Fréttablaðið - 12.06.2006, Side 17

Fréttablaðið - 12.06.2006, Side 17
Nú hefur ríkissjóður gefið út nýjan flokk ríkisbréfa til tveggja ára. Útgáfan markar upphaf nýs útgáfufyrirkomulags ríkisbréfa sem miðar að því að bæta vaxtamyndun á innlendum skuldabréfamarkaði með því að brúa bilið á milli skammtíma- og langtímavaxta. Framvegis verða gefnir út nýir flokkar ríkisbréfa á sex mánaða fresti og munu ríkisbréfin gegna mikilvægu verðmyndandi hlutverki á markaði. Fjárfestar munu geta notað tveggja ára ríkisbréf til að auka enn frekar fjölbreytni í eignasöfnum sínum sem jafnar sveiflur í ávöxtun. Nýr flokkur ríkisbréfa verður tekinn á skrá Kauphallar Íslands og verður viðskiptavakt með flokkinn í höndum aðalmiðlara ríkisbréfa sem mun tryggja seljanleika á eftirmarkaði. Ríkisbréfin bera auðkennið RIKB 08 0613, eru óverðtryggð og bera 9,50% ársvexti sem greiðast eftir á, einu sinni á ári. Ávöxtunarkrafan ræðst í útboði. Sölufyrirkomulag: Aðalmiðlarar með ríkisverðbréf eru: Glitnir KB Banki Landsbanki Íslands MP Fjárfestingarbanki Straumur-Burðarás Fjárfestingarbanki Nýr flokkur óverðtryggðra ríkisbréfa til tveggja ára LÁNASÝSLA RÍKISINS Borgartún 21, 150 Reykjavík • Sími 540 7500, Fax 562 6068 • www.lanasysla.is Leiðin að öruggri ávöxtun Lindaskart (Pohlia wahlenbergii) Fyrsta útboð ríkisbréfa til tveggja ára verður haldið miðvikudaginn 14. júní kl. 14:00. Aðalmiðlarar ríkisverðbréfa hafa einir heimild til að leggja fram tilboð í útboðum en þeir annast miðlun fyrir fjárfesta. Frekari gögn er hægt að nálgast í afgreiðslu og á heimasíðu Lánasýslu ríkisins, www.lanasysla.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.