Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.07.2006, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 30.07.2006, Qupperneq 45
ATVINNA SUNNUDAGUR 30. júlí 2006 27 TæknimaðurSmith & Norland, Nóatúni 4, vill sem fyrst ráða tæknimann (rafeindavirkja eða rafvirkja) til starfa í þjónustudeild fyrirtækisins. Starfið felur í sér viðgerðir og þjónustu á síma- búnaði sem og öðrum veikstraumsbúnaði, afgreiðslu varahluta, símsvörun og ýmis önnur störf á þjónustuverkstæði okkar. Leitað er að röskum og sjálfstæðum rafeindavirkja eða rafvirkja sem hefur mikinn áhuga á þjónustu og mannlegum samskiptum. Góð enskukunnátta er æskileg. Góð framkoma, snyrtimennska og reglusemi eru skilyrði. Um er að ræða gott framtíðarstarf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi eru beðnir að senda umsókn til Smith & Norland með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir miðvikudaginn 9. ágúst. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Smith & Norland og þau má einnig nálgast á heimasíðu fyrirtækisins, www.sminor.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað.XEIN N - SN 0 6 07 0 02 Gripið & greitt vantar sölumann í þjónustu við stærri viðskiptavini, s.s. mötuneyti, útgerðarfélög, stóreldhús og veisluþjónustu. Við leitum að öflugum sölumanni vönum fyrirtækjamarkaði í fjölbreytt og skemmtilegt starf. Nánari upplýsingar veitir Vigdís Gunnarsdóttir í síma 575 2200 eða vigdis@gg.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Besti sölumaðurinn óskast! Starfsmaður íþróttamiðstöðvar Um er að ræða starf í íþróttamiðstöð Álftaness, frá 1. ágúst 2006. Unnið er á tvískiptum vöktum og annan hvern laugardag. Starfið felst í léttum þrifum, afgreiðslu og gæslu á börnum í sundi og í búnings- klefum íþróttamiðstöðvar, ásamt öðrum þeim störfum sem forstöðumaður kann að fela viðkomandi. Leitað er að karlkyns starfsmanni vegna gæslu í karlaklefa. Starfið innifelur samskipti við unga sem aldna og er gefandi fyrir félagslega sinnað fólk. Nánari upplýsingar er að fá hjá Stefáni Arinbjarnarsyni íþrótta- og tómstundafulltrúa í síma: 565 2511 eða 821 5005. Einnig er tekið við fyrirspurnum á netfang: stefan@alftanes.is Starfsmaður í félagsmiðstöð Um er að ræða starf frá 1. september 2006. Unnið er í eftirmiðdaginn og á kvöldin, virka daga. Um er að ræða starf með unglingum í frístundum þeirra. Leitað er að drífandi fólki 20 ára og eldra, með reynslu af barna- og unglingastarfi. Hæfniskröfur eru þekking og hæfni í leiklist, tónlist, verkmenntun, tómstundum og/eða öðru félagsstarfi. Nánari upplýsingar gefur Unnur Björk Arnfjörð forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar í síma 821 5017 eða á netfanginu fjoreggid@alftanesskoli.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.