Tíminn - 09.04.1978, Blaðsíða 5
5
Sunnudagur 9. apríl 1978
Annalfsa Michel, áður en prest-
arnir tóku við henni. Hiín var
ekki orðin nema sjötiu pund,
þegar hiin dó.
Tveir róm versk-kaþólskir
prestar hafa verið kærðir fyrir
manndráp. Ung, vestur-þýzk
stúlka dó i höndunum á þeim
sumarið 1976. Hið sögulega við
þetta er þó það, að þeir höfðu
tekizt á hendur að reka út úr
henni illa anda, sem þeir töidu,
að tekið liefðu sér bólfestu i
henni.
Þetta mál er einstakt i sögu
Vestur-Þýzkalands siðustu ára-
tugi. Stúlkan, Annalisa Michel,
dó Ur hungri við athöfn, sem
viðurkennd er af kirkjunni i
Norður-Bæjaralandi. Foreldrar
stUlkunnar verða einnig sóttir
til saka fyrir aðild þeirra að
málinu.
Prestarnir, sem mánuðum
saman reyndu að reka „and-
ana” Ut Ur önnulisu með til-
styrk þeirra helgiathafna, er
þar eiga að heyra til, eru Wil-
helm Renz, 67 ára, og Ernst Alt,
40 ára, en foreldrar stúlkunnar,
Jósef Michel, rúmlega sextug-
ur, eigandi sögunarmyllu, og
Anna, kona hans, tæplega sex-
tug.
Verjandi þeirra hefur skir-
skotað til þess, að stjórnarskrá
Vestur-Þýzkalands heiti öllum
fullu trUfrelsi, og stUlkan hafi
sjálf hafnað læknishjálp, þar eð
hUn hafi verið gædd sterkum
trUarvilja. Móðir stúlkunnar
kom öllum á óvænt, er réttar-
höldin hófust, með þvi að fara
þess á leit, að allir bæðu fyrir
sál hinnar látnu dóttur hennar.
En dómsforsetinn svaraði
stuttur i spuna:
„Ef þér viljið biðjast fyrir,
getið þér gert það ein”.
1 ákæruskjali segir, að stúlk-
f ""
Síaildar aiafir
103 Daviðs-sálmur.
Lofa l>ú Drottin, sála mín.
alt. som í nu'r or. hans heilaga nafn ;
lofa þú Drottin. sála nún.
og glovm oigi noinuin velgjiirðum hans,
BIBLÍAN
OG
Sálmabókin
Fást íbókaverslunumog
hjá kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(P>ubbranbóötofu
Hallgrimskirkja Reykjavík
simi 17805 opið 3-5 e.h.
- J
Forneskj uleg
trúarathöfn
endaði í
réttarsalnum
an hafi látizt af hor og hungri á
heimili foreldra sinna i þorpinu
Klingenberg. Orsökin var sU, að
hUn svelti sig i marga mánuði á
meðan hinar furðulegu tilraunir
prestanna stóðu yfir. Fullyrt
var, að hUn hefði getað haldið
lifi, ef læknar hefðu verið
kvaddir til.
StUlkan var slagaveik, og
hafði hún verið undir læknis-
höndum árin 1969-1975. Þegar
læknar gátu ekki ráðið bót á
meinihennar, beit hún það i sig,.
aðhúnværihaldin illum öndum.
Þrátt fyrir sjúkleika sinn,
stundaði hún nám i háskólanum
i Wurzburg um fimmtiu kiló-
metra frá heimili sinu. HUn
sneri sér sjálf til séra Ernst
Alts, og Jósef Stangl, biskup frá
Wurzburg, veitti samþykki sitt
til þess fyrir meðalgöngu
JesUItaprestsins Adólfs Rode-
Sakborningarnir fjórir: Séra Ernst, séra Alt og foreldrar stúlkunn-
wyks frá Frankfurt, sem telst
sérfróður um allt, er lýtur að ill-
um öndum og hátterni þeirra,
að vigðir menn reyndu að reka
Ur henni hina meintu anda,
samkvæmt ritUali frá árinu
1614. Þetta verk fól hann þeim
prestunum tveim, sem nefndir
voru i upphafi. Hlutdeild
biskupsins i þessu hefur verið
rannsökuð, en liklegt þótti, að
hann hefði vænzt þess, að læknir
yrði hafður með i ráðum, og þar
eð annað verður ekki sannað,
sætti hann ekki ákæru.
Lögð var fram segulbands-
upptaka, þar sem þeir séra
Renz og séra Alt lýsa þvi,
hvernig þeir skiptust á að berj-
ast við sex anda illa, sem i
stUlkunnibjugguaðsögn þeirra.
SéraRenztaldisig hafa komizt i
návigi við tvo þessara anda, og
á segulböndunum heyrast vein
og öskur, er þeir áttu að hafa
gefið frá sér. Séra Renz þykist
hafa komizt að þvi, að þessir
andar tveir, hafi áður bUið i
Hitler og Neró keisara.
Þegar stUlkan dó, var hún svo
aðþrengd orðin af næring-
arskorti, að hún vó aðeins sjötiu
pund. Bænalestur og yfirsöngur
prestanna fór fram i svefn-
herbergi hennar og stóð hálfa
nóttina.
NU hefur það bætzt við, að for-
eldrar stUlkunnar krefjast þess,
að hUn verði grafin upp, þar
sem nunna ein hefur fullyrt, að
fyrir hana hafi borið sýn, sem
hefði sannfært hana um, að likið
hefði ekki rotnaö, og hefðu kom-
ið fram á þvi sár á höndum og
fótum, eftirmynd sára Krists.
Þetta var gert. Séra Renz og
foreldrar stUlkunnar voru
viðstödd, ásamt læknum og sér-
fræðingum, sem kváðu upp
þann Urskurð, að likið hefði
tekið þeim breytingum, sem
eðlilegt væri eftir langt til tvö
ár.
DAIHATSU
japanskur gæðingur
□AIHATSU
ÁRMÚLA 23 siml 81733