Tíminn - 05.02.1978, Page 36

Tíminn - 05.02.1978, Page 36
18-300 Auglýsingadeild Tímans. HREVFILL Sfmi 8 55 22 Sýrö eik er sígild eign im TRÉSMIDJAN MEIDUR \ SÍÐUMÚLA 30 • SÍMl: 86822 Þjóðvegurinn gegnum Húsa- vik niður á sjávarbakkann SJ — 1 framtiðinni mun þjdð- vegurinn til Húsavikur og aðal- gatan i gegnum kaupstaðinn liggja á sjávarbakkanum eða um Mararbraut. Viöþetta verður aö- koman að bænum fegurri en áður Haukur Harðarson bæjarstjdri. og umferö verður létt af suður- hluta miðbæjarins, en þjóðvegur- inn liggur nú i gcgnum suðurbæ- inn um Garðarsbraut. I sumar verður byggð brú yfir Búðarárgil og siöan veröur þjóövegurinn fluttur. Eitt af þeim verkefnum, sem á dagskrá eru hjá bæjar- stjórn Húsavikur á þessu ári er lagning varanlegs slitlags á væntanlega aðalgötu, Mararbraut sem liggur um Stangarbakka. Aö sögn Hauks Haröarsonar, bæjarstjóra á HUsavik, er nú ver- Heiztu verkefni á vegum bæjar- ins á þessu ári eru átak i gatna- gerð. Barnadagheimili er aö veröa fokhelt og haldiö veröur áfram smiöi þess. Þá er verið aö ljUka öðrum áfanga gagnfræða- skólans, sem byggöur er i sam- vinnu við nágrannasveitarfélög- in, Raufarhöfn og Ljósavatns- hrepp. Elliheimili er i byggingu. Og nU er verið að taka i notkun gamla sjUkrahúsið sem elli- heimili fyrir fólk, sem þarfnast daglegrar hjúkrunar. Atta leigu- ibUðir eru i smiöum á vegum kaupstaðarins og verða þær full- gerðar um áramótin næstu. Framkvæmdum er haldið áfram viö grasvöllinn,sem tekinn var i notkun á siöasta ári. Unnið verður viö aðstööu fyrir frjálsar iþróttir á vallargeirunum og geröar hlaupabrautir. Einnig er ætlunin að koma upp heitum potti við sundlaugina. Þá verður settur rafmótor við nýju skiðatogbraut- ina, en hingað til hefur hUn verið knUin með benzinmótor. önnur minni lyfta er i skiðalandinu og er i framtiöinni mun aðalgatan og þar með þjóövegurinn gegnum Húsavik liggja meösjónum. hún þegar rafknúin. Skiðafæri er nú allgott á HUsavik, en veður hefur verið óstillt og snjór ekki staöið við lengi i einu fram til þessa. Unniö er að framkvæmdum við smábátahöfnina innan hafnarsvæðisins á Húsavik. Þaðan eru geröar út 48 trillur, 24 stærri bátar og 1 togari. Rafmagnsveitur rikisins og Rafveita HUsavikur eru að ljUka byggingunýrraraðveitustöðvar á HUsavik. 1 fyrra var stofnæö hitaveitunn- ar endurnýjuð og afköst hennar aukin um leið. 1 siðasta ári var einnig gerð ný stofnæð fyrir vatnsveituna. 73 skip og bátar Miklar framkvæmdir standa yfir i HUsa vikurhöfn og er kostnaður við þær áætlaður einar 54-55 milljónir. Framkvæmdirnar eru einkum i smábátahöfninni. 