Tíminn - 09.04.1978, Blaðsíða 35

Tíminn - 09.04.1978, Blaðsíða 35
Sunnudagur 9. april 1978 35 flokksstarfið Arnesíngar Þriöjudaginn 11. april kl. 21.00 veröa til viötals I barnaskólanum Laugarvatni alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jon Helgason ásamt Garöari Hannessyni, fimmta manni á lista Framsóknarflokksins I Suöurlandskjördæmi. Framsóknarfélag Rangæinga Fulltrúaráösfundur veröur haldinn aö Hvoli miövikudaginn 12. april kl. 21.30. Ariöandi málefni. Stjórnin Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps Skrifstofa félagsins að Goðatúni 2 veröur opin milli kl. 18 og 19 alla virka daga. Framsóknarmenn, litið inn á skrifstofunni. Strandamenn Fundir um landbúnaðarmál veröa sem hér segir: Boröeyri sunnudaginn 9. april kl. 16.00. A fundina mæta alþingismennirnir Steingrimur Hermannsson, Gunnlaugur Finnsson og Jón Helgason, varaformaður Stéttar- sambands bænda. Fyrirspurnir og umræöur að framsöguræöum loknum. Framsóknarfélögin. Reykjaneskjördæmi Fundur veröur haldinn i Fulltrúaráöi kjördæmissambandsins mánudaginn 10. april kl. 20.30 aö Neöstutröð 4 Kópavogi. Formenn flokksfélaga og miðstjórnarmenn úr kjördæminu mæti á fundinum. Fundarefni: Kosningaundirbúningurinn. Athugiö breyttan fundarstaö og fundartfma. Stjórn K.F.R. Fulltrúaráð framsóknar- félaganna í Reykjavík Fulltrúaráð framsóknarfélaganna i Reykjavik heldur fund i Þórskaffi þriöjudaginn 11. april kl. 20.30 Fundarefni: Lagðar fram tillögur uppstillinganefndar um framboöslista viö væntanlegar Borgarstjórnar- og Alþingiskosningar i Reykjavik. Sýniö skirteini við innganginn. Stjórnin Framsóknarfélag Sauðárkróks Næstu mánuöi verður skrifstofan i Framsóknarhúsinu opin milii 17 og 18 á laugardögum. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til aö lita inn á skrifstofuna. Stjórnin Framsóknarfélag Akureyrar Framvegis verður skrifstofan opin á milli kl. 13 og 19 virka daga. Stuöningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til aö lita inn og kynna sér starfsemina. Ferð um Mið-Evrópu Fyrirhuguö er ferö á vegum Fulltrúaráös Framsóknarfélag- anna i Reykjavik. Flogiö veröur til Hannover og ekiö þaöan til Berlinar og þaöan til Prag (hugsanlega meö viökomu i Leipzig) þaðan til Prag (hugsanlega meö viökomu i Leipzig). Þá veröur fariö til Miinchen siban til Köln og þaöan aftur til Hannoveg. Þá veröur haldið til Köln og þaðan aftur til Hannover og flogið heim. Verð fyrir flugferðirnar er 49 þús kr. Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð hafi samband viö sknf- stofuna aö Rauðarárstig 18 sem fyrst. Simi 24480. Verðbólga af framleiðslukostnaðarverði en fékkst rúmlega 80% fyrir fjórum árum. Benti Stefán siðan á aö það væri aðeins draumur flutningsmanna aö niðurskurður i iandbúnaðar- framleiöslukæmiekkiviðaðra en bændur. Fjölma’rgir Islendingar hefðu atvinnu af þjónustustöríum við landbúnaðinn og landbún- aðarframleiðslu og afurðir land- búnaðarins, t.d. ullin væri ekki svo litill hiuti af iðnaöi okkar. Varpaði Stefán þeirri spurningu fram aö lokum, hvort menn vildu fremur flytja út vinnuafl en land- búnaðarvöru þó að að þrengdi a.m.k. i bráð. Aðrir er til máls toku voru Ingólfur Jónsson og Pálmi Jóns- son og tóku mjög i sama streng og Stefán og rnæltu á móti samþykkt frumvarpsins. Sighvatur Björg- vinsson fyrsti flutningsmaður, tók einnig til máis, i þriðja skipti við umræðuna. hljóðvarp Sunnudagur 9. april 8.00 Morgunandakt Séra Pét- ur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Otdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Létt inorgunlög Chet At- kins leikur á gitar og Boston Pops hljómsveitin leikur: Arthur Fiedler stjórnar. 9.00 Morguntónleikar (10.10. Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). a. Sembalkonsert i D-dúr eftir Joseph Haydn. Robert Veyron-Lacroix og hljóm- sveit Tónlistarháskólans i Paris leika: Kurt Redel stj. b. Tvö tónverkeftir Ludwig van Beethoven flutt á Beethovenhátiðinni i Bonn i fyrra. Hljómsveit Beethovenhússins leikur. Stjórnandi: Christoph Eschenbach. 1: „Egmont nr. 4 i d-moll eftir Niccolo Paganini. Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin i Paris leika: Francos Gallini stjórnar. 11.00 Messa i Grundarkirkju i Eyjafirði (Hljóðrituð ný- lega). Prestur: Séra Bjart- mar Kristjánsson. Organ- leikari: Gyða Halldórsdótt- kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Reynt á jafnréttislögin Þáttur i umsjón Margrétar R. Bjarnason. 20.00 ,,F riðaróður ” eftir Georg Friedrich Handel Rússneski háskólakórinn og einsöngvarar syngja. Hljómsveit Tónlistarhá- skólans i Mcskvu leikur með: Svesnikoff stjórnar. 20.30 Útvarpssagan: „Pila- grimurinn” eftir Pár LagerkvistGunnar Stefáns- son les þýðingu sina (5). 21.00 „Spartakus” ballett- músik eftir Aram Katsjatúrjan Promenade hljómsveitinleikur: Stanley Black stj. 21.25 Dvöl á sjúkrahúsiÞáttúr i umsjá Andreu Þórðardótt- ur og Gisla Helgasonar. 21.55 Franz Liszt sem tón- skáld og útsctjari Ung- verski pianóleikarinn Dezsö Ranki leikur þrjú tónverk: „Widmung” eftir Schu- mann-Liszt, „Sei mir gegrusst” eftir Schubert- Liszt og fantasiuna „Don Juan” eftir Liszt. (Frá ung- verska útvarpinu). 22.15 Úr visnasafni Útvarps- tiðinda,Jón úr Vör flytur. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónlcikar: Létt tónlist frá útvarpinu i Munchen Ú tvarpshljóm- sveitin leikur tónlist eftir Franz Schubert og Johann Strauss. 23.10 islandsmótið i hand- knattleik: 1. dcild.Hermann Gunnarsson lýsir leikjum i Laugardalshöll. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Heimspcki og stjórnmál Páll Skúlason prófessor flytur fyrsta erindi i flokki hádegiserinda um viðfangs- efni i' heimspeki. 14.00 M iðdegistónleikar a. Pianósónatai Es-dúrop. 122 eftir Franz Schubert. Ingrid Haebler leikur. b. Sónata i g-moll fyrir selló og pianó op. 65 eftir F’réderic Chopin. André Navarra og Jeanne-Marie Darré leika. 15.00 Svipmyndir frá trlandi Dagskrá i tali og tónum tek- in saman af Sigmari B. Haukssyni. 16.00 „Chansons madécasses” cftir Maurice Ravel.Gérard Souzay syngur.Dalton Bald- win leikur með á pianó Maxence Larrieu á flautu og Pierre Degenne á selló. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Flórens. Friðrik Páll Jónsson tók saman dag- ■ skrána sem einkum fjallar um sögu borgarinnar og nafntogaða menn sem áttu þar heima. Flytjendur ásamt umsjónarmanni: Pétur Björnsson og Unnur Hjaltadóttir. (Aður út- varpað fyrir ári). 17.10 Barnalög Bessi Bjarna- syn syngur visur eftir Stef- an Jónsson. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Púkinn og Kata’’ tékk- neskt ævintýri Hallfreður örn Eiriksson les þýðingu si'na. 17.50 Hartnonikulög Andres Nibstad og félagar leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá sjonvarp Sunnudagur 9. april 18.00 Stundin okkar (L) Um- sjónarmaður Asdis Emils- dóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 19.00 Skákfræðsla (L) Leið- beinandi Friðrik Ólafsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Heimsókn i dýraspitala Watsons Fylgst er með dýr- um sem komið er meö til læknismeðferðar i nýja dýraspitalann i Selásnum við Reykjavik. Sigriður As- geirsdóttir, stjórnarfor- maður dýraspitalans og Marteinn M. Skaftfells for- maður Sambands dýra- verndunarfélaga Islands segja frá. Einnig er rætt við félaga i Hestamannafélag- inu Fáki. Umsjónarmaður Valdimar Leifsson. 20.50 Páskaheimsókn i Fjöl- leikahús Billy Smarts (L) Sjónvarpsdagskrá frá pá- skasýningu i fjölleikahúsi. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Euróvision — BBC) 21.40 Húsbændur og hjú (L) Brezkur myndaflokkur. Leiknum er iokiö. