Tíminn - 25.04.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.04.1978, Blaðsíða 10
10 Þri&judagur 25. apríl 1978 AUTO 78 BÍLASÝNIN * " Hluti af sýningarrými VOI.VO Af ameriskum Ford-bilum er mest salan i Foi Við héldum áfram göngunni milli hilanna, og þeir spiluðu létta tóulist. Vift vissuin ekki mikift um bDa ogekki mikift um tónlist, en nuisik ogsýningar fara saman. i gamla daga voru notaðir horna- flokkar til þess að fá hjörtun til þess aft slá örar, ættjarftarlögum var þeytt út yfir fólkift úr silfur- fægöum lúörum, trommurnar stöltu miötaugakerfið og göngu- lagift og tilveran fékk nýjan lit. Róttækir, gáfaðir menn litu á hornaflokkana eins og eiturlyf, og visast til skrifa bórbergs um það, en i lifsplaggi hans, sem átti að tryggja fullkomnun, var lagt blátt bann viðað hlusta á hornaflokka. — Hvað um það, það er eitt- hvað til i þessu, þvi undir horna- flokkalegri tónlistinni á Auto 78, verður fólk léttara i skapi, þrátt fyrir erfiðleikana i sjávarútveg- inum, kjaraskerðinguna og hina örðugu stöðu landbúnaðarins, og draumurinn er settur ofar veru- leikanum. Já, billinn er i raun og veru undarlegasta þversögnin af þessu öllu. Við eigum ekki peninga, samt kaupum við bila, hér eru i raun og veru engir þjóðvegir, samt kaupum við bila, og við minnum einna helzt á konuna fyrir norðan, sem keypti sér lit- sjónvarp löngu áður en svart/hvitar sendingar náðu norður, hvað þá litur, og hún svaraði bvi' skyldi ég ekki kaupa mér sjónvarp eins og þeir fyrir sunnan. Ford eða Chevrolet? I fyrri grein var sagt frá Chevrolet bilunum og f jallað um hina einföldu skipt ingu, þegar að- eins var um tvennt að velja hjá vorri þjóð. Menn völdu um Ala- foss og Gefjun.Eimskip eða Rikis- skip, Gamla eða Nýja bió, kaup- manninn efta Kron, og i bilunum um Ford og Chevrolet. bá var heimurinn einfaldur i gerð sinni og hagkvæmur. brátt fyrir fjölmargar nýjar gerðir bifreiða, þá halda Ford og Chevrolet samt velli og eru áfram stórir, og þá einkum i amerisku bílunum eftir að gengi dollarans fór að minna á islenzku krónuna. Seinast töluðum við um Chevrolet, nú er það Ford. Ford-sýningardeildin er með þeim stærri, og þar eru bæði ameriskir og enskir Fordar, en auk þess koma Ford-bilar frá býzkalandi og Spáni. Fólkið virtist hafa mestan áhuga á Ford Escort og Ford Cor- tina, en af þessum gerðum er til urmuli af bilum hér á landi, þvi þeir hafa verið i tizku. Hápunktur sýningarinnar er samt flaggskip Fordverksmiðj- anna Lincoln Continental Mark V, Diamond Jubelee, sem kostar 10—12 milljónir. Svona þyrfti hann Venni á Húsavik að fá sér, en hann á gjarnan finustu bila iandsins. Afgreiðslufólkið hjá Ford sagði okkur að þessi stóri bill væri af- mælisútgáfa, þvi verksmiðjurnar hefðu orðið 75 ára á þessu ári. Annars er Ford Fiesta mest seldi Fordinn.en hann er smábill. beir fengu 60 bila i febrúar og þeir seldust upp i hvelli. Fiesta kemur frá Spáni, eins og nafnið bendir til, en Ford á miklar verk- smiðjur i Valencia sem er skammt fyrir norðan Benidorm, þar sem þúsundir Islendinga baöa sig i sólinni á sumrin. Af ameriskum Ford-bilum er mest salan i Ford Fairmount. SAAB bvi hefur verið lýst hvernig manneskjurnar verða upphafnar i sálinni á stórum vörusýningum, þvi þar rikir sérstök stemmning. Ef menn vilja takast á loft vegna nýrra tiðinda, er það liklega auð- veldast i SAAB-deildinni, vegna þess að þar eru bilar, sem hann- aðir eru af flugvélaverkfræðing- um. Eftir striðið, þegar hætt var að skjóta niður flugvélar, dróst starfsemin hjá SAAB saman.’og þá sneru þeir sér að bilum. Flugvélasmiðirnir komu niður á jörðina og þeir byrjuðu