Tíminn - 28.02.1978, Síða 14
14
Þriðjudagur 28. febrúar 1978
GEORGE WOOD....hinn snjalli
markvörður Everton, átti stórleik
gegn Manehester City.
Heppnin
með
Forest
áCarrow
Road...
Tottenham
lenti í basli
með Orient
— og tryggði sér jafntefli á
elleftu stundu
Tottenham tókst ekki að auka
forystu sina i 2. deild þrátt fyrir
að þeir ættu heimaleik á móti Ori-
ent, meðan Bolton átti erfiðan Uti-
leik i Stoke. Leik Stoke og Bolton
lauk mcð markalausu jafntefli.
en Tottenham lenti i mesta basli
með að ná jafntefli á móti Orient.
Eftir markalausan fyrri hálfleik
skoraði Mayo fyrir Orient
snemma i seinni hálfleik, og það
var ekki fyrr cn rétt fyrir leikslok
að Colin Lee tókst að jafna metin
fyrir Spursog ná þannig dýrmætu
stigi, sem heldur Tottenham
tveimur stigum ofan við Bolton,
en Tottenham hcfur leikið tveim-
ur leikjum meira en Bolton.
Southampton vann mikilvægan
sigur á Sheffield United á The
Dell i Southampton, 2-1. Sigur-
markið kom ekki fyrr en á siðustu
miniítu leiksins og skoraði það
Phil Boyer eftir sendingu frá
MacDougall. MacDougall hafði
skorað fyrsta mark leiksins i fyrri
hálfleik eftir sendingu frá Boyer,
en Franks jafnaði fyrir Sheffield
liöið skömmu fyrir hlé. Black-
burnvann góðansigur á Oldham,
4-2, og komu öll mörkin i seinni
hálfleik. Mörk Blackburn gerðu
McGriven, Parkes, Brotherstone
og eitt markanna var sjálfsmark,
en mörk Oldham gerðu þeir Tayl-
or og Valentine. Nicholasskoraði
mark C. Palace gegn Fulham, en
Evanson jafnaði metin fyrir Ful-
ham. Sigurmark Mansfield á
móti Hull gerði Foster. — O.O.
1. deild 12. deild
Birmingh.-Aston V. 1-0 Blackb.-Oldham 4-2
Leeds-Wolves 2-0 Brighton-Sunderl. 2-1
Leic ester-Wolves 1-0 Bristol R.-Charlt. 2-2
Uverp.-Man.Utd. 3-1 Cardiff-Blackp. 2-1
Man. City-Everton 1-0 Fulham-C'.Palace 1-1
M iddlesbr.-IIerby 3-1 M ansfield-IIull 1-0
Newc.-Ipswich 0-1 Millwall-Burnley 1-1
Norwic h-Nott. For. 3-3 Notts-Luton 2-0
Q.P.R.-Bristol C. 2-2 Southampt.-Sheff. Utd. 2-1
W BA-Coventry 3-3 Stoke-Bolton 0-0
West Ham-Arsenal 2-2 Tottenham-Orient 1-1
STAÐAN
þar sem Nottingham Forest náOi
þriggja marka forskoti gegn Norwich,
en var svo heppið að tapa ekki
Þaö voru ekki margir á Carrow Road i Norwich, sem gáfu liði Nor-
wich nokkra von i ieiknum á móti Nottingham^er Nottingham náöi
þriggja marka forystu á sjö minútna kafla í fyrri hálfleik. Liðið spilaöi
eins og meisturum sæmir og mörk frá Whithe, Barrett og O’Neill komu
stöðunni i 3-0 fyrir Forest, greinileg vinningsstaða. En leikmenn Nor-
wich voru ekki á þeim buxunum að gefast upp, og áöur en yfir lauk
höfðu þeir jafnað metin og voru óheppnir að skora ekki sigurmarkið á
siðustu minútum leiksins. Ryan skoraði fyrsta mark Norwich I lok fyrri
hálfleiks eftir að Barrett hafði handleikið knöttinn innan vitateigs, og
mörk með tveggja minútna millibili frá þeim Colin Suggett og Keith
Robson, sem lék þarna sinn fyrsta leik með Norwich, gerðu draum
Nottingham um bæði stigin að engu. Forysta Nottingham I deildinni er
nú fjögur stig, en þeir eiga leik inniyfir næstu liö.
Það var eiginlega skaði að
Everton skyldi tapa leiknum fyrir
Manchester City á Maine Road,
þar sem markvörður þeirra,
Georg Wood, hafði varið hreint
ótrúlega vel allan leikinn. 1 hálf-
leik var staðan 0-0, einkum vegna
markvörzlu Wood, sem hvað eftir
annað greip snilldarlega inn I
leikinn. En hann réði ekki við
skalla Brian Kiddi seinni hálfleik
og Manchester City fór með bæði
stigin af hólmi, sem var mjög
sanngjarnt þegar á tækifærin er
litið, en o'réttlátt gagnvart
Wood, sem einn hafði næstum náð
öðru stiginu úr leiknum.
