Tíminn - 03.01.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 03.01.1978, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 3. janúar 1978 19 flokksstarfið Keflavík Fundur verður i Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 5. janúar og hefst kl. 20.30. Frambjóðendur i prófkjörinu til bæjarstjórnarkosninga kynntir og ræða þeir ýmis áhugamál sin varðandi stjórn bæjarmála. Allir velkomnir. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Keflavik. Staða Spasskys betri í f jórtándu skákinni Belgrad, Reuter I gærkvöldi tefldu stórmeistararnir Victor Korchnoi og Boris Spassky 14. skákina i einviginu um réttinn til að skora á heimsmeistarann i skák. Spassky hafði hvitt i skák- inni og vá’r henni frestað eftir 41 leik. R.aymond Keen aðstoðar- maðurKorchnois sagði að ósigur Korchnois blasti við. Korchnoi hefur enn forystu i einviginu, hann hefur 7 1/2 vinn- ing en Spassky 5 1/2. Korchnoi þarf þvi aðeins þrjá vinninga i viðbót til að ávinna sér réttinn til að skora á sóvéska heims- meistarann Anatoly Karpov. Nýtt fréttablað frá fréttastofu APN FI — Breytingar eru fyrirhugað- ar á útgáfustarfsemi fréttastofu APN á tslandi. Til þessa hefur fréttastofan gefið út rímaritið Fréttir frá Sovétríkjunum, en þaö rit hefur flutt margs konar fróð- leik um þjóðir þær er byggja Sovétríkin, menningu þeirra og lifnaöarhætti. Nú er aftur á móti fýrirhugað að gefa út eftir ára- m'ótin 16 síðna blað f dagblaös- formi, og mun það koma út hálfs- mánaðarlega. Nýja fréttablaðið verður stærra en timaritið hefur verið, og verða nýir þættir teknir upp f þvi, þar á meðal „raddir lesenda”. Geta menn sent fyrirspurnir f þann þátt og tjáð sig um efni blaðsins. Ef eitthvert sérstakt mál liggur lesendum á hjarta, er þeim velkomið að skrifa frétta- stofunni og æskja birtingar í blað- inu. Frá 1. janúar 1978: léttra bifhjóla að aka með öryggishjálm. Umferðarráð ^ Jarðefna- iðnaður steina til húsagerðar. Einnig kemur til greina að framleiða veggeiningar. Eitt þýzku fyrirtækjanna hefur verið hér á landi við steinefna- rannsóknir, og eitt þeirra er stór aðili á Þýzkalandsmarkaðnum í framleiöslu á byggingarefnum. Þess má geta að tvö þýzku fyrir- tækjanna starfa einkum við rann- sóknir, en hin við framleiöslu. 0 Orkubú an desember voru loönuveiöarnar stundaðar um 50 mllur norðvest- ur af Kolbeinsey, og að sögn Hjálmars er sú loðna trúlega komin eitthvaö austur, og þá I noröur af Melrakkasléttu. — Ég geri ráð fyrir aö loðnan finnist á miðunum austur af Norðurlandi og að veiðar byrji þar. 1 fram- haldi af þvi munum við halda ennþá austar og vita hvort loönan er komin lengra, sagði Hjálmar. Aö þvl er Hjálmar tjáöi okkur er útlit gott fyrir vertlðina, og munu aflabrögð fara eftir veður- fari og einnig eftir þvl, hvernig bræösla og annað slíkt gengur. Aformað er, aö þessi leiöangur endi á Reyðarfirði 19.-20. janúar. Siðan verður loðnuleit brátt tekin upp að nýju, og þá undir stjórn Eyjólfs Friðgeirssonar fiskifræö- ings. _ Aflýsa land I jólaleyfi. 1 þessum nýja samningi eru ýmis mikilvæg atr- iði sem áöur voru einungis munn- leg loforö en voru nú sett inn I kjarasamninginn. | Auglýsícf : | íTímanum i •»»•>•»••»•••»>»•»••»»• RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN LÆKNARITARI óskast á lyflækn- ingadeild. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin, ásamt góðri kunn- áttu i réttritun og nokkurri vél- ritunarkunnáttu. Upplýsingar veitir læknafulltrúi. Umsóknarfrestur rennur út 9. janúar. Reykjavik, 30. desember 1977. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Bifreiðaeigendur Athugið! Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfrem- ur almennar viðgerðir ef óskað er. Höfum ávallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar gerðir ameriskra bifreiðá á mjög hag- stæðu verði. Stilling hf. Skeifan 11 — Simi 3-13-40 DM1S5KÖII SÍMI 20345 nsiuaiDssonoR BRAUTARHQLTI 4. REYKJAVÍK Innritun daglega frá 10-12 ot 13-19 i simum: 20345 38126 ( 74444 24959 ‘ Kennslustaðir Reykjavik Brautarholt 4 Drafnarfell 4 Félagsheimili Fylkis Kópavogur Hamraborg 1 Kársnesskóli Seltjarnarnes Félagsheimilið Hafnarfjörður Góðtemplarahúsið Kennum alla samkvœmisdansa, nýjustu tóningadansa, rokk og tjútt. Síðasti innritunardagur DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS <*><►

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.