Tíminn - 09.04.1978, Blaðsíða 12
12
Sunnudagur 9. april 1978
Ny sendmg væntanleg
TRABANT/WARTBURG
UMBOÐIÐ
Vonar/andi við Sogaveg
Símar 8-45-10 & 8-45-11
FólksbíH kr. 881.000
Station kr. 950.000
Verð
— miöað við gengi i dag:
ÚTSALA
Seljum næstu daga pluss og ullaráklæði
50% afsláttur
Opiö alla laugardaga frá kl. 9—12
Verið velkomin
!
\
\
-SKdfe n
HÚSBYGGJEIMDUR,
Norður- og Vesturlandi
Eigum á< lager milliveggjaplötur stærð
50x50 cm. þykkt 5, 7 og 10 cm. Verð og
greiðsluskilmálar við flestra hæfi.Sölu-
aðilar:
Hafnarfjörður: Loftorka s.f. Dalshraun 8 simi 50877
Akranes: Trésmiöjan Akur h.f. simi 2000
Búðardalur: Kaupfélag Ilvammsfjarðar simi 2180
V-Húnavatnssýsla: Magnús Gislason, Stað simi 1153
Blönduós: Sigurgeir Jönasson simi 4223
Sauðárkrókur: Þórður Hansen simi 5514
Rögnvaldur Arnason simi 5541
Akureyri: Byggingavörudeild KEA simi 21400
Húsavik: Björn Sigurðsson simi 41534
Ilalvik, Ólafsfjöröur: óskar Jónsson, simi 61444
Siglufjöröur, Hofsós: Geir Gunnarsson, simi 6325
Loftorka s.f. Borgarnesi
simi 7113, kvöldsimi 7155
Hrönn Pálsdóttir og Guðfinna Benediktsdóttir
Gróður aðbúnað-
ur í nýja
frystihúsinu
Þær unnu hröðum höndum
konurnar i frystihúsi Kaup-
félags Austur-Skaftfellinga á
Höfn, þegar blaðamaður leit þar
inn á dögunum. Þar er aðstaða
Kolbrún Þorsteinsdóttir
til vinnu mjög góð og sagði ein-
hver að þegar húsið var tekið i
notkun i fyrra, hefði það verið
þriöja fullkomnasta frystihús i
heiminum.
Hér á eftir verða færð i letur
örstutt viðtöl við nokkrar konur
i frystihúsinu.
Hrönn Pálsdóttir og Guðfinna
Bencdiktsdóttir eru komnar af
Héraöi til vinnu i frystihúsinu.
Þær sögðu að þarna væri mjög
gott að vinna og allur aðbúnaður
sérlega góður. Sérstaklega
væru verbúðirnar góðar en nýj-
ar verbúðir voru teknar i notkun
i vetur. Þar velja bæði aðkomu-
stúlkur og bátasjómenn.
Þær vinkonur sögðu að unnið
væri flesta daga frá kl. 8 til 19
nema sunnudaga. Félagslif væri
ekki mikið fyrir aðkomufólkið
enda væruflestir komnir til þess
að vinna en ekki til að skemmta
sér. Þetta er annar veturinn
þeirra á Höfn en þangað koma
þær i janúar og eru fram i mai.
Erla Runólfsdóttir kvaðst
koma frá Þórshöfn. Okkur var
sagt að hún og vinkona hennar
Margrét Alfreðsdóttir, væru af-
kastamestu stúlkurnar i frysti-
húsinu en þar er unnið eftir
bónuskerfi. — Þetta er nú frem-
ur leiðinleg vinna sagði Erla en
maður er i þessu vegna þss að
það er gott upp Ur þvi að hafa.
Vinnuaðstaðan er mjög góð svo
og annar aðbúnaður. Fasta-
kaupið sagði hún að væri um 50
þúsund á viku en svo hefði hún
um 30 þúsund i bónus þar fyrir
utan fyrir sex daga vinnu.
Kolbrún Þorsteinsdóttir frá
Borgarhöfn i Suðursveit sagöist
hafa unnið i fiski á Höfn i mörg
ár. Algengt væri að fólk úr
sveitinni sækti þangað vinnu
tima og tima. Aðstaða i nýja
húsinu er mjög góð og þar er
gaman að vinna sagði Kolbrún.
Hún sagði að félagslif i héraðinu
væri allgott fyrir heimafólk
mörg félög væru starfandi og
mikið um árshátiðir o.þ.h. Hins
vegar væri litið um að vera fyrir
aðkomufólk. Helzt gæti það
farið i bió en stundum væru
haldin opinber böll.
MÓ
Erla Runólfsdóttir
Nýju verbúðirnar