Tíminn - 03.02.1978, Page 8

Tíminn - 03.02.1978, Page 8
8 Föstudagur 3. febrúar 1978 Eymundur Magnússon, Flögu í Skriðdal: LANDBÚNAÐURINN OG ÖFGAHÓPARNIR Nú undanfariB hefur mikiB veriB skrifaB og rifizt um land- búnaB, og ber þar mest á öfga- röddum úr báöum hdpum þ.e. raddir sem hrópa „niBur meB landbúnaB” og svo hinir sem verja landbúnaBinn eins og heil- laga kú. ÞaB hefur vantaB allar milliraddir i kórinn, raddir sem vega og meta af skynsemi hvort ekki væri hagkvæmara fyrir þjóBina aB stinga útúr húsunum i staB þess aB leggja þau niBur, eöa búa viö óbreytt þar til allt er i óefni komiB, eins og öfga- hóparnir einblina á. Ég fylgi hvorugum þessara hópa þvi ég veit aö landbúnaö- ur, eins og hann er rekinn á Is- landi, er langt frá þvi aB vera gallalaus, en aftur á móti eru möguleikar til hagkvæms reksturs óteljandi s vo ekki kem- ur til greina aö ræöa þaö aö leggja hann niöur og eta i staö- inn innflutta súra mjólk, úldin egg og fl. þess háttar. Eins og vetrarveöráttan er hér er nú anzi hætt viö aö ekki veröi alltaf ferskur matur á okkar boröum, þviþaB geta liöiö svo vikurnaraö ekki.sé lendandi flugvélum um land allt og skipaflutningar ganga seint og geta lika teppzt eins og allir vita. Ég þekki marga útlend- inga sem dvalizt hafa hérlendis, og þaB sem þeir lofa mest er hvaö maturinn sé ferskur og góöur. Auk þess aö fá ekki ferskan mat yröum viö aö laga okkur að matarvenjum þeirra þjóöa sem ættu aukabita handa okkur, og missum viö þá sér- kenni okkar fæöu og þaö bezta, þ.e. t.d. skyrið, hangikjötiö, slátriö, súrmatinn og saltkjötiö — þetta er það sem Islendingar sakna mest þegar þeir dveljast erlendis. Viö höfum á Islandi svo til ómengaöa náttúru og getum framleitt úrvalsfæðu mikiö fjöl- breyttari en við gerum í dag. Það er lika vitaö aö i góöærum veröur alltaf nokkur umfram framleiðsla, en varðandi hana látum viö eins og viö séum meö eitthvert drasl sem viö veröum aölosna við. Auðvitað eigum við aöauglýsa þaö sem úrvals vöru eöa lúxus vöru, þvi þannig dæma erlendir gestir á Islandi og þaö er það rétta. Viö veröum bara aö vera duglegri aö afla okkurmarkaöa, pakka vörunni i smekklegar umbúöir og merkja nafniö tSLAND á áberandi staö — þaö vantar alltaf. Nú skulum við lika meta hvaö landbúnaöur hefur aö segja fyr- ir atvinnulifiö i landinu. Bændurnir eru ekki margir en ótaldir eru þeir sem beint og óbeint hafa atvinnu vegna þeirra, þaö má telja prjónastof- ur, verzlanir, sláturhús, mjólkurstöðvar, vegagerö, bankar, smiöir, rafvirkjar ofl. o.fl. og ef ekki væri byggt i sveitunum og ekki til kjarnar eins og Selfoss, Hella, Hvols- völlur eða Egilsstaöir þá væri þungur baggi á sjávarþorpun- um aö halda uppi samgöngum sinum á milli. Eitt er ótaliö og þaö er hiö mikla gagn og þroski sem kaupstaöa börn öölast við sumarstörf í sveitinni. Þaö er ómetanlegt og býr ævilangt i þeim sem eru svo heppnir aö komast þannig i snertingu við náttúruna á unga aldri og finna aö til er annað en streita og spilling kaupstaöa og borga. Það má lengi telja rök fyrir þvi aö landbúnaöur sé Is- lendingum ómissandi, en nú skal drepið á nokkuö af þvi sem betur má fara og þarf