Fréttablaðið - 30.07.2006, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 30.07.2006, Blaðsíða 21
ATVINNA SUNNUDAGUR 30. júlí 2006 3 Starfssvi›: Skipulag og ábyrg› á kvöldsölu. Ábyrg› me› rá›ningum á sölufólki í kvöldsölu. A› fljálfa n‡tt sölufólk og koma flví inn í starfi›. Önnur tilfallandi verkefni innan sölu og marka›ssvi›s. Menntunar og hæfniskröfur: Háskólamenntun e›a önnur sambærileg menntun. Reynsla af sölustörfum æskileg en ekki skilyr›i. Hæfni í mannlegum samskiptum nau›synleg. Reynsla af mannaforrá›um og rá›ningum æskileg. Geta til fless a› tjá sig í ræ›u og riti. Vinnutími er frá klukkan 14:00 til 22:00 alla virka daga. Hive leitar a› starfskrafti til fless a› sjá um kvöldsölu fyrirtækisins. Sölustjóri hjá HIVE - vi› rá›um Hive er ört vaxandi fjarskiptafyrirtæki sem veitir vi›skiptavinum sínum há- hra›a internet- og símafljónustu yfir eigi› IP-fjarskiptanet. Stjórnun og framkvæmd verkefna er st‡rt frá skrifstofum okkar í Kópavogi. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Númer starfs er 5548. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 7. ágúst nk. Uppl‡singar veitir Elísabet Sverrisdóttir. Netfang: elisabet@hagvangur.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Smáraskóla Laus störf næsta skólaár • Umsjónarkennari í 5. bekk • Samfélagsfræðikennari á unglingastigi • Umsjónarmaður í Dægradvöl – afleysing í eitt ár Upplýsingar veita Valgerður Snæland Jónasdóttir, skólastjóri, í síma 899-7999 og Baldur Pálsson, aðstoðarskólastjóri, í síma 695-0626. Laun samkv. kjarasamningi Launanefndar sveit- arfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. Kynningarmál sjá m.a um: • Upplýsingagjöf um stöðu og stefnumið stofnunarinnar. • Samskipti við fjölmiðla. • Að koma upplýsingum um starfsemi stofnunarinnar til starfsmanna hennar og umboða. • Að útbúa kynningarefni og halda utan um dreifi ngu þess. • Að aðstoða deildir við sérhæfð kynningarverkefni og mál sem deildir bera ábyrgð á vegna kynningarmála. • Að stýra verkefnum á sviði ímyndarmála. • Að hafa umsjón með heimasíðu stofnunarinnar. • Að sýna frumkvæði í kynningu á starfsemi Tryggingastof- nunar. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun eða sambærileg framhaldsmenntun. • Reynsla úr fjölmiðlun og/eða af kynningarmálum. • Tungumálakunnátta; góð færni í íslensku, ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli. • Góð almenn tölvukunnátta. • Góðir stjórnunarhæfi leikar. • Góðir samskiptahæfi leikar við samstarfsfólk og aðila utan stofnunarinnar. Um er að ræða krefjandi starf þar sem áhersla er lögð á skipulögð vinnubrögð og árangur í starfi . Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við spennandi verkefni. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði og geta unnið sjálfstætt. Í umsóknum þurfa að koma fram ítarlegar upplýsingar um menntun og fyrri störf. Öllum umsóknum verður svarað þegar niðurstaða um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir sendist starfsmannaþjónustu Tryggingastofnunar Laugavegi 114, 150 Reykjavík í pósti eða rafrænt (starf@tr.is), fyrir 20. ágúst 2006. Tryggingastofnun ríkisins gegnir vegamiklu hlutverki í íslen- sku velferðarkerfi . Stefna okkar er að vera öfl ug og traust stofnun, ákvarða og greiða réttar tryggingabætur, veita gagnlegar upplýsingar og ráðgjöf til almennings, fjölmiðla og stjórnvalda og annast eftirlit með málefnum sem TR eru falin samkvæmt lögum á faglegan, öruggan og hagkvæman hátt. Sjá nánar www.tr.is. Forstöðumaður