Liverpool og Manchester
United léku hreint frábæra knatt-
spyrnu i grenjandi rigningu á
Anfield i Liverpool. Bæði liðin
léku sóknarknattspyrnu eins og
hún gerizt bezt i Englandi og
markverðir beggja liða björguðu
oft á tiðum á ótrúlegan hátt Gra
eme Souness skoraði sitt fyrsta
mark fyrir Liverpool á 35. minútu
leiksins eftir góðan undirbúning
McDermott, og er tiu minútur
voru liðnar af seinni hálfleik,
skoraði Ray Kennedy annað
mark Liverpool eftir mistök hjá
McQueen i vörn Manchester liðs-
ins. En rétt eftir þetta skoraði
Sammy Mcliroy með góðu skoti
úr þröngu færi og staðan varð 2-1.
Bæði liðin byggðu upp skemmti-
legar sóknarlotur það sem eftir
var leiksins, og ein slik hjá Liver-
pool bar árangur, er fjórar
minútur voru til leiksloka. Þá lék
Notth. For. 28 18 7 3 52:18 43 Tottenham 30 15 12 3 62:30 42 Heigway á Jimmy Nicholl einu sinni sem oftar i leiknum og lagði al, en knötturinn vildi ekki i netið fyrr en 30 sekúndum fyrir leiks-
Man.City 29 17 5 7 56:30 39 Bolton 28 17 6 5 45:24 40 knöttinn út á Jimmy Case, sem lok, er David Crossskoraði fyrir
Everton 29 15 8 6 54:33 38 Southampt.29 16 7 6 47:31 39 lætur ekki slikt færi sér úr greip- West Ham og jafnaði þannig i 2-2.
Liverpool 28 15 6 7 38:21 36 Brighton 29 14 9 6 45:30 37 um ganga, og fast skot hans réð West Ham náði þannig mikilvægu
Arsenal 29 14 7 8 38:26 35 Blackburn 28 14 8 6 41:36 36 Roche i marki United ekki við, 3-1 stigi i baráttunni um fallið, og
Leeds 28 13 8 7 44:34 34 Oldham 29 11 10 8 37:35 32 sigur Liverpool. McQueen verður Arsenal náði mikilvægu stigi i
Coventry 28 13 7 8 53:46 33 C. Palace 28 10 10 8 39:34 30 greinilega mikill styrkur fyrir lið baráttunni um það að komast i
WBA 27 10 9 8 39:35 29 Blackpool 19 11 7 11 45:39 29 United þrátt fyrir að mistök hans Evrópukeppni á næsta keppnis-
Norwich 28 9 10 8 36:43 29 Luton 30 10 8 12 39:36 28 hafi leitt til eins af mörkum timabili.
A. Villa 27 11 6 10 30:26 28 Sunderl. 28 8 11 9 48:45 27 Liverpool. Q.P.R.náði tveggja marka for-
Middlesb. 28 10 8 10 31:38 28 Bristol R. 29 8 11 10 32:41 27 Middlesbroughhefur blómstrað ystu á móti Bristol City iseinni
Man. Utd. 28 11 5 12 45345 27 Fulham 27 9 8 10 37:32 26 að undanförnu, eða allt frá þvi að hálfleik, er liðin mættust á Loftus
Bristol C. 30 9 11 11 37:38 27 Charlton 27 9 8 10 41:48 26 Souness yfirgaf liðið. Við það Road i vesturhluta London. Stan
Derby 27 9 8 10 33:41 26 Sheff. Utd. 28 10 6 12 41:52 26 virðist hafa losnað um aðra leik- Bowles skoraði fyrra mark
Ipswich 28 9 7 12 30:36 25 Orient 28 6 12 10 30:34 24 menn liðsins, þeir treysta nú Q.P.R. úr vitaspyrnu og lagði siö-
Chelsea 28 8 9 11 32:44 25 Notts C. 27 8 8 11 37:42 24 meira á s > sjálfa, en áður fyrr an seinna markið, er Martyn
Birmingh. 28 10 4 14 37:45 24 Cardiff 28 8 8 12 38: 55' 24 lögðu þeir allt sitt traust á Busby skoraði i upphafi seinni
W olv es 28 fr 8 13 33:41 23 Stoke 26 8 7 11 26:29 23 Souness, Mills skoraði fyrir hálfleiks. En þá komu I ljós miklir
West Ham 29 6 8 15 35:48 20 Hull 28 G 9 13 24:30 21 ,,Boro” i fyrri hálfleik, en Gerry veikleikar I vörn Q.P.R., og leik-
QPR 28 4 11 13 30:45 19 Mansfield 28 6 8 : 14 : 35:5Ý 20 Daly jafnaði metin fyrir Derby menn Bristol liðsins gátu hvað
Leicester 29 3 9 17 13:44 16 Bur nley 29 6 8 15 27:48 20 snemma i seinni hálfleik, en eftir annað farið óáreittir i gegn
Newcastle 16 6 2 18 29:48 14 Miilwaíl 27 4 11 12 34:38 19 Craggs og Mahoney skoruðu sið- um vörnina og mörkin hlutu að
FRANKIE GRAY...kom Leeds á
bragðið gegn Clfunum.