skjótra aðgerða. Hvers konar stjórn er það á málum þegar flutt er inn kraft- fóöur i staö þess aö lækka eöa fella niöur tolla og söluskatt af vélum til graskögglageröar og lækka verö á rafmagni til þess- arar framleiöslu, þaö er selt á svipuöu veröi og til ljósanotkun- ar meöan Alverinu I Straumsvik er gefið rafmagniö. Vitaö er aö islenzkir graskögglar blandaöir steinefnum og f iskúrgangi (sem nú er kastaö árlega aö verömæti 2 milljaröar króna) standast fyllilega gæöi innfluttrar fóöur- blöndu og eru þar aö auki gjald- eyrissparandi og auka atvinnu i landinu. Hvernig stendur á þvf að mysu sem fellur til viö ost og skyrgerð er veitt i sjóinn. Þetta er úrvals fóður bæöi fyrir menn og skepnur. Viöa erlendis og þá sérlega i Noregi eru kálfar og kýr alin á mysu, þetta er næringarrikt fóöur, en athuga verður að kýrin veröur aö hafa fengiðmysu strax sem kálfur til aö hún geti nýtt hana aö fullu. Sums staðarhef ég séö að bænd- ur leiða mysuna i vatnsskálarn- ar hjá kúnum og fá þær hana þá eingöngu til drykkjar i staö vatns. Ég skil ekkert i aö ekki sé sköpuð aöstaða fyrir þá bændur sem búa næst mjólkurstöövun- um til að fá mysu. Bændur geta t.d. útbúiö gamlan oliutank til þessara flutninga, sett undir hann hjól og dregiö meö dráttarvél eða jeppa. 1 Noregi eru mjólkurbilarnir útbúnir með auka tank fyrir framan mjólkurtankinn, þannig er bændum færö undanrenna til kálfaeldis samtimis og mjólkin er sótt. Þessa tanka vantar á þá bila sem keyptir hafa veriö til landsins og er þaö mikill skaöi þvi bæöi máfæra bændum mysu og undanrennu á þennan hátt án flutningskostnaöar. Bætt kálfa- eldi er undirstaða þess aö hægt sé að fá þær afuröir af nautgrip- um sem stofninngefur efni til og tel ég þennan liö alveg hafa gleymzt til þessa, þaö er bara fyrir stuttu aö á teikningum af fjósum er fariö aö gera ráö fyrir aö þaö kæmu kálfar úr kúnum og þeir þyrftu pláss. Hvað veldur þvi að ekki er byggt almennilega yfir áburðarverksmiðjuna svo ekki þurfi að poka sama áburðinn tvisvar eöa oftar vegna þess að hann harðnarl pokunum á verk- smiðjulóöinni? Þaö er ekki undarlegt þó áburöurinn sé dýr þegar svona er á málum haldið. Með aukinni votheysverkun og jarðvinnslu viö grænfóöur og grænmetisrækt er þörf kraft- mikilla véla til aö draga þung hlöss og brjóta nýtt land, — en hvernig er farið aö með tolla- álagningu á framhjóladrifnar dráttarvélar. —■ Jú; 47 hestafla vélkostar án framhjóladrifs ca. 1730000 en sama vél meö fram- hjóladrifi kostar 3300000, 95 hestafla vél kostar ca. 3900000 án fr. drifs en meö þvi kostar húnca. 7200000. Nær þetta nokk- urri átt aö svona skul' ráöizt aö bændum meö okurtollum? Er furöa aö afuröirnar veröi dýr- ar? Of mikil áherzla hefur veriö lögö á sauöfjárrækt af stjórn búnaðarmála og bitnar það á nautgriparæktinni, þaö mætti að skaðlausu fækka rikisrekn- um rolluræktartilraunabúum, — sem fæst, ef nokkurt, stendur úndir kostnaöi. Nautgriparækt hér er i megn- asta ólestriog skilég ekki hvers vegna svo er látið fara. Er þaö virkilega einn maður, þ.e. Páll A.Pálsson yfirdýralæknir, sem ræður þvi aö ekki er flutt inn sæði til kynbóta á okkar mjólkurkúm, en