Fréttablaðið - 28.07.2006, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 28.07.2006, Blaðsíða 88
Nylon-stelpurnar þykja líklegast- ar til að verða „heitasta“ stúlkna- sveitin í Bretlandi ef marka má niðurstöðuna úr vefkönnun götu- blaðsins The Sun. Keppnin stóð á milli þeirra og hljómsveitarinnar Stonefoxx en íslensku stelpurnar sigruðu með rússneskri kosningu, rúmlega 91 prósent atkvæða féll þeim í skaut. Nylon gaf fyrir nokkru út smá- skífuna Loosing a Friend í Bret- landi og fór hún hæst í 29. sæti en féll niður í 52. sætið eftir eina viku. Eins og Fréttablaðið greindi frá var þetta árangur sem búist hafði verið við og ætla aðstand- endur flokksins að leggja enn meira á sig fyrir næsta lag sem nú er verið að taka upp. ■ Nylon sigurvegari hjá The Sun NYLON Sigruðu í vefkönnun á vegum götublaðsins The Sun en þær þykja líklegastar til að verða næsta vinsælasta stúlknasveitin í Bretlandi. KVIKMYNDIR [UMFJÖLLUN] Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl varð öllum að óvörum smellur árið 2003. Rétt eins og alltaf í Holly- wood, þegar kvikmynd nær hæstu hæðum í miðasölunni, verður að búa til framhaldsmynd og nú eru þær ekki bara ein heldur tvær. Pirates of the Carabbean: Dead Man’s Chest hefst á því að hjóna- leysin Will Turner og Elizabeth Swann eru handtekinn fyrir að hafa aðstoðað Sparrow á flótta undan réttvísinni af lávarðinum Cutler Beckett. Beckett gerir sam- komulag við Turner um að hann finni Sparrow og fái hjá honum áttavita sem er þeim hæfileika gæddur að geta vísað veginn á þann hlut sem stendur viðkom- andi hjarta næst. Þegar Turner hefur loks upp á Sparrow er hann í vanda staddur (fyrir utan mann- ætur sem hafa gert hann að Guði og ætla sér að éta hann) því sæskrímslið Davy Jones á inni hjá honum sálina eftir að hafa lyft Svörtu perlunni upp af hafsbotni fyrir þrettán árum. Komið er að skuldadögum en skipstjórinn klóki hyggst að sjálfsögðu komast hjá því að borga með öllum tiltækum ráðum. Vandamálið er að lausnin liggur grafin í kistu á einskis- mannslandi og lykillinn að henni hangir utan um hálsinn á Davy Jones. Dead Man’s Chest er að sjálf- sögðu uppfull af flottum hasarat- riðum, skylmingasenum og glæsi- legum tæknibrellum. Sæskrímslin eru einstaklega vel gerð og þar fer fremstur í flokki Davy Jones sem lítur út fyrir að vera mannlegur kolkrabbi. Allar persónur mynd- arinnar eru einhvers konar erki- týpur, meðal annars skipsverji með páfagauk á öxlinni og tveir heimskir félagar sem henda fram fimmaurabröndurum í miðju stuð- inu. Allt kórrétt eftir ákveðinni formúlu sem ætti að halda áhorf- andanum við efnið. Vandamálið við Dead Man’s Chest er að hún er númer tvö, hennar hlutverk er að byggja upp spennu fyrir lokakafl- ann en standa jafnframt á eigin fótum. Þar sem þríleikurinn varð ekki til fyrst heldur er skapaður vegna vinsælda fyrstu myndar- innar er söguþráðurinn heldur klúðurslegur og nánast asnalega flókinn á köflum með alltof mörg- um útúrdúrum. Johnny Depp heldur uppi merki