Tíminn - 05.02.1978, Page 35

Tíminn - 05.02.1978, Page 35
Sunnudagur 5. febrúar 1978 35 flokksstarfið ísfirðingar — Félagsmálanámskeið Félagsmálanámskeið verður haldið i Framsóknarhiisinu, Hafn- arstræti 7 ísafirði og hefst þriðjudagskvöldið kl. 20.30. Nám- skeiðinu verður framhaldið fimmtudagskvöldiö 9. febrúar kl. 20.30, en lokafundur námskeiðsins veröur siðan laugardaginn 11. febrúar kl. 14. Leiðbeinandi veröur Magnús ölafsson. Allir vel- komnir. Þátttaka tilkynnist Einari Hjartarsyni, Fagrahvammi simi 3747. Framsóknarfélag tsafjaröar SUF-stjórn Stjórnarfundur veröur haldinn dagana 4. og 5. febrúar að Rauðarárstig 18oghefstkl. 13.00laugardaginn 4. febrúar. SUF SUF-arar Hádegisverðarfundur verður þriðjudaginn 7. febrúar kl. 12.00 að Rauðarárstig 18. Umræðuefni: Stóriðja og orkumál. Fram- sögumaður Páll Pétursson, alþingismaður. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 9. febrúar n.k. kl. 20,30 að Rauðarárstig 18, kaffiteriu. Fundarefni. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Fjölmennið. Stjórnin. Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals i samkomuhúsinu Gimli kl. 21, þriöjudaginn 7. febrúar. Mosfellingar — Kjalnesingar — Kjósverjar Spilakvöld i Hlégarði miövikudagskvöld 15. febrúar kl. 21.00. Gunnar Sveinsson varaþingmaður Framsóknarflokksins i Reykjaneskjördæmi mætir i vistina.Kristinn Bergþórssonsyng- ur. Fjölmennið og tekið með ykkur gesti. Góð verðlaun. Stjórnin. Keflavik Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Keflavik heldur aðal- fund i Framsóknarhúsinu á morgun, mánudaginn 6. febrúar 1978 og hefst hann kl. 20.15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. 2. Aðalfundur Húsfélagsins Austurgata 26. 3. Rætt um fjárhagsáætlun Keflavikurbæjar fyrir árið 1978. Stjórnin. Framsóknarfélag Mýrarsýslu Aðalfundur félagsins verður haldinn i Snorrabúð Borgarnesi sunnudaginn 12. febrúar kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Kosning fulltrúa á flokksþing. 4. Halldór E. Sigurðsson ræöir um stjórnmálaviðhorfið. 5. önnur mál. Stjórnin hljóðvarp Sunnudagur 5. febrúar 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Útdráttur úr for- ustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar 9.30 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar: — framh.: Tónlist eftir Bach 11.00 Guösþjónusta i kirkju F iladelf iusaf naöa rins i Reykjavik Einar Gislason forstöðumaður safnaðarins predikar. Guðmundur Markússon les ritningarorð. Kór safnaðarins syngur. Einsöngvari með kórnum: Agústa Ingimarsdóttir. Organleikari og söngstjóri: Arni Arinbjarnarson. Daniel Jónasson o.fl. hljóð- færaleikarar aðstoða. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Um riddarasögur Dr. Jónas Kristjánsson flytur þriöja og siðasta hádegiser- indi sitt. sjónvarp Sunnudagur 5. febrúar 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaf lokkur. Heimili óskast Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Kristsmenn (L) Breskur fræðslúmyndaflokkur. 7. þáttur Mótmæli og siöskipti. Arið 1517 samdi þýski munkurinn Marteinn Lúter mótmælabréf, þar sem hann hafnar m.a. ofurvaldi páfa. Prentlistin hafði verið uppgötvuð i Þýskalandi r.okkrum áratugum fyrr. Þvi var unnt að dreifa mótmælum Lúters um alla álfuna á nokkrum vikum, og siðskiptin voru hafin. Þau hlutu strax mikið fylgi, en 14.00 Miödegistónleikar: Frá Beethoven-hátiöinnif Bonn i sept. s.l. Emil Gilels leikur þrjár pianósónötur: a. Sónata I G-dúr op. 31 nr. 1. b. Sónata I As-dúr op. 26. c. Sónata i G-dúr op. 79. 15.00 Upphaf spiritisma á ts- landi: — fyrri hluti dag- skrár Helga Þórarinsdóttir tekur saman. Lesarar meö henni: BroddiBroddasonog Gunnar Stefánsson. 15.50 Tónlist eftir George Gershwin. Boston Pops hljómsveitin leikur: Arthur Fiedler stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekiö efni a. Við- eyjarklaustur — 750 ára minning (Aðurútv. 29. sept. 1976) Baldur Pálmason valdi kafla úr bók Arna um klaustrið og sögu Viöeyjar. Lesari meö honum: Margrét Jónsdóttir. Arni Óla flytur frumortan ,,óð til Viðeyjar.” b. Söngleikurinn „Loftur” Þáttur tekinn saman af Brynju Benedikts- dóttur og Erlingi Gislasyni. Höfundar leiksins eru Odd- ur Björnsson, Kristján Árnason og Leifur Þórarinsson. (Aöur á dag- skrá 11. nóv. sl.). 