i staöinn verið aösulla meö holdanaut af lélegu kyni, sem hvorki mjólkar né gefur af sér gott kjöt og eyði- leggur allar framfarir sem ann- ars gætu oröiö hjá mjólkurkún- um? Auðvitaö freistast bændur til aö sæða sinar mjólkurkýr meö þessu holdasæöi til aö fá sæmilegakálfa tilinnleggs, þeir segjast sæöa lólegustu kýrnar meö þessu. En hvaö er raun- verulega veriö aö gera? Jú, þaö eru eyðilagöar mjólkurstofns- kynbæturnar. Þaö á ekki að vera til svo léleg mjólkurkýr, aö hægt sé aö sæöa hana meö holdanautasæði. En þaö er nú bara svo aö islenzkar kýr eru þvilikir smáskrokkar aö bændur telja sig tapa á þvi aö reka mjólkurframleiðslu eins og á að gera þ.e. sæöa kýrnar meö törf- um af mjólkurkyni, setja á allar kvigur og dæma þær fyrst þegar aö fyrstu sæöingu kemur og siö- an eftir burö ef hún hefur staöizt fyrridóm. Þessi kviga hefði get- aö oröiö tarfur, en 50% kálfa verða tarfar og er pvi mikiö atriöi að fyrir séu bæöi hjá móður og föö- ur hæfileikar til kjötsöfnunar til að þessi 50% nýtist. Þetta er ekki til hjá islenzka kúastofnin- um, og telur bóndinn sig þvi frekar græða á þvi að fá sæmi- lega kálfa til slátrunar og sæöir mjólkurkýr meö holdanauta- sæði, þó hann þannig skemmi fyrir sér, ef kálfurinn verður kviga og reyndar lika fyrir allri mjólkurgriparækt i landinu. Hvaö er til útbóta? Ég hef unnið sem fjósamaöur auk Is- lands I Englandi, Noregi og Svi- þjóð og tel af minni reynslu aö viö ættum aö flytja inn sæöi frá Noregi, þar sem ræktaö er i sama stofninum miklir mjólkurhæfileikar og hár fall- þungi. Þar nýtist fyllilega hvert fætt dýr hvort sem það er tarf- ur, gölluð eöa slösuö kviga eöa þá kýr sem lógaö er strax og hún byrjar að falla I nyt. Viö munum ekki strax komast eins langt og Norömenn I þessu efni en þeirra kýr mjólka 5962 kg af 4% feitri mjóik af 3994 fe (fóður einingum) þar af 1650 fe fóður- blanda (41,3%) Þetta gerirca. 1 kg mjólk af 0,66-0,70 fe. Með þvi að sæða okkar stærstu og beztu kýr meö sæöi úr beztu norsku törfunum munum við geta rétt úr kryppunni á blessuöum kún- um okkar sem gefa bara sinar og bein og framleiddu 3411 kg 4% feita mjólk 1975 en hæst var nytin 1971 3963 kg 4,16% feit mjólk, og notar islenzka kýrin 0,40-0,50 fe pr. 1 kg mjólk. Þær norsku mjólka þvi ca. 2551 kg meiri mjólk af 0,23 fleiri fé og er þá ótalinn vinnusparnaður og minni byggingakostnaður sem gerir dæmið enn hagstæöara þeim norsku. Sænsku kýrnar eru lika góðar og mjög nálægt þeim norsku og nota til fram- leiöslu á 5000 kg mjólkur árlega 4050 fe þ.e. fe pr kg mjólk eru 0,80. Mig langar aö birta hér hluta úr grein úr sænska búnaöarblaöinu Husdjur 4/2 1977 „Siöan 1959/60 hefur fóöur- notkun pr kú aukizt um 1000 fe. Afköst á kú hafa á sama tima aukizt um 2000 kg mjólk. Fóöur- notkun til framleiöslu á 1 kg af mjólk hefur þvi lækkað um 20%. 