fyrri myndarinnar með stanslausu stuði og Jack Sparrow er einhver allra skemmtilegasta persóna sem þessi stórkostlegi leikari hefur alið af sér. Bill Nighy er óþekkjan- legur í hlutverki Davy Jones og Stellan Skarsgaard hæfilega þung- lyndur og leiður sem Bootstrap Bill, faðir Will Turner. Ungstirnin Keira Knightley og Orlando Bloom eru því miður full saklaus og hálf leiðinleg í sínum hlutverkum, ein- hver þyrfti að kýla Bloom ærlega í andlitið og gefa honum romm- flösku til að hann verði trúverðug- ur sjóræningi eða í það minnsta sjómaður. Dead Man’s Chest er ágætis ævintýramynd en stendur forvera sínum svolítið að baki. Skemmtun- in er í fyrirrúmi og leikstjórinn Gore Verbinski sér til þess að engum leiðist í þá rúma tvo tíma sem myndin er. Kannski eru það bara örlög miðkaflans að falla í gleymskunnar dá en Dead Man’s Chest tekst að skilja eftir sig spennu fyrir síðustu myndina þar sem öllu verður tjaldað til og það var ef til vill alltaf markmiðið. Freyr Gígja Gunnarsson Meðalgóður millikafli PIRATES OF THE CARIBBEAN: DEAD MAN‘S CHEST LEIKSTJÓRI: GORE VERBINSKI Aðalhlutverk: Johnny Depp, Bill Nighy, Orlando Bloom og Keira Knightley Niðurstað: Dead Man’s Chest er fínasta ævintýramynd en stendur forvera sínum svolítið að baki. Myndin er meðalgóður millikafli sem tekst að byggja upp spennu fyrir lokakaflann. Meira á www.kreditkort.is/klubbar James Bond fyrir unglinga Myndin er gerð eftir fyrstu metsölubók Anthony Horowitz um ung- linginn Alex Rider sem uppgötvar að nýlátinn frændi hans var í bresku leyniþjónustunni. Þó hann sé aðeins 14 ára neyðist Alex til að hjálpa leyniþjónustunni við að finna illmenni sem ætlar að beita efnavopnum í Bretlandi. Frábærir leikarar í hörkuspennandi mynd. MasterCard korthafar fá miðann á 600 kr. gegn því að greiða með MasterCard. Tilboðið gildir á meðan myndin er í sýningum. 50.000 MANNS BYGGÐ Á VINSÆLUSTU BÓK Í HEIMI! Milla Jovovich í mögnuðum Sci-Fi spennutrylli! FRÁ HÖFUNDI BRING IT ON Ef þú ættir fjarstýringu sem gæti stýrt lífi þinu? ADAM SANDLER, KATE BECKINSALE OG CHRISTOPHER WALKEN Í GAMANMYND ÁRSINS Sprenghlægileg grínmynd með Íslandsvininum Rob Scheider úr Deuce Bigalow og John Heder úr Napoleon Dynamite! SILENT HILL kl. 8 og 10.40 B.I. 16 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 8 og 10.40 ULTRAVIOLET kl. 4.50 og 8 B.I. 12 ÁRA OVER THE HEDGE ÍSL. TAL kl. 3 og 5 OVER THE HEDGE ENSKT TAL kl. 3, 5, 7 og 9 SÝND Í LÚXUS ENSKT TAL kl. 3 og 5 STICK IT kl. 3, 5.30, 8 og 10.20 CLICK kl. 10.10 B.I. 10 ÁRA RAUÐHETTA ÍSL. TAL kl. 3 SILENT HILL kl. 5.20, 8 og 10.40 B.I. 16 ÁRA STORMBREAKER kl. 6 og 8 THE BENCHWARMERS kl. 8 og 10 B.I. 10 ÁRA CLICK kl. 5.30, 8 og 10.10 B.I. 10 ÁRA DA VINCI CODE SÍÐ. SÝNINGAR kl. 5 og 10 B.I. 14 ÁRA SILENT HILL kl. 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA STORMBREAKER kl. 6, 8 og 10 STICK IT kl. 6 !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 ATH : sí ðus tu sýn ing ar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.