Tíminn - 03.02.1978, Side 23

Tíminn - 03.02.1978, Side 23
Föstudagur 3. febrúar 1978 23 fflokksstarffið. Kópavogur Framsóknarfélögin i Kópavogihaldasitt árlega Þorrablót laug- ardaginn 4. feb. n.k. Hefst með borðhaldi kl. 19. Nánari upplýs- ingar og miðasala i simum 40739 Kristján, 40435 Ragnar, 40656 Sigurður, 41228 Jóhanna. Ú Guðmundur G. Þórarinsson flytur ávarp. Jón Gunnlaugsson skemmtir. — Stjórnin. ísfirðingar — Félagsmálanámskeið í byrjun næsta mánaðar mun Magnús Ólafsson, blaðamaður og formaður SUF, koma til Isafjarðar og halda þriggja kvölda fé- lagsnámskeið. Námskeiðið er öllum opið, og eru þeir sem áhuga hafa á að taka þátt i namskeiðinu, beðnir að láta Einar Hjartarson i Fagra hvammi simi 3747, vita sem allra fyrst. Magnús mun vera hér og i nágrannakauptúnum i um það bil 10 daga og þá boða til funda á Flateyri, Þingeyri, Bolungavik og Suðureyri. Aðalfundur FUF í Reykjavík Aðalfundur FUF i Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 9. febrúar að Seljabraut 54 (húsi Kjöts og fisks). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Vakin skal athygli á að framboð til embætta á vegum félagsins skulu hafa borizt stjórn félagsins minnst viku fyrir aðalfund samkvæmt 11. grein laga FUF. Stjórnin. SUF-stjórn Stjórnarfundur verður haldinn dagana 4. og 5. febrúar að Rauðarárstig 18 og hefst kl. 13.00 laugardaginn 4. febrúar. SUF SUF-arar Hádegisverðarfundur verður þriðjudaginn 7. febrúar kl. 12.00 að Rauðarárstig 18. Umræðuefni: Stóriðja og orkumál. Fram- sögumaður Páll Pétursson, alþingismaður. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 9. febrúar n.k. kl. 20,30 að Rauðarárstig 18, kaffiteriu. Fundarefni. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Fjölmennið. Stjórnin. Akranes Framvegis verður skrifstofa framsóknarfél. opin alla þriðju- daga kl. 21-22 Stuðningsfólk er hvatt til að lita inn. Bæjarfulltrúar verða til viðtals á skrifstofunni á sama tima. Framsóknarfélögin Skaftfellingar Leikfélagið i Vik i Mýrdal, sýnir Hart i bak, eftir Jökul Jakobsson i félagsheimili Seltjarnarness, laugardaginn 4. febrúar, kl. 8,30. Mætum öll. Skaftfellingafélagið hljóðvarp Föstudagur 3. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þorbjörn Sigurðsson les sögu af Ódisseifi i endur- sögn Alan Bouchers, þýdda af Helga Hálfdanarsyni. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Það er svo margtkl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónleik- arkl. 11.00: Shmuel Ashke- nasi og Sinfónfuhljómsveit Vínarborgar leika Fiölu- konsert nr. 1 op. 6 eftir Paganini, Heribert Esser stj./ Sinfóniuhljómsveitin i Cleveland leikur „Dauða og ummyndun”, sinfóniskt ljóð eftir Richard Strauss, Ge- orge Szell stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki” eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlöö Ólafur Jónsson les þýðingu sina (4). 