Fréttablaðið - 30.07.2006, Síða 24
ATVINNA
6 30. júlí 2006 SUNNUDAGUR
Sam-
Virk
keppni
Atvinnutækifæri
Óskum eftir að ráða jákvæða
og drífandi einstaklinga
í eftirfarandi störf.
Bíldshöfði
Umsjón með ávaxta- og grænmetisdeild.
Áfylling og afgreiðsla á kassa.
Norðurbrún
Áfylling og afgreiðsla á kassa.
Skeifan
Áfylling og afgreiðsla á kassa.
Nánari upplýsingar veitir Guðríður H. Baldursdóttir
í síma 5857000 og gudridur@kaupas.is
Laus staða við
Brekkubæjarskóla á Akranesi
Brekkubæjarskóli, Akranesi, er heildstæður grunnskóli
með u.þ.b. 430 nemendur í 1.-10. bekk.
Skólastefna Brekkubæjarskóla, Góður og fróður, er skýr
framtíðarsýn í anda lífsleikni, manngildis og hugmynda
um að til þess að ná árangri í skólastarfi þurfi að hlúa að
vellíðan og starfsánægju bæði nemenda og starfsmanna.
Það eru forsendur fyrir góðum árangri í námi og starfi.
Laus er til umsóknar umsjónarkennarastaða á unglinga-
stigi, kennslugreinar enska og íslenska.
Nánari upplýsingar veitir:
Arnbjörg Stefánsdóttir, netfang arnbjorg@brak.is,
gsm. 863 4379.
Umsóknarfrestur er til 8. ágúst 2006.
Umsóknir sendist í Brekkubæjarskóla, Vesturgötu 120,
300 Akranesi.
Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ.
HH Ráðgjöf er ný ráðningarþjónusta sem
hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku
að leiðarljósi.
Við leggjum metnað okkar í að veita afburðaþjónustu og finna réttan einstakling
fyrir þá aðila sem leita okkar aðstoðar við ráðningu starfsfólks.
Um fullt starf er að ræða.
Áhugasamir eru beðnir um að sækja um starfið á vefsíðu
okkar www.hhr.is Einnig er hægt að nálgast umsóknir hjá
HH Ráðgjöf, Fiskislóð 81, 107 Reykjavík.
Nánari upplýsingar eru veittar í Síma: 561 5900
Umsóknarfrestur er til og með 7. ágúst næstkomandi.
HH Ráðgjöf, Ráðningarþjónusta - Fiskislóð 81 - 107 Reykjavík
Sími: 561 5900 - Fax: 561 5909 - Tölvupóstfang: hhr@hhr.is
www.hhr.is
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ráðgjafi
Leitum að metnaðarfullum einstaklingi
til starfa á ráðningarþjónustu okkar.
Helstu verkefni:
• Móttaka viðskiptavina og
umsækjenda
• Ráðgjöf til viðskiptavina
• Viðtöl
• Þjónusta vegna ráðninga
• Öflun umsagna
Hæfniskröfur:
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Samskiptahæfileikar
• Frumkvæði
• Metnaður í starfi
• Jákvætt viðmót
• Almenn tölvuþekking
Reynsla/menntun á sviði mannauðsstjórnunar æskileg.
Ert þú í atvinnuleit? • Skráðu þig hjá okkur • Fjöldi starfa í boði
Listdansskóli Íslands leitar að skipulögðum og glað-
legum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og tekið
frumkvæði þegar við á. Ritari er móttökustjóri skólans,
svarar í síma og sinnir upplýsingagjöf. Hann vinnur
náið með skólastjóra að fjölbreyttum verkefnum sem
m.a. varða nemendur og námsframvindu þeirra.
Umsækjandi þarf að hafa gott vald á íslensku máli og
góð enskukunnátta er æskileg. Almenn tölvukunnátta
nauðsynleg.
Umsóknum með upplýsingum um menntu og starfs-
reynslu auk meðmæla a.m.k. tveggja aðila skal skila á
skrifstofu skólans, Engjateigi 1, 105 Reykjavík, eða á
netfangið jona@lhi.is eigi síðar en fimmtudaginn
17. ágúst 2006. Nánari upplýsingar veittar í sama
netfangi.
Listdansskóli Íslands · RITARI
Listdansskóli Íslands auglýsir eftir umsóknum
um starf ritara. Um er að ræða hálft starf.
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI