Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.06.2006, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 06.06.2006, Qupperneq 92
 6. júní 2006 ÞRIÐJUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 16.15 Fótboltakvöld 16.40 Út og suður 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferðalangar (39:52) 18.25 Andlit jarðar (2:6) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 Supernanny 14.15 Numbers 15.00 Amazing Race 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons SJÓNVARPIÐ 21.15 GILMORE GIRLS � Drama 19.40 STRÁKARNIR � Gaman 20.30 TÍVOLÍ � Gaman 21.30 BRÚÐKAUPSÞÁTTURINN JÁ � Brúðkaup 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Missing (18:18) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu NFS í sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2, NFS og Sirkuss. 19.00 Ísland í dag 19.40 Strákarnir Sveppi, Auddi, Pétur Jó- hann og meðreiðarsveinar þeirra Hugi, Atli og Gunni eru í banastuði um þessar mundir og láta gamminn geisa fjögur kvöld í viku frá mánudegi til fimmtudags. 20.05 Bubbi – live 2006. 23.10 Twenty Four (18:24) (Str. b. börnum) 23.55 Bones (6:22) 0.40 Payback Time (B. börnum) 2.20 Sensitive New-Age Killer 3.45 Sex and Bullets 5.10 Fréttir og Ísland í dag 6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Dýrahringurinn (6:10) 0.05 Dagskrár- lok 18.30 Gló Magnaða (54:65) (Kim Possible) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá leik karlalandsliða Íslendinga og Dana sem fram fer í Laugardalshöll. 21.15 Mæðgurnar (14:22) (Gilmore Girls V) Bandarísk þáttaröð um einstæða móð- ur sem rekur gistihús í smábæ í Conn- ecticut-fylki og dóttur hennar á ung- lingsaldri. 22.00 Tíufréttir 22.20 Lögregluforinginn (1:6) (The Command- er II) Breskur sakamálaflokkur eftir Lyndu La Plante. Clare Blaker er yfir- maður morðdeildar lögreglunnar í London sem fær árlega til rannsóknar 150 mál. 23.55 Falcon Beach (1:27) (e) 1.25 Fashion Television (e) 1.50 Friends (16:23) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Twins (1:18) (e) (Pilot) 20.00 Friends (16:23) (Vinir) 20.30 Tívolí Dóri DNA mun fara með ýmsa þjóðþekkta einstaklinga á heimaslóðir þeirra þar sem þeir munu leiða okkur í gegnum sín æskuár og segja frá eft- irminnilegum atvikum. 21.00 Bernie Mac (9:22) (Droobie Or Not Droobie) 21.30 Supernatural (17:22) (Hell House) 22.20 Titan A.E. Frábær teiknimynd þar sem barátta góðs og ills er í algleymingi. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Innlit / útlit (e) 23.20 Jay Leno 0.05 C.S.I. (e) 0.50 Beverly Hills (e) 1.35 Melrose Place (e) 2.20 Óstöðv- andi tónlist 19.00 Beverly Hills Unglingarnir í Beverly Hills eru mættir til leiks. 19.45 Melrose Place Bandarísk þáttaröð um íbúana í Melrose Place, sem unnu hug og hjarta áhorfenda á sínum tíma. 20.30 Whose Wedding is it anyways? Ný raun- veruleikasería þar sem fylgst er með fólkinu sem undirbýr brúðkaup ríka og fræga fólksins. 21.30 Brúðkaupsþátturinn Já Nú er komið að því að Elín María fer í gang í sjö- unda árið í röð með Brúðkaupsþátt- inn Já. Okkur reiknast til að í sumar verði Ella viðstödd hundraðasta brúð- kaupið. 22.30 Close to Home 15.40 Everybody Hates Chris (e) 16.10 The O.C. (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Con- fidential 13.30 10 Ways 14.00 THS Johnny Depp 15.00 What Hollywood Taught Us About Sex 17.00 Girls of the Playboy Mansion 17.30 Girls of the Playboy Mansion 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 THS Angelina Jolie 20.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 21.00 E! News Special 21.30 Child Star Confidential 22.00 Dr. 90210 23.00 Girls of the Playboy Mansion 23.30 Girls of the Playboy Mansion 0.00 THS Angelina Jolie 1.