Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.07.2006, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 30.07.2006, Qupperneq 24
ATVINNA 6 30. júlí 2006 SUNNUDAGUR Sam- Virk keppni Atvinnutækifæri Óskum eftir að ráða jákvæða og drífandi einstaklinga í eftirfarandi störf. Bíldshöfði Umsjón með ávaxta- og grænmetisdeild. Áfylling og afgreiðsla á kassa. Norðurbrún Áfylling og afgreiðsla á kassa. Skeifan Áfylling og afgreiðsla á kassa. Nánari upplýsingar veitir Guðríður H. Baldursdóttir í síma 5857000 og gudridur@kaupas.is Laus staða við Brekkubæjarskóla á Akranesi Brekkubæjarskóli, Akranesi, er heildstæður grunnskóli með u.þ.b. 430 nemendur í 1.-10. bekk. Skólastefna Brekkubæjarskóla, Góður og fróður, er skýr framtíðarsýn í anda lífsleikni, manngildis og hugmynda um að til þess að ná árangri í skólastarfi þurfi að hlúa að vellíðan og starfsánægju bæði nemenda og starfsmanna. Það eru forsendur fyrir góðum árangri í námi og starfi. Laus er til umsóknar umsjónarkennarastaða á unglinga- stigi, kennslugreinar enska og íslenska. Nánari upplýsingar veitir: Arnbjörg Stefánsdóttir, netfang arnbjorg@brak.is, gsm. 863 4379. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst 2006. Umsóknir sendist í Brekkubæjarskóla, Vesturgötu 120, 300 Akranesi. Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ. HH Ráðgjöf er ný ráðningarþjónusta sem hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita afburðaþjónustu og finna réttan einstakling fyrir þá aðila sem leita okkar aðstoðar við ráðningu starfsfólks. Um fullt starf er að ræða. Áhugasamir eru beðnir um að sækja um starfið á vefsíðu okkar www.hhr.is Einnig er hægt að nálgast umsóknir hjá HH Ráðgjöf, Fiskislóð 81, 107 Reykjavík. Nánari upplýsingar eru veittar í Síma: 561 5900 Umsóknarfrestur er til og með 7. ágúst næstkomandi. HH Ráðgjöf, Ráðningarþjónusta - Fiskislóð 81 - 107 Reykjavík Sími: 561 5900 - Fax: 561 5909 - Tölvupóstfang: hhr@hhr.is www.hhr.is RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðgjafi Leitum að metnaðarfullum einstaklingi til starfa á ráðningarþjónustu okkar. Helstu verkefni: • Móttaka viðskiptavina og umsækjenda • Ráðgjöf til viðskiptavina • Viðtöl • Þjónusta vegna ráðninga • Öflun umsagna Hæfniskröfur: • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Samskiptahæfileikar • Frumkvæði • Metnaður í starfi • Jákvætt viðmót • Almenn tölvuþekking Reynsla/menntun á sviði mannauðsstjórnunar æskileg. Ert þú í atvinnuleit? • Skráðu þig hjá okkur • Fjöldi starfa í boði Listdansskóli Íslands leitar að skipulögðum og glað- legum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og tekið frumkvæði þegar við á. Ritari er móttökustjóri skólans, svarar í síma og sinnir upplýsingagjöf. Hann vinnur náið með skólastjóra að fjölbreyttum verkefnum sem m.a. varða nemendur og námsframvindu þeirra. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á íslensku máli og góð enskukunnátta er æskileg. Almenn tölvukunnátta nauðsynleg. Umsóknum með upplýsingum um menntu og starfs- reynslu auk meðmæla a.m.k. tveggja aðila skal skila á skrifstofu skólans, Engjateigi 1, 105 Reykjavík, eða á netfangið jona@lhi.is eigi síðar en fimmtudaginn 17. ágúst 2006. Nánari upplýsingar veittar í sama netfangi. Listdansskóli Íslands · RITARI Listdansskóli Íslands auglýsir eftir umsóknum um starf ritara. Um er að ræða hálft starf. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.