Tíminn - 07.02.1978, Síða 23

Tíminn - 07.02.1978, Síða 23
Þriðjudagur 7. febrúar 1978 23 Stokkseyri Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals i samkomuhúsinu Gimli kl. 21, þriðjudaginn 7. febrúar. Viðtalstímar alþingis - manna og borgar- fulltrúa Framsóknar- flokksins í Reykjavík Þórarinn Þórarinsson alþingismaður verður til viðtals laugar- daginn 11. febrúar kl. 10.00-12.00 að Rauðarárstlg 18. Rangæingar Framsóknarfélag Rangæinga heldur félagsfund i gagnfræða- skólanum á Hvolsvelli sunnudaginn 12. febrúar kl. 14.00. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing. 2. Alþingismenn- irnir Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson ræða stjórnmála- viðhorfið. Stjórnin. Villinga- holtshreppur — Árnessýsla Þingmennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals i Kolsholti 3, fimmtudaginn 9. febrúar kl. 21. SUF-arar Hádegisverðarfundur verður þriðjudaginn 7. febrúar kl. 12.00 að Rauðarárstig 18. Umræðuefni: Stóriðja og orkumál. Fram- sögumaður Páll Pétursson, alþingismaður. Þingeyri - aðalfundur Framhaldsaðalfundur Framsóknarfélags Þingeyrarhrepps verður haldinn þriðjudagskvöld 14. febrúar kl. 21.00 i félags- heimilinu. Magnús Ólafsson formaður SUF mætir á fundinum. Fjölmenn- ið. Stjórnin. ísfirðingar — Félagsmálanámskeið Félagsmálanámskeið verður haldið á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hafnarstræti 7,Isafirði og hefst þriðjudagskvöldið kl. 20.30. Námskeiðinu verður fram haldið fimmtudagskvöldið 9. febrúar kl. 20,30, en lokafundur námskeiðsins verður siðan laugardaginn 11. febrúar kl. 14. Leiðbeinandi verður Magnús Ólafsson. Allir velkomnir. Þátttaka tilkynnist Einari Hjartar- syni, Fagrahvammi simi 3747. Framsóknarfélag Isafjarðar Mosfellingar — Kjalnesingar | — Kjósverjar • mS \* Spilakvöld i Hlégarði fimmtudagskvöldið 16. febrúar kl. 21.00 Gunnar Sveinsson varaþingmaður Framsóknarflokksins I Reykjaneskjördæmi mætir i vistina. Kristinn Bergþórsson syng- ur, Sigfús Halldórsson leikur á pianó. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Góð verðlaun. Stjórnin. itf/WAfíWWCvS-KS hljóðvarp Þriðjudagur 7. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 Og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45Létt lög milli atriða Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Málefni aldraðra og sjúkra Umsjónarmaður Ólafur Geirsson. 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn Guð- rún Guðlaugsdóttir sér um timann. 17.50 Að tafliGuðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt og greinir frá Reykjavikur- mótinu. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. h Til- kynningar. 19.35 Hvað er að gerast i Kam- bódíu? Elin Pálmadóttir blaðamaður flytur erindi. 20.00 Sónata I B-dúr fyrir klarinettu og pianó op. 107 eftir Max Reger. Wendelin Gaertner og Richard Laus leika. 20.30 Útvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói” eftir Longus Friðrik Þórðarson þýddi. Óskar Halldórsson les (8). 21.00 Kvöldvaka: a. Einsöng- ur: Anna Þórhalisdóttir syngur islenzk lög Gisli Magnússon leikur með á pianó. b. Seljabúskapur í Dölum Einar Kristjánsson fyrrverandi skólastjöri á Laugum flytur frásöguþátt. c. Töfraklæðið Ingibjörg Þorgeirsdöttir les þrjú frumort kvæði d. Skyggni Helga Sveinssonar Gunnar Stefánsson les þátt úr Ey- firzkum sögnum eftir Jónas Rafnar. e. Kórsöngur: Karlakór Reykjavikur syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 22.20 Lestur Passiusálma Hilmar Baldursson guð- fræðinemi les 13. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmonikulög: Adriano og félagar hans leika. 23.00 A hljóðbergi Undirleik- arinn ófeimni: Gerald Moore spilar og spjallar i annað sinn. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 7. febriíar 18.30 Handknattleikur (L) Úr- slitaleikur heimsmeistara- keppninnar. (Eurovision — Danska sjónvarpið) 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Alþjóðlega skákmótið i Reykjavik (L) 20.45 Kvikmyndaþáttur (L) 1 þessum þætti verður haldið áfram að kynna myndmálið með dæmum, innlendum og erlendum. Einnig verður fjallað um islenskar myndir á Kvikmyndahátið i Reykjavik. Umsjónarmenn Erlendur Sveinsson og Sigurður Sverrir Pálsson. 21.25 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Um- sjónarmaður Sonja Diego. 21.45 Sautján svipmyndir að vori Sovéskur njósna- m yndaflokkur . Tólfti og siðasti þáttur. Efni ellefta þáttar: Ket ætlar að komast með lest frá Berlin, en verður að leita hælis i loft- varnabyrgi. Henni tekst að hringja til Stierlitz og hann kemur til móts við hana. Honum tekst að telja Schellenberg trú um, að hann verði að fara til Sviss ogtaka málprestsins i sinar hendur. Schellenberg út- vegar honum skilriki til að komast úr landi og honum tekst einnig-að fá skilriki fyrir Ket. Meðan landa- mæravörðurinn skoðar skil- riki hennar, hringir siminn. Þýðandi Hallveig Thor- lacius. 22.50 Dagskráriok Nýkomin styrktarblöð og augablöð í eftirtaldor bifreiðar: Hcekkið bílinn upp svo að hann taki ekki niðri ó snjóhryggjum og holóttum vegum Bedford 5 og 7 tonna augablöð aftan. Datsun diesel 70-77 augablöð aftan. Mercedes Benz 1413, augablöð og krókblöð. Mercedes Benz 322 og 1113, augablöð. Scania Vabis L53 og L56, augablöð og krókblöð aftan. Scania Vabis L76, augablöð og krókblöð. 2” 2 1/4” og 2 1/2” styrktarblöð i fólksbíla. Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðra- klemmum. Smiðum einnig fjaðraklemmur eftir máli. Sendum i póstkröfu hvert á land sem er. Nýkomnir jl tjakkar fyrir * fólks- og vörubíla frá 1-20 tonna MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Bilavörubúðin Fjöðrin h.f Skeifan 2, sími 82944.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.