Tíminn - 28.02.1978, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.02.1978, Blaðsíða 16
16 Þriðjudagur 28. febrúar 1978 í dag t^riðjudagur 28. ' ~ !—!--------------- Lögregla og slökkvilið N ___^ Reykjavik: Lögreglan simi’ 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. ----- - ----------------- Heilsugæzla _________________________ Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Köpavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 24. febrúar til 2. marz er i Laugarnesapóteki og Ing- ólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. "Hafnarbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 ‘til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótck er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. ------------------■ Bilanatilkynningar _________________________^ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir; kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubiianir simi '86577. - Simabilanir simi 05. Bfianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka febrúar 1978 daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf Húnvetningafélagið i Reykja- vik heldur 40 ára afmælis- fagnað i Atthagasal Hótel Sögu laugardaginn 4. marz og hefstkl. 7. Avarp Halldóra K. Isberg form. Karlakór Hún- vetningafélagsins syngur. „Þaðan er maðurinn” i umsjá Ingólfs Sigurbjörnssonar. Jón Gunnlaugsson skemmtir. Veizlustjóri Ragnar Björns- son. Miðar seldir i félags- heimilinu Laufásvegi 25 mið- vikudagskvöld kl. 8-10. íþróttafélagið Fylkir heldur aðalfund 28. feb. k.l. 8 i Félagsheimili Fylkis. Laga- breytingar. önnur mál. Nemendasamband Mennta- skóla Akureyrar heldur aðal- fund n.k. þriðjudag 28. febrúar kl. 20.30 að Hótel Esju. Kvenfélag Hreyfils Fundur verður i hreyfilshús- inu þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20,30. A fundinn kemur blómaskreytingamaður. Mæt- um vel og stundvislega. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar minnist 25 ára afmælis sins i ‘Atthagasal Hótel Sögu sunnu- daginn 5. marz kl. 8 siðdegis. Meðal annars verður til skemmtunar söngur eldri fé- laga úr Karlakór Reykjavik- ur. Safnaðarfólk.sem vill taka þátt i afmælisfagnaðinum, er velkomið eftir þvi sem hús- rúm leyfir. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. marz i sima 12530, 19223, 23808. Kvenfélag Háteigssóknar er 25 ára um þessar mundir. Félagið var stofnað 17. febr. 1953 og hyggst nú minnast af- mælisins með samkomu sunnudaginn 5. marz i Att- hagasal Hótel Sögu — sam- koman hefst kl. 8 eh. Góð skemmtiatriði og veizlukaffi. Félagskonur eiginmenn og velunnarar félagsins fjöl- mennum og fögnum heillarik- um áfanga i félagsstarfinu. Stjórnin krossgáta dagsins 2711 Lárétt 1 Fugl. 6 Púki 7 Muldur. 9 Efni. llNes. 12 Eins. 13 Angan 15 Leiði 16 Fugls 18 Einlægnin Lóðrétt 1 Dældina 2 Verkfæri 3 Þungi. 4 Skynsemi 5. Ræktarlandið 8 Tunga. 10 Handlegg 14 1055. 15 For 17 Blöskra. Ráðning á gátu No. 2710 Lárétt I Menning. 