Fréttablaðið - 06.06.2006, Síða 96

Fréttablaðið - 06.06.2006, Síða 96
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Háir vextir og mikið öryggi! AR G US / 06 -0 28 8 Innlánsreikningar SPRON eru hugsaðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem vilja háa vexti og mikið öryggi. Kynntu þér málið á spron.is Hávaxtareikningar Taktu þátt í HM leik KIA og þú átt möguleika á frábærri ferð fyrir tvo á úrslitaleik HM í sumar. Allir sem kaupa KIA bíl hjá KIA umboðinu til 15. júní eiga möguleika á þessari frábæru ferð. KIA umboðið er eini viðurkenndi sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi. 3 ára ábyrgð. KIA umboðið á Ís landi er í e igu Heklu hf . Laugavegi 172 • Reykjavík • s ími 590 5700 26.890 kr. á mánuði* H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 4 0 5 3 Öflugur sportjeppi KIA Sportage er sigurvegari í sínum flokki, samkvæmt nýrri gæðakönnun hins virta alþjóðlega rannsóknarfyrirtækis JD Power. Könnunin náði til 115 þúsund bíleigenda í Bandaríkjunum. KIA Sportage dísil 140 hestöfl 2.790.000 kr. *M.v. 30% útborgun og 84 mán. bílasamning hjá SP fjármögnun með blandaðri myntkörfu. KIA Sportage er með nýrri og byltingakenndri 2ja lítra dísilvél sem skilar 140 hestöflum. Vélin er einstaklega umhverfisvæn, hljóðlát og eyðslugrönn. ������ ����� ���� ������ ���������� ����������������������������� Yfirleitt endist dagurinn ekki til að framkvæma allt sem bíður og þannig er lífið örugglega hjá fleirum en mér. Áætlanir í bráð og lengd eru viðstöðulaust í mótun og flest af því sem gera þarf er alveg nauðsynlegt. Alveg þangað til lífið minnir á rétta forgangsröðun. EF eitthvað kippir manni harka- lega niður á jörðina og endurraðar dagbókinni í einu vetfangi þá eru það veikindi barna. Allt í einu er auðvelt að færa fundinn fram í næstu viku, sleppa símtölum og láta útréttingar bíða. Jafnvel þótt í flestum tilfellum séu veikindin sakleysisleg flensa eða gubbu- pest. UM daginn fékk ég einmitt sím- talið sem allir foreldrar óttast. Leikskólakennarinn sagði að skyndilega hefði barnið mitt veikst alvarlega og sjúkrabíll væri á leið- inni. Því miður tekst mér sjaldan að bregðast við á yfirvegaðan hátt og síst við fréttir sem þessar, svo leiðin á spítalann var sannkölluð rússíbanareið tilfinninga. Þegar frábært starfsfólk bráðamóttöku barna hafði greint dóttur mína með venjulega víruspest, þó fyrstu einkenni hafi verið martraðar- kennd, var spennufallið svo djúpt að við vorum eiginlega jafnlasnar, hún og ég. OG nú hefur Pöddulíf verið á sírennsli í tækinu á þriðja sólar- hring. Annað slagið býð ég upp á upplestur þroskandi bókmennta en svo snýr hún sér umsvifalaust aftur að hinni geysispennandi teiknimynd og tekur enga aðra í mál. Hvorki úr gamla safninu né heldur þær sem ég stökk út og keypti dýrum dómum í örvænt- ingu eftir tíu umferðir af Pöddu- lífi. Nú þegar við höfum séð hana saman í ótöluleg skipti hef ég kom- ist yfir endurtekningarhrollinn og finnst hún bara fín, liggur við að ég horfi með eftirvæntingu. Verð smá hrædd þegar vondu engi- spretturnar koma og allt. ÉG held að þetta ferli allt sé eitt- hvað í ætt við heilaþvott eða afbrigði af „Stockholm syndrome“. Það er svona heilkenni sem gerir stundum vart við sig hjá fórnar- lömbum mannrána þegar þau byrja að halda með mannræn- ingjunum. Kannski fer ég bráðum að horfa á Pöddulíf þótt ég sé alein og krefjast þess að borða maura- súpu og drekka flugusafa eins og hefur verið leiðin til að fá ung- frúna góðu til að nærast í pest- inni. Pöddulíf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.