Fréttablaðið - 28.06.2006, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 28.06.2006, Qupperneq 50
7,3% -0,67% 2.800Hækkun á bréfum í Straumi Burðarási í kjölfar frétta af væringum innan stjórnar félagsins. Lækkun Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands frá áramótum. milljarðar króna. Styrkur Warren Buffets til góðgerð- arsamtaka Bills og Melindu Gates. SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð „Ég hef alltaf veri› keppnisma›ur“ fiess vegna hef ég a›gang a› E*TRADE. Me› flátttöku í E*TRADE í gegnum Landsbankann b‡›st einstaklingum möguleiki á a› n‡ta sér beint og millili›alaust áhugaver› fjárfestingartækifæri. Á E*TRADE getur flú keypt og selt hlutabréf í Danmörku, Noregi, Svífljó›, Finnlandi og Bandaríkjunum. E*TRADE er einfalt í notkun, í bo›i eru ókeypis námskei› og allt vi›mót er á íslensku. Ert flú á ? Kynntu flér máli› á landsbanki.is e›a hringdu síma 410 4000. Lysing_Tommustokkur_4x300mm Fjármögnun í takt við þínar þarfir H in rik P ét ur ss on l w w w .m m ed ia .is /h ip Er þak á þinni starfsemi? Suðurlandsbraut 22 Glerárgötu 24-26 Sími 540 1500 Fax 540 1505 www.lysing.is Allir flurfa flak yfir höfu›i› - líka flitt fyrirtæki! "Hefur flú kynnt flér kosti eignaleigu vi› fjármögnun atvinnuhúsnæ›is? Me› sérsni›inni rá›gjöf í bland vi› persónulega fljónustu, höfum vi› hjá L‡singu hjálpa› fyrirtækjum af öllum stær›um og ger›um a› koma flaki yfir sína starfsemi." Sigurbjörg Leifsdóttir Rá›gjafi, fyrirtækjasvi› Ef menn halda að umferðin hér á landi sé erfið, þá ættu menn að keyra um helstu stórborgir heimsins. Umferðarhnútur getur haft veruleg áhrif á líf fólks og kemur gjarnan í veg fyrir að menn nái fundum og flugvélum. Þannig festist framkvæmdastjóri fjár- festinga Baugs í Bretlandi í umferðarhnút þegar hann átti að eiga fund með blaðamönn- um um kaup Baugs á House of Fraser. Tengiliður var látinn afboða og þótti vandræðalegt að gefa umferðina sem ástæðu. Skilaboðin voru því að eitthvað hefði komið upp á og af stefnu- mótinu yrði ekki. Reuters sendi þegar í stað frá sér skeyti um að fundurinn hafi ekki verið haldinn. Markaðurinn tók þegar við sér og fór af stað orðrómur um að Baugur væri hættur við að kaupa HoF. Bréfin lækkuðu um þrjú prósent eða um tíu milljónir punda sem er yfir milljarður króna. Enginn fótur var fyrir þessum orðrómi og því velti umferðarhnúturinn milljarði þarna. Milljarðs umferðar- hnútur Umferðarhnúturinn hafði meiri áhrif á verðmyndun markaðar en þetta. Eins og tíðkast gjarn- an þá þarf að barna söguna. Samhliða orðrómnum fór nefni- lega af stað orðrómur á breska markaðnum um að Baugur hygð- ist í stað House of Fraser kaupa Morrisons. Það félag er metið á um áttahundruð milljarða króna sem er hátt í landsframleiðsla Íslendinga. Það hlýtur að hafa farið sælu- hrollur um stjórnendur félagsins yfir þeirri trú sem breski mark- aðurinn hefur á fjárfestingar- getu Baugs. Bréfin í Morrisons hækkuðu vegna þessa og í svo stóru félagi telur hvert pró- sent háar upphæðir. Þrátt fyrir talsverðan styrk Baugs verður að efast um að enn sem komið er ráði félagið við Morrisons. Ályktun breska markaðarins var því fljótfærnisleg og ef mark- aður í hinni stóru London er ekki skilvirkur og skynsamur, þá verður vonin veik um að slík- ur markaður sé til annars staðar en í fræðibókum Mikil er trú þín markaður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.