1 allt hefur afurðaaukningin pr kú minnkað þörfina á gróffóöur- rækt um 368000 hektara. Aftur á móti er þörf meiri kraftfóöurs og þarf I allt 182000 ha stærra svæði. Sem sagt i dag þarf I allt 186000 ha minna ræktað land- svæði en 1959/60. Meö þessari afkastaaukningu minnkar þörf- in fyrir byggingar vinnu og fóður til aö framleiöa það sem þarf af mjólk og mjólkurafurö- um fyrir þjóðina. Við óbreytta þörf á mjólk sparast árlega viö- haldsfóðrið fyrir 6000 kýr, þetta þýðir aö þaö land sem þarf fyrir mjólkurframleiöslu minnkar um ca. 3000 ha á ári. Þaö korn og grænmeti sem við svo getum ræktaö á þessu svæöi sem áöur fór undir ræktun á kúafóðri, mun gefa okkur betri og já- kvæðari möguleika en áður til að sjá heiminum fýrir fæðu” (tilv. lokið). Þannig lita Sviar á málið og sömu sögu er að segja frá Noregi.þó eru tölurnar nokkuð hagstæðari þaðan. Flytjum þvi inn norskt NRF sæði og jafnvel sæöi úr beztu sænsku nautunum lika. Með svona ræktun ætti okkar umframframleiðsla i góðærum aö veröa ódýr og hagstæö til út- flutnings, enef ekki er þörf fyrir hana á erlendum markaði;þar sem sumar þjóöir svelta en aðr- ar henda mat vegna offram- leiðslu, þá eru til leiöir til aö halda framleiðslunni i skefjum. — Segjum svo að bændur verði svo vinnuglaðir þegar þeir þurfa bara 12 kýr til að fram- leiöa sömu mjólk og þeir áöur þurftu 20 kýr til, að þeir haldi áfram að hafa 20 kýr og auki þannig offramleiösluna. í Noregi var fundið þaö ráö aö kúabændum voru send heim einhver viss prósent af smjör- fjallinu miðað við framleiðslu hvers og eins og þannig haldið i skefjum. Þetta leiðir svo til að bændurfara að prufa aðrar bú- greinar með aðalgreininni. Hér á Islandi þarf að auka stórlega grænmetis-og kartöflu- rækt, minkarækt hefur gengið velog má auka hana. Nú á tim- um offitu og æðasjúkdóma er þörf á fitulausu kjöti og kemur þá kaninurækt mjög til greina, bæði vegna skinna og holls kjöts. Hænsnarækt til eggja- framleiöslu þarf að auka, fiski- rækt í vötnum þarf aö auka, og svo má lengi telja leiöir til aö auka fjölbreytni Islenzkrar fæðu. Neytum sem minnst af kjöti sem þarf innflutt mjöl til aö framleiða, svo sem svinakjöt og alifugla, en boröum frekar brauö og graut úr sama hráefni. Hættum aö eta svona mikiö af hvitum sykri og hveiti. Borðum islenzkan mat, eflum islenzkan iönað og landbúnað. Eymundur Magnússon Flögui Skriðdal S-Múl Greinargerð frá þingfararkaupsnefnd Alþingis Þar sem mjög er hallaö réttu máli i umræöum um kaup og kjör þingmanna, þykir þingfarar- kaupsnefnd Alþingis nauösyn til bera aö gera opinberlega grein fyrir stööu þeirra mála. Aöalforsendan, sem allir gagn- rýnendur gefa sér, er sú aö þing- menn hafi nú ákveöið laun sin sjálfir. Þetta er rangt. Kaup þing- manna er ákveöiö skv. kjara- samningi (eöa kjaradómi) um laun starfsmanna rikisins, en ýmis önnur kjaraatriöi sin ákveöa þeir skv. lögum um þing- fararkaup alþingismanna. Kjaradómur úrskuröaði nú laun þingmanna meö dómi sinum i nóvember s.l. Samkvæmtlögum taka þingmenn laun skv. þriðja efsta flokki i launaskrá starfs- manna rikisins: efsta þrepi þess flokks og allir þingmenn sömu laun, án tillits til starfsaldurs. ómótmælanlegt er, aö nú er þriöji hæsti launaflokkur starfs- manna rikisins flokkur 120 I launatöflu rikisstarfsmanna Bandalags háskóla manna . Kjaradómur úrskuröaöi aö laun i efsta þrepi þess flokks skuli vera kr. 328.590 á mánuöi, sem þar af leiðandi eru nú laun þingmanna. Þegar þingfararkaupsnefnd