeljungur.is
Vantar þig aukavinnu?
Óskum eftir að ráða þjónustu-
lundaðann starfskraft á Shellstöð-
ina í Hraunbæ. Um er að ræða
almenna þjónustu og afgreiðslu
en unnið er frá fimmtudegi til
sunnudags aðra hvora viku frá kl.
15:30 - 23:30.
Nánari upplýsingar fást í síma
444 3000 eða á starf@skelj-
ungur.is. Hægt er að nálgast
umsóknareyðublöð á
www.skeljungur.is
Nýtt fyrirtæki á Reykjar-
víkurvegi
Óskum eftir að ráða vaktmann í
afgreiðslu. Um auðvelt starf er að
ræða. 23 ára og eldri koma að-
eins til greina. Viðkomandi verður
að vera heiðarlegur, stundvís og
áreiðanlegur. Verður að geta unn-
ið sjálfstætt og hafa góða þjón-
ustulund. þarf að geta hafið störf
sem fyrst. Meðmæla krafist.
Upplýsingar sendist fréttablað-
inu á smaar@frett.is merkt
“Reykjavíkurvegur” fyrir 10. Júní
Sumarstörf
Við óskum eftir þroskuðum ein-
staklingum til úthringistarfa í
þjónustuverum okkar í sumar.
Starfssvæði: Reykjavík, Akureyri,
Blönduósi, Keflavík Vinnutími
17:00 - 22:00 mán - fös 12:00 -
16:00 lau
Umsóknum skal skila á net-
fangið bm@bm.is sem fyrst
merkt starfsstöð sem óskað er
eftir. BM ráðgjöf eh.
Eldhússtörf
Viljum ráða hressan og áreiðan-
legan starfsmann í eldhús eða
vanan pizzabakara.
Uppl. og umsókir á staðnum
eða á www.kringlukrain.is
Mothers and Others!
Help needed! Part time $500 -
$2000 Full time $2000 - $8000
Full training www.123ibo.com
www.123ibo.com
Atvinna í boði
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
ATVINNA
Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is
Framtíðarstörf hjá Norðuráli!
Hvaða kröfur gerum við?
Sveinspróf í viðkomandi iðngrein eða að
umsækjandi stefni í sveinspróf innan árs
Góð samskiptahæfni, geta til að vinna sjálfstætt
og starfsáhugi
Reynsla af vinnu í iðnaðarumhverfi eða við
sambærileg störf er æskileg
Staðgóð kunnátta í ensku og almennri
tölvunotkun kemur í góðar þarfir
Hvað veitum við?
Góður aðbúnaður hjá fyrirtæki í stöðugri sókn
Kraftmikill og góður hópur samstarfsfólks
Starfsþjálfun og símenntun
Atvinnuöryggi, traustar tekjur og laun
að hluta árangurstengd
Umsókn
Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 15.
júní n.k. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins,
www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið
umsókn@nordural.is eða póstlagt umsóknina,
merkta: Atvinna.
Við förum með umsókn þína sem trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veita Rakel Heiðmarsdóttir
framkvæmdastjóri starfsmannasviðs, Ásmundur
Jónsson viðhaldsstjóri og Sigurður Sigursteinsson
yfirmaður rafmagnsverkstæðis í síma 430 1000.
Vegna stækkunar Norðuráls óskum við að ráða rafvirkja,
vélvirkja og vélfræðinga til starfa í dagvinnu og vaktavinnu, í kerskála
og skautsmiðju. Um framtíðarstörf er að ræða og æskilegt er að umsækjendur
geti hafið störf sem fyrst.
Um þessar mundir er unnið að stækkun Norðuráls sem felur í sér að framleiðslugeta
álversins verður aukin í 260.000 tonn á næsta ári. Hjá okkur starfar fjöldi
iðnaðarmanna sem sinna eftirliti og viðhaldi á búnaði í öllum deildum. Áhersla er
lögð á jafnan rétt kvenna og karla til starfa.
RAFVIRKJAR - VÉLVIRKJAR - VÉLFRÆÐINGAR