kynningarmála/upplýsingafulltrúi Tryggingastofnun ríkisins óskar að ráða upplýsingafulltrúa. Upplýsingafulltrúi er forstöðumaður kynningarmála. Vantar starfsfólk í eftirfarandi stöður: Starfskraftur í heilsustúdíó: 60-80% starf Snyrtifræðingur / meistari: 50-100 % starf Við leitum að glaðlegum einstaklingi með góða þjónustu- lund og áhuga á öllu sem viðkemur útliti og heilsu Skriflegar umsóknir sendist á helga@fyrirogeftir.is Fosshótel Hallormsstaður (sumarhótel) auglýsir eftir fólki til starfa. Eftirtalin störf eru í boði og laus nú þegar: - Herbergjaþrif - Þjónusta í veitingasal Fæði og húsnæði í boði á staðnum, Fosshótel Valaskjálf (heilsárshótel) á Egilsstöðum auglýsir eftir fólki til starfa. Eftirtalin störf eru í boði og laus nú þegar: - Gestamóttaka - Næturvörður - Herbergjaþrif Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is Nánari upplýsingar veitir Magnfríður Pétursdóttir, hótel- stjóri, í síma 471-1705, eða í gegnum tölvupóstfangið magnfridur@gmail.com. Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11, 101 Reykjavík, sími: 411 5000, fax: 411 5009, netfang: itr@itr.is, vefslóð: www.itr.is Um er að ræða starf sem felur í sér mótun faglegs uppeldis- starfs í frítímanum fyrir börn í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Helsta starfssvið deildarstjórans er yfirumsjón níu frístundaheimila fyrir börn á aldrinum sex til níu ára og sumarstarfsemi fyrir sama aldurshóp. Undir deildarstjóra barnastarfs heyra umsjónamenn frístundaheimila auk hlutastarfsmanna. Að meðaltali nota daglega um 450 börn þjónustu heimilanna. Ábyrgðarsvið • Yfirumsjón með barnastarfi á vegum Gufunesbæjar í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Menntunar og/eða hæfniskröfur: • Uppeldismenntun eða önnur sambærileg háskólamenntun • Stjórnunarreynsla • Mikil reynsla af starfi með börnum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulögð og fagleg vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði • Góð almenn tölvukunnátta Frístundamiðstöðin Gufunesbær var stofnuð haustið 1998 og er rekin af Íþrótta- og tómstundarsviði Reykjavíkurborgar (ÍTR). Gufunesbær rekur níu félagsmiðstöðvar og frístundaheimili í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Miðstöðin skipuleggur fjölbreytt tómstundanámskeið í grunnskólum, sumarnámskeið fyrir börn ásamt því að vera virkur þátttakandi í ýmiskonar hverfasam- starfi. Hjá Gufunesbæ starfa að jafnaði um eitt hundrað starfsmenn og er sérstök áhersla lögð á jákvæðan starfsanda og góða liðsheild. Nánari upplýsingar veitir Atli Steinn Árnason forstöðumaður Gufunesbæjar í síma: 520 2300 eða á netfangið: atli.steinn.arnason@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til 20. mars 2006 Umsóknum skal skilað til Frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar, v/Gufunesveg – 112 Reykjavík. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar. Starfsmenn ÍTR vinna á sviði íþrótta- og tómstunda og eru lykillinn að því að ÍTR geti veitt fyrsta flokks þjónustu við viðskiptavini sína. ÍTR leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir sitt starfsfólk, jafnrétti og starfsmannastefnu. Athygli er vakin á því að ÍTR hefur náð miklum árangri við að jafna hlutfall kvenna og karla í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum. SPENNANDI LAUS STAÐA HJÁ FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐINNI GUFUNESBÆ DEILDARSTJÓRI BARNASTARFS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.