bókaði þessa niöurstöðu kjara- dóms á fundi sinum hinn 29. nóv. s.l., þá er þaö aö visu rétt, aö eng- inn nefndarmanna mun hafa at- hugaö þá óþægilegu staöreynd, aö hækkun launa þingmanna milli ára væri þar meö oröin ein hin mesta. Þó svo heföi veriö, heföi það I engu breytt orðnum hlut samkvæmt úrskuröi kjaradóms, nema lögunum, sem um þetta gilda, hefði áöur veriö breytt. Eins og áöur segir úrskuröar þingfararkaupsnefnd önnur kjör þingmanna skv. lögum þar um. Veröur nú gerö grein fyrir þeim og þau borin saman við kjör ann- arra starfsmanna rikisins, með sérstakri vfsun til sérkennilegrar fréttar frá háskólamönnum um þessi efni nýveriö. Það er staöreynd, aö nær allir starfsmenn rikisins, sem nú taka laun skv. þriöja efsta flokki, hæsta þrepi, samnings BHM, voru áöur i sama flokki og þing- menn, og hafa þvi fengið ná- kvæmlega sömu hlutfallshækkun launa og þingmenn nú. Ennfrem- ur fá þessir starfsmenn, hver ein- asti, 20% viöbót viö laun sin mán- aöarlega fyrir ómælda yfirvinnu. Þeir fá þvi greiddar i laun kr. 393.308.- á mánuöi, meöan þing- mönnum eru greiddar kr. 328.590.-, eins og áöur segir.Yfir- vinnugreiöslur til þingmanna hafa aldrei tiökazt, en fróðlegt væri aö kanna, hvað greiöa þyrfti öðrum starfsmönnum rikisins i yfirvinnu fyrir aö vinna störf þingmanna i fjárveitinganefnd t.d. Samkvæmt úrskurði þingfarar- kaupsnefndar fá þingmenn, sem búsettir eru utan Reykjavikur og nágrennis, greiddan húsaleigu- styrk, kr. 1.300 á dag ogkr. 2.950 á dag i fæðispeninga meöan þing stendur, eöa samtals kr. 4.250 á dag. Allir aörir starfsmenn rikis- ins, sem dvelja vegna vinnu utan heimilis sins, fá til kaupa á gist- ingu og fæöi á dagkr. 7.100 eöa kr. 2.850 meira á dag en þingmenn, eöa sem svarar kr. 85.500 meira á mánuöi. Þingmenn fá greiddar flugferð- ir i kjördæmi sin, þó eigi fleiri en 24 á ári. Aö sjálfsögðu fá aörir starfsmenn rikisins allar slikar ferðir greiddar, sem þeir fara vinnu sinnar vegna. Þingmönn- um eru greiddar kr. 40.00 á km, ef þeir aka á eigin bifreið til og frá kjördæmi sinu. Aörir starfsmenn rikisins fá aftur á móti kr. 47.00 greiddar á ekinn km, ef þeir aka á malarvegi, annars kr. 40.00. Aki þingmenn á eigin bifreiö i kjör- dæmi sin, kemur það i staö flug- ferðar. Þá er þingmönnum greiddar kr. 187.500 hálfsárslega i bifreiða- styrk vegna aksturs i eigin kjör- dæmi, en þar er aö sjálfsögöu ekkert km-gjald greitt. Þingmenn i nágrenni Reykja- vikur fá greidda hálfa dagpen- inga, kr. 1.475 á dag meðan þing stendur, og hefir svo veriö gert sinan 1953. Þingmenn sem búsettir eru i Reykjavik, en gegna þing- mennsku fyrir landsbyggöarkjör- dæmi,fá greiddan húsaleigustyrk milli þinga, og hálfa dagpeninga, og hefir svo verið gertsiðan 1973. Aö marggefnu tilefni skal það skýrt fram tekið, aö samkvæmt gildandi lögum njóta alþingis- menn og ráðherrar ekki neinna eftirlauna fyrren þeir hafa náð 65 ára aldri, hvaö lengi sem þeir hafa setiö á Alþingi. Vegna áburðar um skattsvik þingmanna, skal þaö fram tekiö, að enginn greiddur kostnaður vegna starfa þeirra hefir verið Framhald á bls. 23

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.