Tíminn - 07.02.1978, Qupperneq 24

Tíminn - 07.02.1978, Qupperneq 24
-------------— ftmmw Þriðjudagur 7. febrúar 1978 - 18-300 Auglýsingadeild Tímans. HREVFILL Sfmi 8 55 22 ■- Sýrö éik er sigild eign ftCiOG«1 TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍDUMÚLA 30 - SÍMI: 86822 ------ ^ Búvísindadeildar HEI — A hátiðafundi er haldinn var I Kændaskólanum á Hvann- eyri laugardaginn 4. janúar s.l. kom fram m.a. i ræðu land- búnaðarráðherra, Halldórs E. Sigurðssonar, að nú á næstu dögum yrði lagt fram frumvarp til laga um búnaðarfræðslu i landinu. Nefnd sem f eru Jónas Jónsson, Friðjón Þórðarson, Ingólfur Jónsson og Páll Pétursson, hefur starfað að endurskoðun á núgildandi lög- um og aðstoðað við gerð frum- varpsins. Er ætlazt til, að lög um búnaðarf ræðslu verði nú fastari i formi en verið hefur. Búnaðarfræðslan verður i einni og sömu stofnun, en i tveim deildum. Búvisindadeild verður á háskólastigi og krafizt súdentsprófs eða samsvarandi menntunar. Ráðherra talaði einnig um hvað uppbyggingin hefur verið ör á Hvanneyri og hvað skólinn væri orðinn snar þáttur i öllu lifi héraðsins. Glöggt hafi komið i ljós, hvaö mikils virði það sé að hafa slikar menntastofnanir úti á landsbyggðinni. Þessi hátiðarfundur á Hvann- eyri var haldinn i' tilefni þess, að Búvisindadeild skólans hefur nú starfað i þrjátiu ár. Gestir voru margir af forystumönnum bændasamtakanna i landinu, skólastjórar og kennarar á Hvanneyri, bæði fyrrverandi og Lög um búnaðarfræðslu væntanleg: Hátíðarfundur í tilefni 30 ára afmælis núverandi og nýir og gamlir nemendur Bændaskólans og Bú- vis indadeildar. Fundarstjóri var Magnús B. Jónsson, skólastjóri. Guðmund- ur Jónsson, fyrrverandi skóla- stjórisagði m.a. i ræðu, að hon- um leiddist að heyra, er talað væri um, að hér þyrfti að stofna fullkominn búnaðarháskóla. Eiginlega mætti segja, að þetta væri tvöföld vitleysa. Enginn skóli værieðayrði nokkurn tima fullkominn. En búnaðarháskóli væri til nú þegar, svo hann þyrfti ekki að stofna. Kandidat- ar frá Hvanneyri hafa stundað sérnám i búvisindum við er- lenda háskóla og er það m.a. til marks um þá viðurkenningu, sem framhaldsskólinn á Hvann- eyri hefur hlotið nú þegar. Bjarni Arason formaður nem- endasambands framhaldsdeild- arog einn af nemendum I fyrsta árgangi, lýsti þvi, hve geysileg- ur munur væri á námsaðstööu nú og þegar skólinn byrjaði. Þá varð nám að miklu leyti að fara fram i fyrirlestraformi, þvi námsbækur vantaði. Jón Gislason talaði fyrir hönd núverandi nemenda Búvisinda- deildar. Sagðist hann fagna þeirri lagasetningu, sem nú væri I vændum. Hann var ánægður með skólastarfið, en kvað þó vanta meiri tækjakost til skólans og hærri fjárveit- Halldór E. Sigurðsson, landbúnaðarráðherra flytur ræðu á afmælishátið Búvisindadeildar að Hvanneyri. ingu. Gunnar Bjarnason, fyrrver- andi kennari á Hvanneyri, minntist erfiðleikanna við að hefja kennslu i framhaldsdeild- inni fyrir þrjátiu árum, þegar flest vantaði er til þeirrar kennslu þurfti. Einnig sagðist hann hafa orðið fyrir vonbrigð- um, er Rannsóknarstofnun landbúnaðarins var reist á Keldnaholti. Hún ætti að vera á Hvanneyri. Búvisindadeildin þyrfti að hafa góða aðstöðu til rannsókna og eðlilegast væri, að landbúnaðarrannóknir færu fram uppi i sveit en ekki I borg. Gunnar Guðbjartsson, form. Stéttarsambands bænda flutti hamingjuóskir til deiidarinnar, og færði henni þakkir bænda- samtakanna