Fréttablaðið - 28.06.2006, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 28.06.2006, Blaðsíða 46
MARKAÐURINN 28. JÚNÍ 2006 MIÐVIKUDAGUR16 H É Ð A N O G Þ A Ð A N BIRKIR HÓLM Guðnason, sem nú gegnir starfi svæðisstjóra Icelandair í Þýskalandi, Hollandi og Mið-Evrópu, mun flytjast til Kaupmannahafnar og taka við stöðu svæð- isstjóra Icelandair í Skandinavíu þann 1. ágúst. Birkir er 32 ára og hefur starfað hjá Icelandair frá 1. ágúst 2000, fyrst sem sölustjóri á Íslandi og á árunum 2002 til 2005 sem sölustjóri í Bandaríkjunum. Birkir hóf síðan störf sem svæðisstjóri fyrir Þýskaland, Holland og Mið-Evrópu í apríl 2005. Birkir hefur bæði B.S. masters-gráðu í viðskiptahagfræði og alþjóða viðskiptahagfræði frá Álaborgarháskóla í Danmörku. Birkir á þrjú börn og er í sambúð með Fríðu Dóru Steindórsdóttur, flugfreyju hjá Icelandair. EINAR PÁLL Tómasson, núverandi umdæmistjóri í Hollandi, tekur við stöðu svæðisstjóra Þýskalands, Hollands og Mið-Evrópu frá og með 1. ágúst 2006. Einar Páll hefur starfað hjá Icelandair í eitt ár sem sölustjóri í Hollandi. Einar Páll stundaði nám í alþjóða markaðssetningu og stjórnun við Stjórnunarskóla Noregs í þrjú ár. Hann hóf störf í markaðsdeild Mastercard á Íslandi árið 1999 og varð markaðsstjóri MasterCard ári síðar. Hann var fulltrúi Íslands í starfshópi MasterCard varðandi alþjóðlega vöru- merkjastjórnun og kostunarverkefni síð- ustu þrjú ár sín hjá MasterCard. Einar Páll er 37 ára. Hann er kvæntur Sigrúnu Erlu Valdimarsdóttur og eiga þau 2 börn Erlu Maríu og Valdimar. TÓMAS INGASON hefur verið ráðinn í stöðu forstöðumanns tekjustýringar, verðlagningar og áætlunardeilda. Tómas starfaði sem verkefnastjóri í upp- lýsingatæknideild Icelandair frá 1999 til 2005. Hann hefur B.S. gráðu í iðnaðar- verkfræði frá Háskóla Íslands og MEng gráðu í dreifingu og vörustjórnun með sérstaka áherslu á flugrekstur frá MIT í Boston. Tómas er 28 ára og er kvænt- ur Rúnu Rut og eiga þau eina dóttur. F Ó L K Á F E R L I Ice-Atlantic ehf. Sími 893 2666 GÆÐASTÁL 18/10 Grilltíminn framundan Eldhúshnífar Steikarasett 24 hlutir Aðeins kr. 12.000,- Pöntunarsími 893 2666 Opið alla daga frá kl. 10.00 til 22.00. Sendum í póstkröfu ef óskað er. Póstburðargjald greiðist af viðtakanda Aðeins kr. 14.500,- Hnífaparatöskur 72 hlutir Gyllt eða stál Vönduð stálpottasett Orkusparandi Þrefaldur botn • 12 hlutir Kynningarverð Aðeins kr. 22.000,- SJÓÐUR 9 – FRÁBÆR SKAMMTÍMAÁVÖXTUN Hentar sérlega vel fyrir skammtíma- ávöxtun og fyrir þá sem vilja hafa greiðan aðgang að sparifé sínu. Þú getur fjárfest í áskrift eða keypt fyrir staka upphæð. Farðu á www.glitnir.is og kláraðu málið. Sjóður 9 er fjárfestingarsjóður skv. lögum nr. 30/2003 um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Rekstrarfélag sjóðsins er Glitnir Sjóðir hf. Útboðslýsingu og útdrátt úr útboðslýsingum má nálgast í útibúum Glitnis eða á www.glitnir.is/sjodir. *Ávöxtun í fortíð er ekki ávísun á ávöxtun í framtíð 12,0% Nafnávöxtun í apríl 2006: 12% á ársgrundvelli.* H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 6 20 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.