Tíminn - 05.02.1978, Síða 23
Sunnudagur 5. febrúar 1978
23
um mánaðartima. Annars lifa
birnirnir einkum á hringanór-
um. Þessi bjarndýradrauga-
gangur endaði jafn skyndilega
og hann byrjaði.
Þeir hurfu á nokkrum dögum
út i buskann að undanskilinni
einni birnu sem er þar enn ef
hún er þá ekki lika farin.”
Þá hverfég frá isbjarnafrétt-
um dagsins austan úr RUssa-
veldi ogsný mérafturað Berlin.
Vestur-Berlin hlaut i sinn hlut
Charlottenborgarhöll, höll
hinna prússnesku konunga sem
ber vitni stórhuga þeirra og
snilli þeirrahanda sem þar hafa
að unnið.
Byrjað var að reisa höllina
eða öllu heldur hallirnar, árið
1695 og þá sem sumarbústað
fyrir Soffiu Charlotte drottn-
ingu, systur Friðriks mikla þess
er sagði: „Þvi betur sem ég
kynnist mönnunum, þvi vænna
þykir mér um hundinn minn”.
Siðan var haldið áfram að
byggja bæði af Friðrik mikla og
aðsiðustu af Friðrik Wilhelm II
(1788-’90).
Þá kom þýzka óperuhöllin,
byggð 1912 og endurreist eftir
siöari heimsstyrjöldina í hlut
Vestur-Berlinar svo og egypzka
safnið.
35% skólabarna útlend-
ingar.
Hverjir byggja svo Berlin?
Vitanlega aðallega Þjóðverjar,
en þar eru líka margir út-
lendingar, sérstaklega Suður-
landabúar. Þeirerusvo margir
aö 35% af börnum á skóla-
skyldualdri i Vestur-Berlin eru
börn útlendinga. Þetta er aö
veröa vandamál og þykir mörg-
um nóg komið.
Égsagði Þjóðverjar, en Þjóð-
verjar eru margar þjóðir og
þjóðablöndur og ekki eru Ber-
linarbúar eftirbátar landa
sinna.
Hverjir eru þá Berlinarbúar?
Berlin byrjar að byggjast á 13.
öld af Þjóðverjum af undirlendi
Harzf jalla og frá norðanverðum
Rinarlöndum. Siðan fluttist
aðallega fólk frá Mark
Brandenburg, Schlesiu,
Pommern og Austur-Prúss-
landi. Suður-Þjóðverjar voru
alltaf mjög fáir. Um 1700 koma
svo 600 franskir flóttamenn,
Hugenottar til Berlinar. Þeir
voru taldir kjarni frönsku
þjóðarinnar og fóru úr landi
vegna trúar sinnar. Þá voru
þeir þriðjungur ibúa i Berlin en
blönduðust mjög skjótt þeim
sem fyrir voru. Þetta er ekki i
eina skiptið sem Berlin hefur
tekið á móti landflótta út-
lendingum. Þess vegna hefur
blóð Berlinarbúa alltaf veriö
ferskt eins og þeir segja sjálfir
og lundin breytileg eins og veðr-
ið. E.t.v. hafa þeir hlotið i
vöggugjöf margir hverjir styrk-
leika Prússans og léttlyndi
Frakkans. Eitter vist: Þeir eru
myndarlegt fólk og telja sig
sjálfir flestum öðrum Þjóðverj-
um glaðværari.
íbúatala Berlinar óx jafnt og
þétt fram til heimsstyrjaldar-
innar siðari. Þá voru ibúar
borgarinnar 4.300.000. Viö lok
striðsins voru aðeins 2.800.000
eftir. Ein og hálf milljón var
horfin af sjónarsviðinu og rústa-
hrúgan var um 80 milljónir
rúmmetra.