að hanna bil. Um mitt ár 1947 tilkynntu verksmiðjurnar hinn nýja bil. sem virðist furftanlega likur þvi scm menn telja nú hvað eftir- sóknarverðast i bilum. Hann var framhjóladrifinn, straumlinulagaður og sparneyt- mn. Hann hét SAAB 93. Haildór Laxness hefur ein- hversstaðar lýst þvi, að flugvélar seu fallegar vegna þess að ljótar flugvélar geti ekki flogið. Hvað um það.SAAB 93 var ekki beinlinis fallegur en menn þóttust greina, að flugvélaverkfræðin hafði strokið ýmsa punkta. Vélin var tveggja sylindra og gekk skrykkjótt i lausagangi. SAAB malaði ekki eins og tigrisdýr i lausagangi. Hann hóstaði. En hvað um það. SAAB náði vinsældum. Með tið og tima minnkaði togstreitan milli himins og jarðar, og nú gefur SAAB ekk- ert eftÍDvönduðustu bilum Evrópu, nema siður sé, og billinn hefur haldið vissum stileinkenn- um meðan aðrir alþjóðlegir bila- framleiðendur nærast á itölskum mat. TOYOTA. \ -s Þeir flugu meft nýjan bil beint til tslands til þess aft kynna hann, og er þaft I fyrsta skipti sem billíhr SAAB er með tvær stærðir af bilum, SAAB 96 og SAAB 99 . GLE-gerðin af 99 kostar um 5 milljónir króna, en sá ódýrasti af þeirri gerð um fjórar milljónir. Af upphaflega bilnum, sem kynntur var 1947, og tekið hefur tiltölulega litlum breytingum i 30 ár, er nú aðeins framleitt i Finn- landi og eftir tvö ár verður sá bill úr sögunni, sagði einhver Sveinn Björnsson selur Hka italska bila frá Lancia og eru það bæði smábilar og stórir iuxusbil- ar. FIAT-bilar á 433 krónur kilóið F'rá þvi var einhvers staðar skýrt, að malbikaður vegur kost- aði sama og að teppaleggja út i horn með vönduðum ullartepp- um. Liklega hefði það ekki vakið mikla athygli þótt FIAT stæði á Auto 78hefði verið malbikað —en þeir teppalögðu með hvitu rya- teppi. F’iat er með skemmtilega bila i ár. beir virka traustlegri en oft áður, enda i takt við timann, þeg- ar allt snýst um öryggið. Fiat er merkilegur bill að þvi leyti, að hann er búinn til i SÍÐARI GREIN sjálfvirkum verksmiðjum og þvi koma engir „mánudagsbilar” frá þeim, sagði sérfræðingur vor i bílum. Allt gengur eins og i sögu, og svo afkastamiklar eru verk- smiðjurnar, að ef þeir gleyma i fimm minútur að slökkva á fabr- ikkunni á kvöldin, þá framleiðir hún nægjanlega marga bila fyrii' tsland, þvi' það tekur ekki nema fimm minútur, en þeir selja um 500 bQa á ári, þegar ekki er bila- ár, en i' bilaári selja þeir miklu meira. Ársframleiðsla FIAT er tvær miUjónir bifreiða á ári. Bilar eru vélfræði, — þeir eru sam- göngutæki, en þeir eru lika margt annað, og sumir segja að hvergi birtist sálartetrið i fólki eins nakið og i bilasortinni. Billin er draumur og að lokum ert þú sjálfur draumur hans, eins og segir i kvæðinu. Fyrir þá sem hafa áhuga á bila- hönnun, virðist FIAT i sérflokki. Engir teikna eins stilhreina bila og agnúalausa i stil og FIAT. Þeir eru fallegir, praktiskir — og italskir. FIAT er lika ódýr. T.d. kostar pólski Fiatinn 125 aðeins 1.760.00 kr. og er vafamál að sambærilegt verð sé boðið á sambærilegum bfl. Billinn kostar fullbúinn um 1700 dollara frá verksmiðjunum, en billinn er um tonn að þyngd, þannig aðkflóið er um 455krónur, ogsem kilóvara leyfum viðokkur að áli'ta að enginn slái pólska Fi- atnum við. Þá boða þeir hjá FIAT nýjan leigubil FIAT 131, sem verður með disQvél. VOLVO.VELTIR Veltir hf. sýnir Volvobila. Þeir hjá Volvo haida þvi fram. að þeir sem einu sinni kaupa Volvo, skipti ekki um tegund. Volvo keppir við luxusbila sem ætlaðir eru hálaunahópnum i hinni svokölluðu millistétt. Það sópar að VOLVO og Volvo eigend-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.