6 Ónn 7 Lát. 9 Náð II Gr. 12 LI 13 Rif. 15 Tin 16 Ala 18 Svikula Lóðrétt 1 Melgras 2 Nót 3 NN 4 Inn 5 Gæðinga 8 Ari 10 Ali 14 Fái 15 Tau 17 LK Alþjóðlegur bænadagur kvenna: Alþjóðlegur bænadagur kvenna er föstudaginn 3. marz, samkomur verða haldnar viða um land og i Hallgrimskirkju kl. 20,30. Konur fjölmennið. Fuglaverndarfélag islands Næsti fræðslufundur Fugla- verndarfélags tslands verður i Norræna húsinu fimmtudag- inn 2. marz 1978 kl. 8.30. Þar flytur Arni Waag fyrir- lestur með litskuggamyndum um líf og háttu hvalastofnanna við Island. Hann hefur árum saman kynnt sér þetta og kemur inn á mörg áhugaverð svið sem almennt eru ekki augljós,svo sem friðun þeirra og um útrýmingarhættu. öllum er heimill aðgangur. Stjórnin Frá féiagi einstæðra foreidra Almennur fundur um skóla- mál verður i Tjarnarbúð uppi fimmtudaginn 2. marz kl. 21. Frummælendur eru Anna Kristjánsdóttir og Ólafur Proppé, bæði starfsmenn hjá Skólarannsóknadeild mennta- málaráðuneytisins. Nýir félagar og gestir eru velkomn- ir á fundinn. Kaffi og hlaðborð á kr. 1000,- fyrir manninn. Mætum vel og stundvislega. Stjórnin Siglingar Skipafréttir frá skipadeild StS Jökulfell, losar i Harstad. Fer þaðan til Osló, Gautaborgar og Larvikur. Disarfell, er i Ventspils. Helgafell, fór I gær frá Larvik til Akureyrar. Mælifell, fer i kvöld frá Gufu- nesi til Heröya. Skaftafell, lestar á Austfjarðahöfnum. Hvassafell, fór 26. þ.m. frá Reykjavik til Hull Rotterdam og Antwerpen. Stapafell, fer i kvöld frá Reykjavik til Aust- fjarðahafna. Litlafell, losar á Norðurlandshöfnum. Paal losar á Austfjarðahöfnum. .. . . . . Minningarkort >_________ J Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi 150. I Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. 1 Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. MINNINGARSPJÖLD Félags einstæðra foreldra fást I Bóka-, . búð Blöndals, Vesturveri, I ^ skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 27441, Steindóri s. 30996 I Bókabúð Olivers i Hafnarfirði og hjá stjórnar- meðlimum FEF á tsafirði og Siglufirði Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sig- riðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfur- smiðju Bárðar Jóhannesson- ar, Hafnarstræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geita- stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrda) hjá Björgu Jónsdótt- ur, Vik, og Astrlði Stefánsdótt- ur, Litla-Hvammi, og svo i Byggðasafninu I Skógum. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóös Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði Sólheim- um 8, simi 33115, Elinu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstastundi 69, simi 69, simi 34088 Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. ^ David Graham Phillips: ) 145 SÚSANNA LENOX (ján Helgason hann fór. Hún reis á fætur. Það vottaði hvorki fyrir ótta né þykkju i svip hennar. En eigi að siður var augljóst, að hún hafnaði boðinu. Henni til undrunar rétti hann fram fimm dala seðil. Ég endur- greiði yður gjaldið. Hann rak upp hlátur, er hann sá svipinn á henni. O-ho-ho! Ég er ekki ræningi, sagði hann. Og þér þurfið sjálfsagt á þessu að halda. Mér datt ekki i hug, að þér væruð svona — hann deplaði augunum —ósanngjörn, liggur mér við aðsegja. Súsanna blygðaöist sin fyrir að taka við peningunum aftur. En hann otaði þeim að henni. Þér þurfið á þeim að halda, sagði hann. Ég veit, i hvaða sporum ung stúlka, sem engan á að og vill komast áfram I heiminum, hlýtur að standa. Ef til vill get ég hjálpað yður seinna, þegar þér eruð i betra skapi. — Ef til vill”, sagði Súsanna. — En þó vona ég ekki. Það ætti eitthvert óvenjulegt happ að verða á vegi yðar — og það vona ég að verði”. — Þakka yður fyrir, sagði Súsanna. Hann tók i hönd hennar og þrýsti hana vingjarnlega — og hún fann, að þetta var maður, sem I voru góðar taugar. Hún