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Upp á lif og dauöa” eftir Ragnar Þorsteinsson Björg Arnadóttir lýkur lestri sög- unnar (7). 17.50 Harmonikulög: Tony Romano. Egil Hauge og Jo Privat leika. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá ' kvöldsins. fljótlega tók aö bera á ágreiningi leiðtoga mót- mælenda. Þýöandi Guð- bjartur Gunnarsson. 18.00 Stundin okkar (L að hl.) Umsjónarmaður Asdis Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skákf ræösia (L ) Leiðbeinandi Friðrik ólafs- son. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Alþjóöiegt skákmót i Reykjavík (L) 20.45 Kóngur um stund Mynd frá þriðja Evrópumóti fslenskra hesta, sem fram fóri Steiermark i Austurriki sumariö 1975. Kvikmynda- félagið Kvik hf. geröi mynd- ina. 21.05 Röskir sveinar (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur, byggður á sögu eft- ir Vilhelm Moberg. 4. þátt- ur. Efni þriöja þáttar: Gústaf, öðru nafni Raskens, giftist Idu, vinnukonu á 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um kvikmyndir Friörik Þór Friðriksson og Þor- steinn Jónsson fjalla um kvikmyndahátiöina i Reykjavik. 20.00 Bizet og Grieg a. Parisarhljómsveitin leikur tvær svitur eftir Georges Bizet: Carmen-svitu og „Barnagaman” Daniel Barenboim stjórnar. b. Hljómsveitin „Northern Sinfonia” leikur „Siðasta vorið” hljómsveitarverk nr. 2 op. 34 eftir Edvard Grieg: Paul Tortelier stjórnar. 20.30 Útvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói” eftir Longus Friðrik Þórðarson islenzkaði. Öskar Halldórs- son les (7). 21.00 Islensk einsöngslög 1900-1930, V. þáttur Nina Björk Eliasson fjallar um lög eftir Árna Thorsteins- son. 21.25 „Heilbrigö sál i hraust- um likama” Annar þáttur. Umsjón: Geir V. Vilhjálms- son sálfræðingur. Rætt við sálfræðingana Guðfinnu Eydal og Sigurð Ragnars- son, Bergljótu Halldórsdótt- ur meinatækni, Jónas Hall- grimsson lækni, Martein Skaftfells og fleiri um ýms- ar hliöar heilsugæslu. 22.15 „Lærisveinn galdra- meistarans" eftir Paul Dukas Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur: André Previn stj. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Móavöllum, og þau fara að búa i hermannabænum. Lifsbaráttan er erfið og mörg búmannsraunin. óðalsbóndinn á Móavöllum deyr og sonur hans Óskar, tekur við búi. Ida hafði hryggbrotið hann, og nú sýnir hann ungu hjónunum fullan fjandskap. Minnstu munar lika, að fyrri kynni hans við Idu veröi mjög afdrifarik fyrir hjónaband hennar og Gústafs. En gæfan virðist brosa við þeim á ný, þegar Ida eignast fyrsta barn sitt. Þýöandi Óskar Ingimarsson. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- iö) 22.05 Jasshátiðin i Pori (L) Upptakafrá tónleikum, sem hljómsveitin Art Blakey’s Jazz Messengers hélt á jasshátiðinni i Pori i Finn- landi sumarið 1977. (Nord- vision — Finnska sjónvarp, ið) 23.40 Aö kvöldi dags (L) Séra Brynjólfur Gislason, sóknarprestur i Stafholts- tungum, flytur hugvekju. 23.50 Dagskrárlok Ný vararafstöð tekin i notkun á sjúkrahúsinu á Akureyri SJ — 1 gær var tekin I notkun ný vararafstöö á sjúkrahúsinu á Akureyri. Þetta er disilstöö tæp 200hestöfl og bætir úr brýnni þörf þvi vararafstööin, sem notazt hefur veriö viö er innan viö 10 hestöfl og nægir aöeins til aö halda i gangi heizta búnaöi i kringum skurðboröið. Þctta cr að sjálfsögöu hvergi nærri nóg meö ölluin þeim rafmagnsbúnaöi, scm Til sölu Til sölu vökvatjakkar í ýmsar gerðir vinnuvéla, einnig framskófla ásamt gálga. Á sama stað er til sölu tvö aftur- dekk á felgum, lítið slit- in, undir JCB gröfur. Uppl. i sima 32101 næstu daga. nú er notaöur á sjúkrahúsum, og er þvi öryggi á sjúkrahúsinu á Akureyri miklu betra nú cftir aö nýja varastööin hefur verið reynd. Skriður er nú á nýbyggingum við sjúkrahúsið á Akureyri, sem staðið hafa yfir siðustu 3-4 árin. Unnið er aö innréttingum á stórri byggingu, sem i verður skurð- deild, gjörgæzludeild, legudeild, sótthreinsun og aöstaða fyrir starfsfólk. Að sögn Torfa Guðlaugssonar framkvæmdastjóra sjúkrahúss- ins á að framkvæma fyrir um 240 milljónir króna við nýbyggingar á þessu ári, en það er þó langt of lit- ið miðað við þá framkvæmda- áætlun, sem heimamenn og heil- brigðisráðuneyti hafa ákveðið fyrir sjúkrahúsið.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.