Tíminn - 03.01.1978, Side 4

Tíminn - 03.01.1978, Side 4
Þri&judagur 3. janúar 1978 „Bókmenntastarf þarf að vera almennt í landinu’ ’ Hæða próf. Jónasar Kristjánssonar við afhendingu bókmenntaverðalauna Hithöfundasjóðs Híkisútvarpsins Herra forseti Islands, ráöu- neytisstjóri Menntamálaráöu- neytis og aörir góöir gestir. Fyrir hönd stjórnar Rit- höfundasjóös Rikisútvarpsins býö ég ykkur öll innilega vel- kominn hingaö í Þjóöminjasafn- iö. Hér mun nú fara fram árleg styrkveiting úf Rithöfunda- sjóönum, svo sem venja er á þessum staö og stundu. Sjóöurinn var stofnaöur og tók til starfa áriö 1956 og er þvi þessi veiting hin tuttugasta og önnur I rööinni. Alls hafa 50 skáld og rithöfundar hlotiö styrk aö meötöldum þeim sem fá hann aö þessu sinni. Rithöfundasjóöurinn varö til meö samkomulagi milli Is- lenskra rithöfunda og forstööu- manna Rikisútvarpsins. Höfuö- stóll var myndaöur meö fram- lagi útvarpsins en þótt hann hafi nokkuö veriö aukinn á liönum árum, þá hefur verögildi hans lækkaö smátt og smátt eins og flestra annarra sjóöa á landi hér. Þvi hefur veriö reynt aö auka öörum tekjulindum viö vexti sjóösins. Er þar I fyrsta lagi um aö ræöa árlegt og hækk- andi framlag útvarpsins og I ööru lagi „rithöfundalaun sem Rikisútvarpinu ber aö greiöa samkvæmt samningi en höfund- ar finnast eigi aö”, eins og kveöiö er aö oröi I skipulagsskrá sjóösins. Einn af kunnustu bókmennta- fræöingum okkar segir svo i inngangsoröum aö einni bók sinni: „Timabundiö og hverfult er verk bókmenntarýnandans. Eftir skamma stund heyrir þaö til liöins tima og er varla kunn- ugt öörum en fróöleiksmönnum. En hiö mikla listaverk varöveit- ist og lifir. ódysseifur stendur af sér öll siöaskipti. Hamlet prins lifir af allar byltingar. A Don Quixote bitur ekki þó aö heimsveldi hrynji I rústir. Jafn- vel litiö kvæöi getur varöveist og lifaö þrátt fyrir breytingar tlmanna eins og kvæöiö sem Hóraz orti fyrir tveimur þús- undum ára um úlfinn sem flýöi hann vopnlausan: Vammlausum hal og vita- lausum fleina vant er ey, boglist þarf hann eiaöreyna...” Viö getum vafalaust tekiö undir þau orö Einars Ólafs Sveinssonar aö verk bók- menntarýnandans sé tfma- bundiö og hverfult en I oröunum felst engan veginn aö þaö sé fá- nýtt eöa litils vert. Sumar bygg- ingar eru geröar úr varanlegu efni, aörar standa aöeins skamman tima en gera þó sina nytsemd meöan þær endast. Ahrif rýnandans og annarra samtiöarmanna skáldsins geta veriö varanleg, gengiö aö erföum frá kynslóö til kyn- slóöar. Oft er sagt aö dómur sögunnar sé réttlátur, þau verk lifi sem veröskuldi þaö en hin falli I gleymsku. En mér er nær aö halda aö dómur sögunnar geti stundum hallast nokkuö frá réttu mundangshófi. Stundum viröist svo sem annarleg öfl eöa jafnvel duttlungar skáldatim- ans ráöi miklu um langlifi eöa skammlifi verkanna, hefji sum til vegs en láti önnur hverfa I skuggann. Þaö er vafamál — eöa öllu heldur mjög ósennilegt aö viö mundum enn syngja Integer vitae ef Hóras heföi ekki veriö ástmögur þjóöar sinnar og kveöiö á heimstungu slns tlma og ef ljóö hans heföu ekki siöan veriö borin áfram af ofur- valdi latlnunnar meöan hún var tungumál hins svokallaöa menningarheims. A fundum i stjórn Rithöfunda- sjóösins ber aö sjálfsögöu mörg Jónas Kristjánsson flytur ræ&u slna er bókmenntaver&launin voru afhent. Timamyndir GE. skáldanöfn á góma, og viö fáum aö sannreyna þaö orötak aö „sá á kvölina sem á völina”. Þaö sjónarmiö kemur oft fram aö viö eigum ekki, af vanefnum þessa sjóös, aö styrkja hina mestu eöa kunnustu rithöfunda, enda hafi þeir nú aö öllum jafn- aöi