Fréttablaðið - 28.07.2006, Blaðsíða 89

Fréttablaðið - 28.07.2006, Blaðsíða 89
David Hasselhoff var meinað um borð í flugvél á leið til LA á Heathrow á miðvikudag og fregnir herma að leik- arinn hafi verið of fullur til að fá inn- göngu. Leikarinn sást halla sér upp að vegg í VIP-herbergi British Airways í annarlegu ástandi. „Líf mitt er í rusli,“ ku hann hafa sagt við starfsfólk vallarins en það fékk líka að heyra allt um skilnað hans við konu sína. Hasselhoff fékk far með flugi nokkrum tímum seinna þegar runnið var af honum. Fulltrúi Hasselhoff neitar að leikarinn hafi verið drukkinn og segir að hann hafi verið á lyfjum sem hann fékk hjá lækni í London. Janet Jackson hefur grennst mikið undanfarið en hún hafði troðið í sig kökum og kleinu- hringjum fyrir aðalhlutverk í myndinni Tennessee. Söngkonan hefur nú losað sig við 25 kíló með ströngu mataræði, hreyfingu og nálastungum. Hún viðurkennir að átakið hafi ekki verið auðvelt en fitan olli henni líka mikl- um áhyggjum. „Stundum var erfitt að líta í spegilinn. Sumir hringir og úr pössuðu ekki og undir lokin hætti ég bara að vera með skartgripi,“ sagði söngkonan við Daily Mirror. Tori Spelling, dóttir sjónvarpsmógúlsins Aarons Spelling sem lést í júní, fær ekki mikið úr dánarbúinu vegna ósættis í fjölskyldunni. Tori fær aðeins eina milljón banda- ríkjadala í arf en talið er að Aaron hafi skilið eftir sig meira en þrjú hundruð milljónir dollara. Tori og faðir hennar voru mjög náin þar til eitthvað kom upp á milli þeirra fyrir nokkrum árum. Ef Tori vill mótmæla úthlutuninni verður hún að tala við móður sína en þær mæðgur eru enn ósáttar. FRÉTTIR AF FÓLKI í ferðalagið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.