Fréttablaðið - 28.06.2006, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 28.06.2006, Qupperneq 76
 28. júní 2006 MIÐVIKUDAGUR40 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 16.45 Landsmót hestamanna 17.05 Leiðar- ljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disney- stundin 18.01 Stjáni (55:58) 18.28 Sígildar teiknimyndir (38:42) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 Whose Line Is it Anyway? 13.55 Coupling 14.25 Las Vegas 15.10 Amazing Race 16.00 Sabrina 16.25 BeyBlade 16.50 Fífí 17.00 Bold and the Beautiful 17.22 Neighbours 17.47 Simpsons 18.12 Íþróttafréttir SJÓNVARPIÐ 20.50 GREEN WING � Gaman 21.40 MEDIUM � Sakamál 21.00 STACKED � Gaman 23.20 JAY LENO � Spjall 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.35 Strákarnir 20.05 What Not To Wear (2:5) Trinny og Sus- annah taka nú í gegn tvær ungar kon- ur sem litla sem enga tilfinningu segj- ast hafa fyrir tísku og stíl. 20.55 Oprah (72:145) 21.40 Medium (15:22) (Miðillinn) Alison Dubois er ósköp venjuleg eiginkona og móðir í úthverfinu sem býr yfir harla óvenjulegum yfirnáttúrulegum hæfileikum sem gera henni kleift að sjá og stunda samskipti við hina fram- liðnu. Bönnuð börnum. 22.25 Strong Medicine (14:22) (Samkvæmt læknisráði 5) Ný sería af þessum vönduðu spítalaþáttum. 23.10 Stelpurnar 23.35 Grey’s Anatomy 0.15 Cold Case (B. börnum) 1.00 The Pilot’s Wife (B. börnum) 2.25 Ganga stjörnurnar aftur? 3.10 The Believer (Str. b. börnum) 4.50 Homeland Security (B. börnum) 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.00 Vesturálman (9:22) 23.45 Kóngur um stund (3:12) 0.15 Kastljós 0.45 Dagskrárlok 18.30 Sögur úr Andabæ (61:65) (Ducktails) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Tískuþrautir (6:11) (Project Runway II) 20.50 Græna álman (3:9) (Green Wing) Bresk gamanþáttaröð um starfsfólk á sjúkrahúsi þar sem allt getur gerst. 21.40 Landsmót hestamanna Sjónvarpið sýnir daglega samantekt frá keppni og mannlífi á Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum í Skagafirði 26. júní til 2. júlí. 22.00 Tíufréttir 22.20 Íþróttakvöld 22.35 Formúlukvöld 23.50 Supernatural (20:22) (e) (Bönnuð börnum) 0.40 Jake in Progress (6:13) 1.05 Friends (6:17) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Sushi TV (3:10) (e) Sushi TV er spreng- hlæginlegur þáttur þar sem Japanar taka upp á alls kyns vitleysu. 20.00 Friends (6:17) 20.30 Sirkus RVK 21.00 Stacked (3:13) (Darling Nikki) Önnur serían um Skyler Dayton og vinnufé- lagana hennar í bókabúðinni. 21.30 Clubhouse (9:11) (Clubhouse) Heitasta ósk Petes Young rætist þegar hann fær draumavinnuna sína. 22.20 Bootmen Það eru ekki fjölbreytt at- vinnutækifæri í Newcastle í Ástralíu. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Völli Snær (e) 23.20 Jay Leno 0.05 Close to Home (e) 0.55 Beverly Hills 90210 (e) 1.40 Melrose Place (e) 2.25 Óstöðvandi tónlist 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 Beautiful People 21.30 America’s Next Top Model V Leitin að næstu ofurfyrirsætu Bandaríkjanna hefur vakið mikla og verðskuldaða at- hygli á Íslandi, og er meðal vinsælustu raunveruleikaþátta í heiminum. 22.30 The L Word Þessum þáttum hefur ver- ið líkt við þætti á borð við Sex and the City og Desperate Housewives. Fylgst er með hópi lesbía í Los Angel- es, ástum þeirra og sorgum, sigrum og ósigrum. 15.40 Everybody loves Raymond (e) 16.10 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.00 Looney Tunes: Back in Action 8.00 Path to War 10.40 Along Came Polly 12.10 Win A Date with Ted Hamilton! 14.00 Looney Tunes: Back in Action 16.00 Path to War 18.40 Along Came Polly (Svo kom Polly) Ráð- gjafinn Reuben Feffer vill alltaf hafa hlutina á hreinu. Allt fer því skiljanlega í rúst þegar eig- inkonan heldur fram hjá honum í brúðkaups- ferðinni! 20.10 Win A Date with Ted Hamilton! (Stefnumót með stórstjörnu!) Rómantísk gamanmynd. 