hlotiö nokkra umbun sinna afreka. Talaö er um aö hlynna heldur aö hinum sem aö visu séu vel frambærilegir, en ekki alveg i fremstu röö. Og á þetta mega þeir hlusta fulltrúar úr flokki rithöfunda sem sæti eiga I sjóö- stjórninni! Þá er reynt aö hug- hreysta meö þvl aö segja sem svo aö bókmenntastarfsemin þurfi aö vera almenn, stór- skáldin lifi á smáskáldunum, lággróöurinn sé nauösynlegur til aö stóru trén megi vel þrifast. En hvaöa skáld eru stór, hvaöa verk eru mikil, þegar öll kurl koma til grafar? Skyldum viö ekki ofmeta margt sem hin svokölluöu höfuöskáld láta frá sér fara af þvi aö viö skoöum verk þeirra meö glýju I augum? Skyldum viö ekki i verkum ófrægari höfunda geta fundiö mörg glampandi korn ef augu okkar væru óhaldin? Ég leyfi mér aö vantreysta dómi sög- unnar og enn frekar vantreysti ég dómi duttlungafullra og stundum vilhallra samtiöar- manna. Þvi treysti ég mér ekki til aö halda þvi fram aö þeir mörgu rithöfundar sem aldrei hljóta styrk úr þessum sjóöi séu örugglega meiri rithöfundar heldur en þeir fáu sem styrkinn hljóta. Tekjur Rithöfundasjóösins sem aö þessu sinni koma til út- hlutunar nema aö krónutölu nlu hundruöum þúsunda. Stjórn sjóösins hefur ákveöiö aö skipta þessari fjárhæö milli þriggja rithöfunda, og koma þá' þrjú hundruö þúsundir i hvers hlut. Sjóöstjórnin hefur einróma samþykkt aö styrkinn hljóti aö þessu sinni eftirtaldir höfundar: Gréta Sigfúsdóttir Helgi Sæmundsson og Siguröur Róbertsson. Viö biöjum þau vel aö njóta, árnum þeim allra heilla og ósk- um ykkur öllum farsældar á nýja árinu. Verölaunahafar og gestir viö afhendingu bókmenntaverölauna RithöfundasjóOs Rlkisútvarpsins f ÞJóöminjasafninu á gamlársdag. S tj ór nunarf élagið: L Húseigendur Hafið þér gert áætlun um viðhald á húsinu yðar? Við aðstoðum önnumst hverskonar viögerðir Endurnýjum gler og gluggakarma Viðgerðir - Nýsmíði Kristján Ásgeirsson, húsasmíðameistari Sími 53121 J Háðstefna um þjóð félagsleg markmið og afkomu Stjórnunarfélag tslands gengst fyrir rá&stefnu um þjóöfélagsleg markmiö og afkomu tslendinga dagana 12.-14. janúar nk. aö Mun- a&arnesi. Aöalræöumenn veröa dr. Guðmundur K. Magnússon prófessor og Dr. Gylfi Þ. Gisiason prófessor og alþm. og Jónas H. Ilaralz bankastjóri. I fréttatilkynningu frá Stjórn- unarfélaginu segir m.a.: Aundanförnum árum hafa i ná- grannalöndunum áttsér staö um- ræöur um ný og breytt markmiö iönvæddra þjóöa. Þannig sýnist mörgum, aö áherzlan hvili frem- ur I jafnréttis- og öryggismark- miöum en hagvaxtarmarkmiö- inu, sem hefur verið einkennandi fyrir þessar þjóöir um árabil. Til- gangur ráðstefnu SFI er að fjalla um þjóðhagsleg markmið Islend- inga og áhrif þeirra á lifskjör landsmanna. Þrir aðalræðumenn veröa: dr. Gylfi Þ. Gislason, sem flytur ræöu um þjóðfélagsleg markmiö Islendinga, Jónas H. Haralz, sem fjallar um spurninguna: ,,Er hagvaxtarmarkmiöiö úrelt?” og dr. Guðmundur K. Magnússon sem ræðir um afkomu Islendinga og stjórn efnahagsmála. Þá veröur sérstaklega á ráö- stefnunni rætt um stjórn efna- hagsmála og stjórnun fyrirtækja með tilliti til afkomu þjóöarinnar. Stuttar ræöur um þessi efni flytja Björn Friöfinnsson fjármála- stjóri, Helgi Bergs bankastjóri, Hörður Sigurgestsson fram- kvæmdastjóri, Asmundur Stef- ánsson hagfræöingur, Davlö Sch. Thorsteinsson forstjóri, Erlendur Einarsson forstjóri, Jón Páll Halldórsson forstjóri, Magnús Gústafsson forstjóri og Þröstur Ólafsson framkvæmdastjóri. Umræöuhópar munu ræöa af- markaða þætti efnisins, en ráö- stefnunni lýkur með pallborðs- umræöum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.