Tíminn - 09.04.1978, Blaðsíða 20
20
Sunnudagur 9. aprfl 1978
í dag
Sunnudagur 9. april 1978
Lögregla. og slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi'
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilíöiö og sjúkra-
bifreiö simí 11100.
Haf narf jöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
Heilsugæzla
Slvsavarösloían: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
llafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Lækuar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 7. april til 13. april er i
Ingólfs Apóteki og Laugarnes-
apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudöguin, helgidögum og
almennum fridögum.
Ilainarbúöir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. ki. 18.30 til 19.30.
I.augardag og sunnudag kl. 15
iií 16. Barnadeild alla daga frá
kl. íó lii 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51336.
Hita veitubilanir kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
anna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577:
Simabilanir simi 95.
Bílanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Félagslíf
Sunnudagur 9.4.
Kl. 10.30 Esja, genginn Katt-
arhry ggur á Hátind (909 m) og
norður yfir Skálatind. Farar-
stj. Kristján M. Baldursson.
Kl. 13 Kræklingafjara við Lax-
árvog. Steikt á staönum .Einn-
ig komið á Búöasand. Farar-
stj. Jón I. Bjarnason. Fritt f.
börn m. fullorðnum. Farið frá
B.S.I. vestanveröu. — útivist
Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins i Reykjavik heldur
afmælisfund sinn fimmtu-
daginn 13. apríl kl. 13 stund-
vislega i Slysavarnafélags-
húsinu. Góð skemmtiatriði.
Félagskonur eru beðnar að
tilkynna þátttöku i sima 32062
og 15557 sem allra fyrst.
Stjórnin.
Frá Náttúrulækningafélagi
Reykjavikur.
Umræöufundur veröur
fimmtudaginn 13. april n.k. kl.
20.30 i Matstofunni að Lauga-
vegi 20 b.
Rætt um starfsemi félagsins.
Kvenfélag Grensássóknar
heldur fund i Safnaðarheimil-
inu við Háaleitisbraut mánu-
daginn 10. april kl. 20.30.
Ragna Jónsdóttir fyrrv. for-
maður sér um skemmtiatriði.
Mætið vel og stundvislega.
Nýjar félagskonur velkomnar.
Stjórnin.
Kvenfélag Kópavogs : Fundur
verðurhaldinn i Félagsheimili
Kópavogs fimmtudaginn 13.
april kl. 8,30. Myndasýning.
Félagskonur eru hvattar til að
mæta vel og stundvislega.
Stjórnin.
Gæludýrasýning i Laugar-
dalshöllinni 7. mai næstk. Ósk-
að er eftír sýningardýrum,
þeirsem hafa áhuga á að sýna
dýrin sin vinsamlega hringi i
eftirtalin simanúmer — 76620
— 42580 — 38675 — 25825 —
43286.
Myndlistarskólinn i Reykjavík
heldur Flóamarkaö i húsi
skólans aö Mimisvegi 15,
sunnudaginn 9. april kl. 14.
Minningarkort
MINNINGARSPJÖLD Félags
einstæðra foreldra fást i Bóka-
búð Blöndals, Vesturveri, i
skrifstofunni Traðarkotssundi
6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi-
björgu s. 27441, Steindóri s.
30996 í Bókabúð Olivers i
Hafnarfiröi og hjá stjórnar-
meðlimum FEF á Isafirði og
Siglufirði
NÝ Ima í BYRON
Sjón er sögu ríkari.
Litið inn og skoðið þetta nýja sett —
ásamt öllu öðru sem við höf um upp
á að bjóða í húsgögnum.
Getum nú boöið Byron sofasettiö í
nýrri útgáfu.
Enn glæsilegra en áður!
Hvort sem er í leðri eða áklæði eftir
eigin vali.
Skeifu-verö — Skeifu-gæöi —
Skeifu-skilmálar.
VERIO VELKOMIN!
SMIDJUVUGl 6 SIMI 44544
^ David Grahajn Phillips: J 172
SÚSANNA LENOX _
^ Jón Helgason _
þegar eftir Súsönnu og gaf henni tuttugu dali. — Þaö ætti að vera
einhver stuðningur, sagði hann.
Súsanna hikaði við — og rétti seöilinn svo til baka. — Ég þakka,
sgöi hún. — Ég kem kannski seinna og þigg þessa hjálp. En ég vil
óbjarna hleypa mér I skuldir. Ég er þegar búin aö taka tuttugu dali
að láni.
— Þetta er ekki lán, sagði Rafferty. — Taktu við þessu, og svo töl-
um við ekki meira um þaö.
— Það get ég ekki, sagði Súsanna, — en þér mynduö kannski lána
mér þetta, ef ég þyrfti á aö haida eftir eina viku eða svo?
—Já, sjalfsagt, sagði veitingamaðurinn ringlaður — vinsala,
vildi hann raunar láta kalla sig — eða helzt stjórnmálamann. — Við
höfum það þá, eins og þú vilt.