vænti þess, að atvikin gæfu henni einhverja bendingu. En það var eins og venjulega: atvikin gáfu henni ekki neina bendingu. Hún beið óráðin, og aftur var komið laugardagskvöld. Næsta morgun féll húsaleigan i gjalddaga. Og hún átti aðeins einn dal og tuttugu og fimm sent. Eftir kvöldverðinn —eða eitthvað, sem átti aö heita kvöldverður — reikaöi hún alein um göturnar i hórhverfum borgarinnar. Þaö var dynjandi rigning. Siik rigning var óvenjuleg i þessari sóiskinsborg. Rigningin ein var næg til þess að ræna hana öllum kjarki. Hún gekk álút og lét regnhlífina hvila alveg á herðunum á sér. Enginn ávarp- aði hana. llún sneri heim á leið rennvot, eini kjóllinn hennar var stórskemmdur. Hún háttaði, en sofnaöi ekki. Um niuleytið fór hún á fætur, drakk kaffisopa og borðaði einn brauðhnúðinn sem hún átti. Suðutæki og annað það, sem hún gat ekki haft á burt með sér, bjó hún um i böggii sem hún skrifaði utan á tii Idu. A dálitinn pappirs- lappa skrifaði hún þessar iinur: — Þú mátt ekki haida, að ég sé vanþakklát. Ég fer án þess að kveðja þig af þvi að ég held, að þú myndir endilega vilja hjáipa mér og ég væri sá aumingi að þiggja það, ef við sæjumst. Óg ef ég gerði það, yrði ég aldrei þess megnug framar að stiga gegn straumnum. Þess vegna kveð ég þig svona. Fyrr eða seinna mun ég læra það — læra það, hvernig á að lifa. Ég vona, að það líði ekki á löngu —og sá lærdómur verði mér ekki allt of dýrkeyptur. Já, ég skal læra það, og ég ætla meira að segja að kaupa fallegan hatt I tizkubúðinni þinni. Gleymdu mér ekki alveg”. Hún festi miðann við böggulinn og lagði hann svo við herbergisdyr Idu. Sjáif svaf hún vært fyrir innan þær, og einn af kunningjum hennar hjá henni. Angan af ilmvötnum hennar lagði út um rifurnar á hurðinni. Súsanna saug hana áfergjuiega að sér, snökti iágt og ambraði burt. Þetta var þefur af ilmvatni, sem i vitund fóiks var ósæmilegt, en Súsönnu minnti það á göfuga ogósingjarna vináttu. Siðan gekk hún niður stigann með eigur sinar I hendinni og lagöi af stað út Irigninguna. Enginn gaf henni gaum. Úti á horninu nam hún staöar og skimaði til beggja handa. Gatan var aö kalla mannlaus. Aðeins ööru hverju skunduðu einmana götuskækjur fram hjá. Súsanna lötraði af stað. En hún hafði gengið meöfram tveimur húsasamfeilum, beindist athygii hennar að stúiku, sem hvarf inn um hiiöardyr á veitingahúsi hinum megin við strætið. Hún gekk yfir götuna og inn um sömu dyrnar og alla leið inn i litið herbergi, þar sem kringlótt borð stóðu á gólfi, eldspýtnahylki á hverju borði og tjöld dregin fyrir gluggana. Þetta var einn af þeim stöðum, þar sem skækjurnar eiga athvarf og geta hvilt sig milli veiðiferða, hafzt við, þegar rignir eða snjóar um nætur, og hýrgað uppburðarlitia menn á vænu staupitil þess að örva kunningsskapinn og auðvelda samning- ana. Það var megn vinþefur og tóbakssvæia þarna inni. Úti i einu horninu kúrði stúlkan, sem hún hafði elt. Fyrir framan hana voru tvö glös, i öðru óblandað whiský, i hinu tært vatn. Súsanna settist frammi við dyrnar. Luntalegur veitingamaður með sollið andlit kom fram, og hún bað um whisý. Hún hellti glas sitt barmafullt. Siðan tæmdi hún það i tveimur teygum og lét aftur á boröið. Hún skalf eins og dýr, sem greitt hefur verið heljarhögg I höfuöið. Svo „Við eigum margt sameiginlegt. Ég er einbirni og hann er eini hundurinn á heimilinu.” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.