1 vor verður væntanlega boðin út á HUsavik bygging verbUða, sem verða um 1000 fermetrar að flatarmáli, tveggja hæða hús. Stofnað hefur verið félag um byggingu og rekstur verbúðanna, en aðilar að þvi eru hafnarsjóður, sjómenn, Utgerðarmenn og fisk- vinnslan. Framkvæmdahraði fer eftir þvi hvernig gengur að afla lánsfjár, en Haukur Harðarson bæjarstjóri kvaðst gera ráð fýrir að bygging verbúðanna væri tveggja ára verkefni og ætti þvi að verahægt að taka þær i notkun 1979-’80. HUsavik er mikill útgerðarbær og sjórinn er stundaður þaðan nokkuð jafnt árið um kring. f ágUstlok i sumar áttu 73 skip og bátar heimahöfn á Húsavik, og siðan hefur sú tala hækkað ef nokkuð er. Skip þessi voru 48 vél- knúnar trillur, 12 dekkbátar að 15 lestum að stærð, 12 dekkbátar stærri en 15 lestir og 1 togari. Auk þessa er allmikið um að HUsvikingar eigi sportbáta og mikið er farið á sjóskiðum i höfn- inni á sumrin. 16.8% ibúafjölgun á 6 ár- um Veruleg fólksfjölgun hefur orð- ið á HUsavik undanfarin ár og kaupstaðurinn kemur nú næstur Akureyri að stærð af bæjum norðanlands. A siðasta ári fjölg- aði ibúum Húsavikur um 2,3%, sem er langt yfir landsmeðaltali. Þeir voru 2.278 1. des. 1976, en bráðabirgðatölur 1. des. 1977 voru 2.331. 1. des 1971 voru HUsvikingar 1995 og fjölgunin frá þeim tima er 16,8%, sem einnig er langt yfir landsmeðaltali. Nokkuð jöfn fjölgun hefurorðið i kaupstaðnum siðan 1971. ið að ganga frá fjárhagsáætlun kaupstaöarins: — Við ætlum aö nota okkur tekjustofnana ánóhóf- legra álaga, þ.e.a.s. við leggjum á fasteignagjöldin eftir nýja fast- eignamatinu án sérstakra álaga. Miklar verklegar fram- kvæmdir MÆÐIVEIKI BREIÐ- IST ÚT í NOREGI Norömenn eiga við mæðiveiki aö striða i sauðfjárstofnisinum í sumum byggðarlögum landsins. Undanfarin misseri hefur henn- ar gætt allviöa i vesturhluta Upplands en i Guðbrandsdal, þar sem hún hafði áður komið upp, hefur hennar minna gætt á nýjum stöðum. Hætta á örri útbreiðslu mæöi- veiki i sauöfé er miklu minni i Noregi en hér á landi, þar sem búfénaður gengur saman á af- réttum og i heimahögum og er rekinn til rétta af stórum svæðum i einu lagi. Þess vegna stendur Norðmönnum ekki neitt svipuö ógn af henni og ts- lendingum á sinum tima. 1 Noregi berst hún fyrst og fremst býla og byggöarlaga á milli með kynbótafé eða öðrum kindum sem keyptar eru að en i þvi efni hafa Norðmenn sett sér jafnstrangar reglur og upp voru teknar hér á landi og meira á það treyst að bændur festu sér i minni viðvaranir dýralækna og ráðunauta og breyttu sam- kvæmt þeim. En á þvi hefur orðið misbrestur og bætir ekki úr skák að mæðiveikin virðist einmitt hafa náð að sýkja beztu kynbótastofnana á Upplandi. Þá kemur þaö flatt upp á Norðmenn hversu lengi veikin getur dulizt i fenu og er fært til dæmis að kynbótahrútar sem fengnir voru að fyrir sex eða sjö árum hefðu valdið sýkingu er nýlega er komin fram. Norðmenn hafa gripið til svipaðra ráða og gert var hér á landi i upphafi mæðiveikitima- bilsins og lógað fé hér og þar, eftir þvi sem veikin hefur komið upp og getur það átt öllu betur við i Noregi vegna þess að norska sauðféð gengur ekki að vild um viðáttumikið haglendi með sama hætti og siöur er hjá okkur. Þrilemba i stiu — norskar kindur eru af öðrum uppruna,en fé hér- lendis. Sauðfjárbú Norðmanna eru Hka yfirleitt smá á okkar mæli- kvarða.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.