15.00 Miðdegistónleikar Studio-hljómsveitin i Berlfn leikur „Aladdin”, forleik op. 44 eftir Kurt Atterberg, Stig Rybrant stjórnar. Willy Hartmann og Konunglegi danski óperukórinn syngja tónlist úr leikritinu „Einu sinni var” eftir Lange-Mull- er. Konunglega hljómsveit- in i Kaupmannahöfn leikur með, Johan Hye-Knudsen stjórnar Konunglega fi'l- harmoniusveitin i Lundún- um leikur polka og fúgu úr óperunni „Schwanda” eftir Weinberger, Rudolf Kempe stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Upp á lif og dauða” eftir Ragnar Þorsteinsson Björg Arnadóttir les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkyriningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viðfangsefni þjóðfélags- fræða Dr. Þórólfur Þór- lindsson lektor flytur erindi um framlag félagsfræðinn- ar. 20.00 Nýárstónieikar danska útvarpsins Flytjendur: Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins, Rony Rogoff, Charles Senderovitz, Gunnar Tag- mose og Arne Karecki fiðlu- leikarar, og Jörgen Ernst Hansen orgelleikari. a. Konsert i h-moll fyrir fjórar fiðlur og strengjahljóðfæri eftir Antonio Vivaldi. b. Þrir sálmaforleikir eftir Die trich Buxtehude. c. Konsert i a-moll fyrir fiölu og strengjahljóðfæri eftir Jo- hann Sebastian Bach. d. Prelúdia og fúga i e-moll eftir Nicolaus Bruhns. e. Konsert i d-moll fyrir tvær fiðlur og strengjahljóöfæri eftir Bach. 21.00 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttir stjórnar þættinum. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla” eftir Virginiu M. AlexineÞórir S. Guöbergs- son les þýðingu sina (8). 22.20 Lestur Passiusálma Guðni Þór Ólafsson nemi i guðfræðideild les (10). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 3.febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Eldvarnir á vinnustað 1 þessari fræðslumynd er sýnt, hvernig ber að varast og hvað að gera, ef eldur kviknar. Þulur Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 21.50 Niðursetningurinn Kvik- mynd frá árinu 1951 eftir Loft Guðmundsson ljós- myndara. Leikstjóri er Brynjólfur Jóhannesson, og leikur hann jafnframt aðal- hlutverk ásamt Bryndisi Pétursdóttur og Jóni Aöils. Myndin er þjóðlifslýsing frá fyrri timum. Ung stúlka kemur á sveitabæ. Meðal heimilismanna er niður- setningur, sem sætir illri meðferð, einkum er sonur bónda honum vondur. A undan Niðursetningnum verður sýnd stutt, leikin aukamynd, semnefnist Sjon er sögu ríkari. Aðalhlutverk leika Alfreð Andrésson og Haraldur A. Sigurðsson. 23.00 Dagskrárlok. Leikrit sem áætlað er að flytja í febrúar og marz 9. febrúar: „Júlia Summer” eftir John Whitewood. Þýðandi: Aslaug Arnadóttir. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Flutt af Leik- félagi Akureyrar. 16. febr.: „Fornar dyggðir” eft- ir Guðmund G. Hagalin. Leik- stjóri: Steindór Hjörleifsson. 23. febr.: „Sheppey” eftir W. Somerset Maugham. Þýðandi: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Áður flutt 1965. 2. marz: „Einkalif” eftir Noel Coward. Þýðandi: Sigurður Grimsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. 9. marz: „Kertalog” eftir Jökul Jakobs- son. Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. 16. marz: „Konungsefnin” eftir Henrik Ibsen. Fyrri hluti. Þýðandi: Þor- steinn Gi'slason. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Aðurflutt 1967 en nú endurtekið i tilefni af 150 ára af- mæli Ibsens 20. marz. 23. marz: „Konungsefnin” eftir Henrik Ibsai. Siðari hluti. 30. marz: „Refurinn” eftir D.H. Lawrence. Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 0 Greinargerð talinn fram til skatts. Hefir svo verið frá upphafi. Um það er skattyfirvöldum fullkunnugt. A þetta reyndi 1976, þegar skatt- stjóri Vestfjarðaumdæmis bætti bifreiðastyrk við tekjur þing- manns. Þingmaðurinn kæröi og tók rikisskattanefnd kæru hans til greina með úrskurði 13. april 1976 og visaði til D-liðs 10. gr. laga nr. 68/1971, sem segir, að endur- greiðsla, sem skattgreiöandi fær, ef hann verður að vera um stund- arsakir fjarverandi frá heimili sinu vegna starfa i almennings- þágu, teljist ekki til tekna. Þess má geta, að fyrir 1964 var hálft þingfararkaup skattfrjálst. Unnið er nú að þvi að gera ná- kvæman samanburð á kaupi og kjörum þingmanna á Islandi og á öðrum Norðurlöndum. Mun sá samanburður birtur innan tiðar. Alþingi, 1. dag febrúarmánaðar 1978. Þingfararkaupsnefnd. 0 Gjaldeyrir færslur til fólks, sem var að fara til annarra landa innan tveggja daga, og til námsmanna, sem áttu samþykkta yfirfærslu. Yfirfærslur vegna vöruinn- flutnings þurftu sérstakt sam- þykki gjaldeyrisyfirvalda og sömuleiöis allar gjaldeyrisyfir- færslur aðrar en þær er greint hefur verið frá hér að framan. Undir venjulegum kringum- stæðum eru gjaldeyrisyfirfærslur til fólks, sem er að fara utan, af- greiddar, þótt brottförin sé ekki fyrr en eftir allt upp i fimm daga. ® Kvikmyndir hæð 2 milljónir króna og hefði það verið samþykkt einróma á fundi Menntamálaráðs á mánu- dag. Styrkurinn er veittur til að Agúst ljúki kvikmyndun hand- rits sins, sem hann nefnir Litil þúfa. Agúst er þritugur Reyk- vikingur, sem hefur nýlega lok- ið fjögurra ára námi við' National Film skólann i Bret- landi. Hann hefur gert tvær kvikmyndir sem sýndar hafa verið i islenzka sjónvarpinu, Saga úr striðinu og Vinur minn Jónatan. Þá hefur hann einnig gert myndina Lifeline til Cathy, sem er lokaverkefni hans frá National Film skólanum. Wim Wenders, gestur hátið- arinnar, sem hingað er kominn með fjórar beztu myndir sinar, ávarpaði næstur setningargesti. Hann sagði að það væri sér mik- ill heiður og ánægja að koma hingað með myndir sinar og væri islenzkum kvikmynda- gerðarmönnum án efa mikil uppörvun i hátiðinni. Hann lýsti yfir ánægju sinni yfir að heyra að lagt hefði verið fram stjórn- arfrumvarp til laga um að aö- stoða islenzka kvikmyndagerð og benti á i þvi sambandi, að þýzk kvikmyndagerð hefði þá fyrst risið upp úr öskustónni fyrir fimm árum, er hún fékk opinbera aðstoð. Wenders mælti sérstaklega með tveim mynd- um, sem væru á sýningaskrá hátiðarinnar. Strozek Herzogs og mynd Cassavetes, sem hann taldi frábæra. Setningunni lauk með þvi að nýjasta kvikmynd Wenders, Ameriski vinurinn var sýnd. 0 Vopnafjörður framleiðslutæki, sem i landi eru. Hins vegar leyfði sjávarútvegs- ráðherra þessu skipi að vera hér og taka mikið hráefni frá verk- smiðjum, sem stæðu verkefna- lausar i landi. Annars var gott hljóð i Vopn- firðingum, sem viö hittum um helgina. Mannlif var þar gott og félagslif með þvi bezta, sem þar hefur verið. Sæmundur Stein- grimsson sagði, að þar hefði verið meira um leiksýningar en áður og margskonar klúbbstarfssemi væri blómleg. Þá'væri spilað og teíft og fjölmennt þorrablót var haldið viku áður en þorrinn byrj- aði. En það var nú gert vegna þess að þá var engin vinna i loðnubræðslunni og von manna var að þar færi að hefjast vinna. En þegar bræðsla stæði yfir gætu verKsmiðjumennirnir ekki komið á þorrablótið, og þvi heföi verið talið bezt að flýta þvi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.