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Að kvöldi dags (L) Séra Kristján Róbertsson sóknarprestur i Kirkju- hvolsprestakalli i Rangár- vallaprófastsdæmi flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok J Afsalsbréf innfærð 9/12-13/1 1978: Bragi Stefánsson selur Ragnari Guðmundss. hl. i Hraunbæ 52. Ólafur Arnason selur borgar- sjóði Rvikur rétt til erfðafestul. Fossvogsbl. 50, ásamt húsi. Ingimar Jörundsson selur Sigurði Guðnasyni hl. i Alftamýri 40. Helgi Eyvindsson selur Guð- björgu Asgeirsd. hl. i Hrefnug. 7. Guðmundur K. Stefánsson selur Bjarna M. Jóhanness. og Herdisi Guðjónsd. hl. i Þjórsárg. 4. Guðjón Guömundss. og Matt- hias Guömundss. selja Haraldi Pálss. hl. i Rauðarárstig 38. Breiðholt h.f. selur Lif- eyrissj.verksm. fólks hl. i Siðu- múla 37. Jónas Hrólfsson selur Sólrúnu Jensd. hl. i Geitlandi 10. Kjartan örn Kjartanss. selur Sigurjóni Þorbergss. hl. I Eyja- bakka 6. Stefán Þorbjarnarson o.fl. selja Steinari Jóhannss. hl. i Háagerði 65. Gunnar H. Fjeldsted selur Þor- steini Kristjánss. hl. i' Krumma- hólum 2. Daði Agústsson og Jón Otti Sigurðss. selja Guðfinni Péturss. og Ragnheiði Guðfinnsd. hl. i Æsufelli 6. Db. Sigurðar Þórðarsonar o.fl. selja Jóninu Bjarnad. og Birni Karlss. hl. i Sólheimum 40. Db. Sig. Þórðarsonar o.fl. selja Þóru Bj. Timmermann og Gtinter Timmermann hl. i Ægissiðu 54. Sökkull s.f. selur Steinari Kristjánss. hl. i Eskihliö 24. Eirikur Rúnar Hermannsson selur Gunnari Kristjánss. hl. i Efstasundi 94. Björgvin Jóhannsson selur Sig- riði Jónsd. hl. i Gnoöarvogi 38. Vilhjálmur Ingvarsson selur Þorvaldi Hafberg hl. i Laugar- nesv. 37. Skv. útlagningu 18/7 ’77 varð Veödeild Landsb.Isl. og Bygg- ingarsj. rikisins eigandi að hl. i Ferjubakka 10. Haukur Halidórss. og Astriður Björk Steingrimsd. selja Jóhönnu Njálsd. og Ellert Vigfúss. hl. i Gautlandi 3. Georg Ólafsson selur Stein- grimi Jóhanness. hi. i Vestur- bergi 54. Karl Jakobsson selur Sjöfn Jónasdóttur hl. i Drápuhlið 28. Steinunn Jónsd. o.fl. selja Frið- rik Stefánss. og Ölafiu Sveinsd. hl. i Espigerði 4. Bjarni Sigfússon selur Magnúsi Konráössyni raðhúsið Staðar- bakka 8. ólafur Sigurðsson selur Sig- rúnu Magnúsd. og Reyni Kristinss. hl. i Jörfabakka 12. Elias Ingvarsson og Guðný Ólafsd. selja Viktoriu Hannesd. hl. i Eskihlið 12A. Brynjar Viborg selur Jóhönnu Bogad. hl. i Laugarásbletti 2. Jón Karel Leósson selur Skarp- héðni óskarss. hl. i Seljabraut 74. Kári Sveinbjörnsson selur Katrinu Magnúsd. og Braga Björnss. hl. i Skipasundi 5. Byggingafél. Húni s.t". selur Agli V. Siguröss. og Hafdisi Sveinsd. hl. i Dalseli 13. Arni Jóhanness. selur Helga Eyvindss. hl. i Laugarnesv. 94. Gisli G. Isleifss. selur Gunnari Kristinss. hl. i Alfheimum 40. Hjördis Hinriksd. selur ólafi R. Eggertss. og Málfriði Gunnarsd. húseignina Bakkasel'12. Byggingafél. Húni s.f. selur Þorvaldi Jónss. og Guörúnu Aðal- seinsd. hl. i Dalseli 13. Lára Jóhannesd. selur Aðal- steini Jakobss. hl. i Karfavogi 27. Armannsfell h.f. selur Sigriði Theodórs. bilskúr að Espigerði 2-4 nr. 24 Óskar & Bragi s.f. selur Onnu Borg bilskúr nr. 5 að Espigerði 2-4. Sigriður ólafsdóttir selur Hólmgeiri Þ. Jóhannss. hl. i Kleppsvegi 134. Merkjasala Ljósmæðra- félagsins Nú er komið aðannarri helginni i aprfl, og þá langar okkur til að vekja athygli á okkar árlega merkjasöludegi, sem ber upp á sunnudaginn 9. april. Alltaf hefur okkur verði vel tekið með merkin okkar og von okkar er að sú verði reyndir enn. Viö höfum alltaf reynt að miðla til liknarmála af ágóða merkja- söiunnarog vonumstvið til að svo verði enn. Við vonum að þið takið vel á móti börnum, sem ætla að vera svo góð aö bjóða ykkur merkin okkar. Með fyrir fram þökk f.h. Ljósmæðrafélags Reykjavikur Heiga M. Nlelsdóttir. Merkin eru aðeins afgreidd i Alf tamýrarskóla og Langholts- skóla.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.