Hún fór leiðar sinnar, og hann horfði á eftir henni og sagði við einn
þjúinn: — Hvaö segir þú um þetta, Terry? Ég bauö henni tuttugu
dali, og hún vildi ekki þiggja þá.
— Þetta er heiðvirð stúlka, hélt hann áfram og vagaði fram gólfiö.
Ifann var feitur, frjálslyndur og hjálpsamur og borgaði húsaleiguna
fyrir eina starfsstúiku sína. Bróöir hennar hafði verið tekinn fastur
fyrir morð.
Súsanna gat ekki veriö nema stund og stund I sjúkrahúsinu. Hún
varð aö vinna sér fyrir fimmtiu dölum þessa vikuna — meira en
helmingi meira en hún aflaöi annars að jafnaði. Hún varð að borga
tuttugu og fimm dali með Spenser og tiu dali i húsaleigu. Svo varð
hún að láta sjö dali af hendi við „hverfisstjóra” lögreglufulltrúans.
Það gerðist á hverju föstudagskvöldi inni I einhverju skuggsælu
húsasundi. Og lögregluþjóninn, sem hafði meö höndum eftirlit á
þessum götum, var hún vön aö láta fá þrjá dali til þess að halda hon-
um i góðu skapi, og kona húsvaröarins fékk tvo dali. Þessi tvenn út-
gjöld gat hún þó ef til vill sparað sér i þetta sinn, þvi að þau vor-
kenndu henni bæði, lögregluþjónninn og kona húsvaröarins.
Fimmtiu dali á viku! Henni hefði veitzt léttara að ná þessu fé
saman, ef hún hefði getað brugöiö sér út á Breiöstræti — I hverfin,
þar sem rikir menn voru á ferli. En svo litiö sem umhverfi hennar
hafði náð að móta hana, hafði hún mikinn beyg af lögreglunni — lög-
regiunni, sem virtist jafn einráð og miskunnarlaus og sjálf örlögin.
Hún fór að finna hverfisstjórann, O’Ryan, sem safnaði öllum
þeim sköttum, er heimtaðir voru af veitingahúsum, leynikrám,
pútnastýrum og fólki, sem seldi óleyfilegan varning, allt frá ópiumi
og kókaini til stúlkna i hóruhúsin, og kom þeim i hendur réttum við-
takendum. Hann hafði þetta starf með höndum undir þvf yfirskini,
að hann væri i þjónustu leynilögreglunnar.
O’Ryan var stórvaxinn og ruddalegur maður. Stórt og hörkulegt
andlit hans bar þess merki, að hann hafði lent I margri orrahriöinni,
og hafði þá ýmist verið barizt með skammbyssum, hnifum, kylfum
eða hnefunum. Hann var skapillur og grimmur óþokki, sem allir
hötuðu og óttuðust vegna fautaskapar hans við varnarlausa fátækl-
inga og umkomuleysingja. Skilningur hans á kvenlegum dyggðum
var mjög frumstæður og sú skoðun, að vændiskonum bæri að sýna
einhvern snefil af umburðarlyndi, átti engin itök I huga hans. En af
einhverri ástæðu kom hann þó jafnan vel fram við Súsönnu og lét
aðra á sér skilja, að hann myndi ekki láta það afskiptalaust, ef
starfsbræður hanssýndu henni ágengni eða reyndu að flækja hana i
eitthvert af þessum skattakerfum, sem flestar stúlknanna urðu að
lúta.
Súsanna beið i veitingahúsi, sem var rétt hjá heimili O’Ryans og
sendi litinn dreng til þess að biðja hann að koma. Drengurinn kom
aftur með þau furðulegu skilaboð, að hún skyldi sjálf koma heim til
O’Ryans. Súsanna varð svo skelkuð, að hún þorði ekki annaö en
spyrja konu húsvaröarins ráða.
— Farðu bara, sagði hún. — Þaðeru þrjú ár siöan konan hans dó,
og hann býr þarna með barn sitt. Og svo er kerlingin móðir hans, en
hún er auðvitað ekki heima. Hann er aiitaf heima, þegar hann er
ekki að gegna skyldustörfum sinum. Hann gætir sjálfur barnsins.
Súsanna fór að hitta þennan volduga mann, snöggklæddan með
barnið I fanginu. Það var Ijótasti vanskapningur, sem hún hafði
nokkurn tima séð, loðinn og afmyndaður, liktist i senn apa og rottu
og fjölda annarra viðbjóðslegra dýra. En mannsmynd var engin á
því. Þaö krafsaði og urraði og gnisti tönnum. Þegar það var vart við
Súsönnu, einblindi það á hana illiiegum augum og reyndi að klóra
hana.
Ykkur er alveg óhætt að smakka.
Við fáum hvort sem er engan
kvöidmat fyrr en þiö eruð farin.
.DENNI , ,
'“DÆMALAUSI