an mörk fyrir Middlesbrough, og
lokastaðan varð 3-1 þeim i vil,
mjög réttlátur sigur.
West Hamog Arsenal áttust við i
hörkuleik á Upton Park i austur-
hluta London. McDonald skoraði
tvivegis skömmu fyrir hlé fyrir
Arsenal, og hafði Arsenal þvi 2-0
forystu i hálfleik. En Alan Taylor
minnkaði muninn i 1-2, er seinni
hálfleikur var nýhafinn. Við þetta
mark tviefldust leikmenn West
Ham, sem fram að þessum tima
höfðu verið óvenju slakir. Sókn-
arloturnar buldu á marki Arsen-
koma. Það var ’aðeins góðri
markvörzlu Parkes i marki
Q.P.R. að þakka, að þau urðu
ekki fleiri en tvö, og Q.P.R. náði
þannig öðru stiginu úr leiknum.
Gerry Gow skoraði fyrra mark
City, en Sweeney seinna markið.
Það var mikill markaleikur á
The Hawthornes i West Brom-
wich, er heimaliðið WBA keppti
við Coventry. Aður en yfir lauk
höfðu bæði liðin skorað þrivegis
og þar að auki átt ótal önnur
marktækifæri. Mörk WBA i leikn-
um gerðu þeir Trewick (2) og
Wile, en Coop, Vallace og Beck
skoruðu mörk Coventry. Lið WBA
leikur mjög skemmtilega knatt-
spyrnu og kæmi ekki á óvart þó að
þeir léku úrslitaleikinn i bik-
arkeppninni i ár.
Leikur Newcastle og Ipswich á
St. James Park i Newcastle þótti
mjög slakur og gaf vel til kynna
stöðu liðanna i deildinni um þess-
ar mundir. Clive Woods skoraði
eina mark leiksins fyrir Ipswich i
seinni hálfleik, og Newcastle er
nú komið á botn 1. deildar, en
staða Ipswich lagaðist aðeins við
þennan sigur eftir fimm tapleiki i
•eildinni i röð.
Leedsátti i miklu basli með lið
Chelsea á Elland Road i Leeds.
Það var ekki fyrr en a áiðasta
korteri leiksins, að leikmenn
fundu réttu leiðina i mark Chel-
| sea, er Frank Gray skoraði. Er
j um fimm minútur voru til leiks-
loka skoraði svo Tony Currie
annað mark Leeds og sigur þeirra
varð 2-0, sanngjarn sigur, sem
leikmenn Leeds urðu að berjast
mikið fyrir.
Birmingham tókst að vinna sig-
ur á Aston villa á St Anrew’s i
Birmingham, 1-0. Aston Villa var
mun betri aðilinn i leiknum, en
það eru mörkin sem tala, og af
þeim gerði Birmingham eitt, en
Villa ekkert, þannig að bæði stig-
in foru til liðs Birmingham, kær-
komið stig i baráttunni um fallið.
Trevor Francis skoraði markið
seint i seinni hálfleik.
Leicester skoraði sitt annað
mark á árinu 1978 I deildinni, er
Wolves kom i heimsókn á Filbert
Street. Dugði þetta mark Leicest-
er til sigurs, og við þann sigur fór
liðið úr botnsæti deildarinnar.
Þann vafasama heiður hefur nú
lið Newcastle. Leicester var mun
betri aðilinn i leiknum við
Wolves, en það háir leikmönnum
mjög hve illa þeim gengur að
nýta tækifærin, sem þeir skapa
sér. Goodwin
skoraði eina mark leiksins fyrir
Leicester er skammt yar til
leiksloka, en likurnar á áfram-
haldandi dvöl i 1. deild eru ekki
miklar, aðeins 13 leikir eftir, og
úr þeim þarf lið Leicester að ná
a.m.k. 18 stigum, ef þeir ætla að
gera sér einhverjar raunhæfar
vonir um að halda sér i deildinni.
Ó.O.