Tíminn - 07.02.1978, Síða 17

Tíminn - 07.02.1978, Síða 17
Þriðjudagur 7. febrúar 1978 [l'Uii'lili 17' 2.10.77. voru gefin saman i hjóna- band i Langholtskirkju af sr. Sigurði H. Guðjónssyni, Jóhanna Gunnarsdóttir og Hjörtur Jónsson heimili Þórufelli 20, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri — Simi 34852) 1.10.77 voru gefin saman i hjóna- band i Garðakirkju af sr. Gunn- þóri Ingvarssyni Elisabet Grétars dóttir og Bjarni Guðmundsson heimili Olduslóð 30, Hafnarfirði. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. 20. ágúst 1977 voru gefin saman i hjónaband af sr. Erni Friðriks- syni i Reykjahliðarkirkju i Mývatnssveit Lára Hafdis Gunn- björnsdóttir og Aðalsteinn Arn- björnsson heimili Grettisgötu 32. R. (Ljósmst. Gunnars Ingimars.) Sinfóníuhljómsveit íslands Tón/eikar i Háskólabiói fimmtudaginn 9. febrúar kl. 20.30. Stjórnandi DR. GEORGE TRAUTWEIN. Einleikari GUNNAR KVARAN. Efnisskrá: Urbancic — Gamanforleikur Schumann — Cellókonsert Stokes — Sonata H. Hanson — Sinfónia nr. 2 (Romantic) Aðgöngumiðar seldir i Bókabúð Lárusar Blöndal Skóla- vörðustig og Eymundsson, Austurstræti. Ath. Askriftarskirteini afgreidd á skrifstofunni Laugavegi 120. NÝKOMNIR VARAHLUTIR I: Mersedez Benz 220D árg. '70 Peugot 404 árg. '67 B.M.V. árg. ' Volkswagen 1300 árg. '70 Saab 96 árg. '65 BÍLAPARTA- SALAN auglýsir BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 — Þökkum af alhug aðsýnda samúð við andlát og útför Gunnars Waage skipstjóra, Alftamýri 48. Jón Kr. AVaage Bergljót Haraldsdóttir, Jón Waage, Edda Garðarsdóttir, Erla Waage, Kristinn A. Gústafsson, Auður Waage, Kjartan Lárusson, Baldur Waage, Drifa Garðarsdóttir, Freyr Waage, Asdis Guðjónsdóttir og barnabörn. Innilegt þakklæti til allra sem sýndu okkur samúð og hlý- hug við andlát og útför Stefáns R. Pálssonar frá Kirkjubóli i Korpudal Guðrún Össurardóttir Skúlina Stefánsdóttir, Svavar Guðjónsson, Kjartan Stefánsson, Guðrún Jóhannesdóttir, Höskuldur Stefánsson, Sigurbjörg Björnsdóttir Páll Stefánsson, Hallgerður Jónsdóttir, Össur Stefánsson, Asdis Samúelsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. SKiPAUTGERB RIKISINS AA.s. Baldur fer frá Reykjavik miðviku- daginn 8. þ.m. til Breiða- fjarðarhafna og Patreks- fjarðar. Vörumóttaka: þriðjudag og til hádegis mið- vikudag. Ms. Esja fer frá Reykjavík fimmtu- daginn 9. þ.m. vestur um land I hringferð Vörumóttaka þriðjudag og miðvikudag til ísafjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakkaf jarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarð- ar eystri, Seyðisfjaröar, Mjóafjarðar, Neskaupstað- ar, Reyðarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Stöðvarfjarð- ar, Breiðdalsvikur, Djúpa- vogs og Hornafjaröar. Hætt við sýningar á „Veldi tilfinn- inganna” Undirbúningsnefnd kvik- myndahátiðar I Reykjavik hafði ákveðið nokkrar sýningar á Ai no Corrida (Veldi tilfinninganna) á kvikmyndahátiðinni 1978, enda var myndin sýnd á kvikmynda- hátíðinni I Cannes og valin af bresku kvikmyndastofnuninni bezta erlenda kvikmynd ársins 1978. i undirbúningsnefndinni áttu sæti Thor Vilhjálmsson, Hrafn Gunnlaugsson, Gisli Gests- son og Þrándur Thoroddsen. Það hefur nú gerzt að Þórður Björns- son rikissaksóknari og Hallvarð- ur Einvarðsson rannsóknarlög- reglustjóri rikisins hafa tjáð framkvæmdastjórn Listahátiðar i Reykjavik, að þeir telji að sýning ofangreindrar myndar opinber- lega varði við ákvæði 210. gr. hgl. nr. 19 frá 1940 einsog það ákvæði sé túlkað i dag. Framkvæmda- stjórnin telur sér þvi ekki annaðt fært en ákveða að hætta viö sýn- ingar á ,,Veldi tilfinninganna” á hátfðinni. Davið Oddsson, Kristinn Hallsson Atli Heimir Sveinsson Vigdis Finnbogadóttir (Fréttatilkynning frá fram- kvæmdastjórn Listahátlðar) Reykjavíkurdeild R.K.Í. afhendir merki á neðantöldum útsölustöðum frá kl. 9.30. Börnin fá 10% sölulaun og þau söluhæstu fá sérstök verðlaun. Merkjasala á Öskudag Vesturbær: Skrifstofa Reykjavikurfeildar RKÍ, öldu- götu 4 Verzlunin Vesturgötu 53 Melaskólinn v/Furumel Skólakjör, Sörlaskjóli 42 Skerjaver, Einarsnesi 36 Verzl. Perlon, Dunhaga 20 Austurbær: Skrifstofa Rauða kross, íslands Nóatúni 21 Verzlunin Barmahlið 8 Silli og Valdi, Háeigsveg 2 Sunnukjör v/Skaftahlið (Lidó) Hliðaskóli v/Hamrahlið Austurbæjarskólinn Verzl. Skúlaskeið, Skúlagötu 54 Smáíbúða- og Fossvogshverfi: Fossvogsskóli Breiða gerðisskóli Álftamýrarskóli Laugarneshverfi: Laugarnes-apótek, Kirkjuteig 21 Laugalækjarskóli v/Sundlaugaveg Kleppsholt: Langholtsskóli Vogaskóli Þvottahúsið Fönn, Langholtsvegi 113 Arbær: Árbæjarskóli Hraðhreinsun Árbæjar, Rofabæ 7 Breiðholt: Breiðholtsskóli, Arnarbakka 1 Fellaskóli — Breiðholti III Hólabrekkuskóli v/Suðurberg/Vesturberg ölduselsskóli v/öldusei.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.