22.00 The Whole Ten Yards (Vafasamur nágranni 2) Stórskemmtileg glæpagrínmynd þar sem taugaveiklaði tann- læknirinn Oz og leigumorðinginn Jimmy túlíp- ani Tudeski hittast á nýjan leik. 0.00 The Adventures of Pluto Nash (B. börnum) 2.00 Poltergeist 3 (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The Whole Ten Yards (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 11.30 Number One Single 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 THS Hugh Hefner: Girlfri- ends, Wives & Centerfolds 15.00 101 Most Starlicious Makeovers 16.00 101 Most Starlici- ous Makeovers 17.00 101 Most Starlicious Makeovers 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 50 Most Shocking Celebrity Confessions 21.00 Girls of the Playboy Mansion 21.30 Girls of the Playboy Mansion 22.00 Dr. 90210 23.00 Sexiest 0.00 50 Most Shocking Celebrity Con- fessions 2.00 101 Best Kept Hollywood Secrets AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. � 22.30 HRAFNAÞING � Umræða 12.00 Hádegisfréttir/ Markaðurinn / Íþrótta- fréttir / Veðurfréttir / Leiðarar dagblaða / Hádegið – fréttaviðtal 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin eftir hádegi 17.00 5fréttir 18.00 Veður / íþróttir / Kvöldfréttir NFS 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 11.40 Brot úr dagskrá 19.00 Ísland í dag 19.40 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson gerir upp fréttir dagsins á tæpitungulausan hátt. 20.10 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 Frontline 2006 (Meth Epidemic) 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson gerir upp fréttir dagsins á tæpitungulausan hátt. � 23.00 Kvöldfréttir/Íslandi í dag/íþróttir 0.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.00 Fréttavaktin eftir hádegi 6.00 Hrafnaþing 68-69 (32-33) TV 27.6.2006 19:16 Page 2 Á undan hverjum leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta býður sjón- varpsstöðin Sýn upp á upphitun, þar sem knattspyrnuáhugamenn eru fengnir í myndver til að spá í spilin. Ekki þarf að koma á óvart að fjölmiðlamenn eru tíðir gestir, þeir eru margir hverjir vanir að vera fyrir framan myndavél og eru í starfi sem krefst þess að þeir orði hugsun sína skýrt. Hins vegar verður að gæta hófs í þessum efnum, sérstaklega þykja mér umsjónarmenn gjarnir á að fá kollega sína innanhúss í myndverið. Stundum á maður jafnvel bágt með að sjá hvor er spyrillinn og hvor gesturinn, Logi Bergmann eða Haukur Holm. Til að bæta gráu ofan á svart koma margir gestir oftar en einu sinni í heimsókn, og þegar þetta er skrifað situr Sigmundur Ernir Rúnarsson í gestasæti í að minnsta kosti annað sinn (og það er nóg eftir af mótinu). „Það er ekki til neitt sem heitir gúrkutíð, bara latir fréttamenn,“ segir Sigmundur stundum. Hvað um þá sem nenna ekki að leita að nýjum viðmælendum? Vissulega eru margir leikir á mótinu og það getur verið vesen að fá fólk til að mæta en í alvöru talað, er virkilega ekki hægt að fá fjölbreyttara úrval af gestum? Konur hafa til dæmis ekki riðið sérlega feitum hesti frá gesta- listanum. Ólíkt körlunum þurfa þær helst að vera í Landsbankadeildinni til að fá að tjá sig um HM á Sýn (nema auðvitað þær vinni hjá 365). Sá plagsiður að leita ekki út fyrir Skaftahlíðina að viðmælendum teygir sig líka yfir á NFS. Í þættinum Pressan á laugardaginn fékk Róbert Marshall fjóra fjölmiðlamenn til liðs við sig til að ræða fréttir vikunnar. Þrír þeirra vinna hjá 365, einn hjá RÚV. Vissulega eru margir sjálfstæðir fjölmiðlar innan þessa fyrirtækis, en fyrr má nú vera. Róbert hefði rétt eins getað kallað þáttinn Úr matsalnum. VIÐ TÆKIÐ BERGSTEIN SIGURÐSSON RÁMAR Í LÍF UTAN SKAFTAHLÍÐARINNAR Maður, líttu þér fjær ALLTAF Í BOLTANUM Fréttir á NFS eða upphitun á Sýn? Ég er hreint ekki viss. Svar: Guido úr kvikmyndinni La Vita è bella árið 1997. „What kind of place is this? It‘s beautiful: Pigeons fly, women fall from the sky! I‘m moving here!“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.