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 2.00 101 Most Shock- ing Moments in Entertainment AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. � 6.00 The Powerpuff Girls 8.00 On the Line 10.00 The Girl With a Pearl Earring 12.00 Not Without My Daughter 14.00 The Powerpuff Girls 16.00 On the Line 18.00 The Girl With a Pearl Earring 20.00 Not Without My Daughter (e) (Aldrei án dóttur minnar) Betty var gift íröndkum manni, Moody, og fór árið 1984 með honum og dóttur sinni í heimsókn til ættingja hans í íran. 22.00 In the Bedroom (Í svefnherberginu) Frank Fowler er kominn heim til foreldra sinna og ætlar að verja sumrinu í Maine eftir viðburðaríkt ár í framhaldsskóla. Aðalhlutverk: Sissy Spacek, Tom Wilkinson, Nick Stahl, Marisa Tomei. Leikstjóri: Todd Field. 2001. Bönnuð börnum. 0.10 Impostor (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 In America (Bönnuð börnum) 4.00 In the Bedroom (Bönnuð börnum) 20.10 KOMPÁS � skýringar 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg- ið fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Frétta- vaktin eftir hádegi 17.00 5fréttir 18.00 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþróttir/Veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 11.40 Brot úr dagskrá 19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. 20.10 Kompás (e) Íslenskur fréttaskýringar- þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. Í hverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til mergjar. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur fréttaskýringaþáttur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. � 23.15 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþróttir/Veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Frétta- vaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing „Rannsóknarlögreglumaðurinn Horatio Caine hvarf sporlaust af sjónvarpsskjánum síðastliðinn fimmtudag eftir að hafa verið bæði tilgerðarlegur og leiðinlegur. Horatio hefur að undanförnu legið undir grun um að eyðileggja sjónvarpsþættina CSI með endalausum klisjum og nú hefur einhver loksins látið til skarar skríða gegn honum og slökkt á sjónvarpinu. Maður, grunaður um verknaðinn, hefur játað sök í málinu og sagðist hafa fengið upp í kok af ótrúlegum tilburð- um rannsóknarlögreglumannsins sem á að vera svo réttsýnn og klókur að það er hreint með ólíkindum að borgaryfirvöld í Miami skuli ekki hafa útnefnt hann sem næsta frelsara.“ Svona myndi frétt í óraunveruleikanum hljóma ef ég fengi einhverju um það ráðið - ég yrði sá seki ef einhver skyldi velkjast í vafa um það. Merkilegt þykir mér að þetta Miami-rusl skuli vera kallað „vinsælasti sjónvarpsþáttur í heimi“. Hlýt að vera svona skelfi- lega smekklaus því Horatio Caine er einhver allra versti lögregluforingi sem ég veit um og eru þá endursýningar á Hunter taldar með. Á fimmtudaginn tók steininn úr. Ég hafði reynt að gefa Caine tækifæri enda mikill áhugamaður um réttarrann- sóknir í sjónvarpi. Þvílík og önnur eins klisja. Leikarinn David Caruso fer létt með að dýpka röddina og segja þessar „gullnu“ setningar sem koma á undan öllum auglýsingahléum. „Við skoðum bara púðuragnirnar á höndunum á þér,“ sagði Horatio, setti upp sólgleraugun og svo búmm, auglýsingahlé sem á að skilja áhorfandann eftir í einhverri spennu. Ég veltist bara um af hlátri. Sam- starfsfólk Caine er ekki hótinu skárra og stundum liggur við að það gæti séð örverur með berum augum, slíkir eru hæfileikarnir. CSI: Miami er svartur blettur á CSI-þáttaröðunum og Horatio Caine mun ekki birtast aftur á skjánum hjá hinum grunaða sem tekur því gleði sína ný. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON JÁTAR SEKT SÍNA Ég lét Horatio Caine hverfa HORATIO CAINE Hvarf sporlaust af sjónvarpsskjá í Hafnarfirði og mun ekki sjást þar aftur í bráð. Svar: Sam úr Garden State frá 2004 ,,That‘s life. If nothing else, it‘s life. It‘s real, and sometimes it fuckin‘ hurts, but it‘s sort of all we have.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.