1943 voru i Berlin 1.562.641
ibúðir með um 5.185.000 her-
bergjum. Um þriðjungur var
rústir einar við striðslok. Af
245.000 byggingum stóðu aðeins
190.000 eftir og atvinnulif var i
kalda koli. En lifsþróttur þeirra,
sem á rústunum stóðu var mik-
ill og kjarkurinn óbugaður. Það
var hafizt handa og byggt upp.
Nú er Berlin aftur ein af
fegurstu borgum Þýzkalands og
stórhýsi risin þar sem áður voru
rústir einar.
Saga þeirra sem féllu i' Berlin
er óskrifuð. Þeir voru ekki
svæfðir i gasklefum, en fengu
fyrir feröina, engu var þyrmt,
hvorki börnum, konum né
gamalmennum. Það hefur veriö
smjattað á hryðjuverkum
Þjóðverjai striðinu aút til þessa
dags, en hitt hefur gleymzt að
andstæðingarnir voru engir
englar. Hetjudáðir banda-
manna hér geymir e .t.v. þögnin
bezt!
Hjörtur Jónasson
Tek að mér
að leysa út vörur fyrir innflytjendur, með
l-2ja mánaða greiðslufresti.
Þeir sem hafa áhuga, leggi tilboð inn á
afgreiðslu blaðsins, merkt, Fyrirgreiðsla.
HÚSBYGGJENDUR,
Norður- og Vesturlandi
Eigum á. Lager milliveggjaplötur stærð
50x50 cm. þykkt 5, 7 og 10 cm. Verð og
greiðsluskilmálar við flestra hæfi Sölu-
aðilar:
Akranesi: Trésmiðjan Akur h.f. simi 2006
Búöardalur: Kaupfélag Iivammsfjarðar simi 2180
V-Húnavatnssýsla: Magnús Gíslason, Stað simi 1153
Blönduós: Sigurgeir Jónasson sfmi 4223
Sauöárkrókur: Þórður Hansen simi 5514
Rögnvaldur Árnason sfmi 5541
Akureyri: Byggingavörudeild KEA sfmi 21400
Húsavik: Björn Sigurðsson simi 41534
Dalvik, ólafsfjörður: Óskar Jónsson, simi 61444
Loftorka s.f. Borgarnesi
simi 7113, kvöldsimi 7155
Innheimtumaður
óskast
Timann vantar karl eða konu til inn-
heimtustarfa strax.
Viðkomandi þarf að eiga bil.
Upplýsingar hjá Kristni Finnbogasyni eða
Gunnlaugi Sigvaldasyni i sima 8-63-00.
Siðumúla 15.
HESTAR
Walter Feldmann eldri kemur til íslands i
febrúar til að kaupa góða tamda hesta.
Þeir sem eiga hesta til sölu eru beðnir um
að hafa samband við
Sigurður Hannesson & Co. h.f.
Ármúla 5 Reykjavik simi 8-55-13.
HÓLAGARDI
SÍMI75020
HOLASPORT
Efni: Polyruethane
Hæð 30 cm
Hæð innan 24 cm
Halli fram 18°
Hælhæð 25 mm
Litur: Grátt/svart
Leðurklæddir
Din 7880.
Efni: Polyureihane
Hæð 35 cm
Hæð frá hæl innan 27 cm
Halli fram 21°
Hælhæð 30 mm
Litur: Rautt/hvitt
Din 7880
Leðurkiæddir.
Einnig aliir varahlutir
i Dynafit skíðaskóna
fyrirliggjandi.
Efni: Polvurethane
Hæð 31 cm
Hæð frá hæl innan 23 cm
Halli fram: 19°
Hælhæð 25 mm
Litir: Svart/hvítt
Leðurklæddir
Din 7880.
Verðfrá 10.905.
Sjón
ersögu
ríkari
Einnig Essbindingar, v-þýzk gæðavara. Verð frákr. 5.810,- Allirgæðaflokkaroggerðir
HÓLASPORT — HÓLAGARÐI - SÍMI75020