fyrir að bæta menntun þeirra, er starfa að málefnum landbúnaðarins. Einnig vildi Gunnar vara við, að búnaðarfræðslan einangraðist i skólakerfinu, eins og raunin hefði þvi miður orðið á með hús- mæðraskólana, heldur yrði i beinum tengslum við almenna skólakerfið. Ragnar Olgeirsson þakkaði samskipti skólans og borg- firzkra bænda, sem hann taldi ávallt hafa verið mjög góð og bændum i héraðinu ómetanleg. A milli atriða söng Samkór Hvanneyrar, góður kór, sem skipaður er kirkjukór og nem- endum á Hvanneyri. Að lokum voru bornar fram góðar veiting- ar. Arang- urslaus fundur Vikuaflinn: Tæplega 35 af loðnu þús. lestir — 28 skip með 10 þús. lestir á sunnudag KEJ — Fundur I deilu blaða- manna og blaðaútgefenda stóð hjá sáttasemjara frá klukkan tvö til hálf niu i gærdag og miðaöi iit- ið i samkomulagsátt. Eins og fram hefur komið i fréttum veittu blaðamenn stjórn Blaðamannafélags Islands rétt til verkfallsboöunar i allsherjarat- kvæðagreiðslu á föstudag og laugardag. Verkfall hefur enn ekki veriö boðað. GV — A miðnætti siðastliðinn laugardag var heildarloðnuaflinn orðinn 81.498 lestir, afli 58 skipa, en á sama tima i fyrra var heildaraflinn samtals 149.060 lest- ir, og þá höfðu 69 skip fengið ein- hvern afla, samkvæmt skýrslum Fiskifélags Islands. Vikuafli siðastliðinnar viku var samtals 34.705 lestir. Loðnu hefur verið landað á 10 stöðum auk bræðslu- skipsins Norglobal og mestu hef- ur veriö landað á Siglufirði, sam- Innbrotsþjófur staðinn að verki Ætlaði á brott með hljómflutn- ingstækin þegar eigandinn kom að SJ —t gærdag brauzt ungur mað- ur inn i mannlausa ibúð við Sig- tún. Tók hann til við aö búa um hljómflutningstæki og fleira dót i plastpoka og var að ferðbúast þegar húsráðandi kom honum að óvörum og kvaddi lögreglu á vett- vang. Innbrotsþjófurinn tók til fótanna, en var ekki kominn burt úr hverfinu þegar Reykjavlkur- lög^eglan ók hann uppi. Lög- reg.umennirnir töldu að maður- inn hefði ef til vill neytt lýfja. Hann var i gæzlu lögreglunnar i nótt, og verður mál hans tekið fyrir hjá rannsóknarlögreglu rikisins i dag. Þessi maður mun hafa gengið úr skugga um að enginn væri heima i ibúðinni og talið sér óhætt. Astæða er til að benda fólki á að búa svo um útidyrahurðir að ekki sé barnaleikur að brjótast inn. tals 27.810 lestum og Raufarhöfn 18.434 lestum. Aflahæstu skipin i vikulokin voru: lestir l.OrnKE 13 4049 2. Gisli Árni RE 375 3942 3. Börkur NK 122 3732 4. Pétur Jónsson RE 69 3213 5. GrindvikingurGK606 3125 A sunnudag höfðu 28 skip aflað 10.300 lesta, sagði okkur Guðjón Friðgeirsson hjá lo’ðnunefnd, en siðdegis i gær höfðu sex skip til- kynnt um 1660 lesta afla til loðnu- nefndar. Veður var slæmt I fyrri nótt á miðunum, en i gær voru horfúr á batnandi veðri. 1 gær var 1550 lestum landað i Norglobal, en hann hefurnú fært sig nær miðun- um, og er nú staddur við Snarpa- staðanúp á Axarfirði. Krafla: Álags- prófanir bráðlega FI — Aflvélin við Kröfluvirkjun var látin ganga i tæpa tvo klukku- tima á sunnudaginn, en i gær var hún keyrð mest allan daginn. Að sögnGunnars Inga Gunnarssonar tæknifræðings hafa allar prófanir gengið samkvæmt áætlun og verður hægt að byrja á álags- prófunum fljótlega. Gufan sem notuð er i þessum tómagangi kemur úr holum 9, 7 og 11. Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Háteigsvegur Suðurlandsbraut Hátún Miðtún SÍMI 86-300

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.