Tíminn - 25.04.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.04.1978, Blaðsíða 14
14 Þriöjudagur 25. apríl 1978 í dag Priöjudagur 25. april 1978 Heilsugæzla Félagslíf Reykjavik: Lögreglan slmi« 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökk viliöiö og sjúkra-, bifreiö simi. 11100. Rafnarf jöröur: Lögreglan' simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Lögregla. og slökkviliö ' Slysavaröstofan: Simi 81200,' eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og • Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 21. til 27. apríl er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. 'Hafnarbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar ó Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. I augardag og sunnudag kl. 15 tii 16. Barnadeild alla daga frá kl. 5 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. ; nema laugar- daga er opið iJ 9-12 og sunnu- .daga er iokað. Gæludýrasýning i Laugar- dalshöllinni 7. mai næstk. úsk- aö er eftir sýningardýrum, þeirsem hafa áhuga á að sýna dýrin sin vinsamlega hringi i eftirtalin simanúmer — 76620 — 42580 — 38675 — 25825 — 43286. Kvenfélag Hreyfils: Fundur verður i Hreyfilshúsinu þriðjudaginn 25. april kl. 8.30. Ariöandi mál á dagskrá. Stjórnin. 29. april — 1. mai. 1. Hnappadalur — Kolbeins- staöaf jall — Gullborgar- hellar og viðar. Gist i Lindartungu i upphituðu húsi. Farnar verða langar og stuttar gönguferðir. Farið i hina viðfrægu Gull- borgarhella, gengið á Hrútaborg, Fagraskógar- fjall, farið að Hliöarvatni og viðar. 2. Þórsmörk. Gist i sæluhúsi F.l. og farnar gönguferðir um Mörkina, upp á Fimm- vörðuháls og viðareftir þvi sem veður leyfir. Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Feröafélag tslands Minningarkort Bilanatilkynningar t Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi '86577. , Simabilanir simi 05. Bílanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sóiarhringinn. Frá Kvenfélagi Hreyfils Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418. Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu Aöal- steinsdóttur, Staöabakka 26, simi 37554 og hjá Sigriöi Sigur- björnsdóttur, Hjaröarhaga 24,. simi 12117. Samúðarkort Styrktarfélags Lamaöra og fatlaöra eru til á eftirtöldum stööum: 1 skrif- stofunni Háaleitisbraut 13, Bókabúö Braga Brynjólfsson- ar Laugarvegi 26, skóbúö Steinars Wáge, Domus Medica, og I Hafnarfiröi, Bókabúö Olivers Steins. Minningarspjöld Kvenféiags' Neskirkju fást á eftirtöldum stööum: Hjá kirkjuveröi Nes- kirkju, Bókabúö Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viöimel 35. krossgáta dagsins 2745. Lárétt 1. Mundir. 5. Hvilir 7. Við- kvæm 9. Dýr 11. Titill 12. Þófi 13. Eins 15. Landnámsmaður. 16.Eldiviður. 18/ Dreyrug. Lóörétt 1. Rakki 2. Lærdómur. 3. 501. 4. Reiðihljóð. 6. Styrking 8. Sóma. lO.Stök. 14. Svefnhljóð. 15. Grjóthlið. 17. Vein. Ráöning á gátu No. 2744. Lárétt 1. Einráö. 5. Aar. 7. Smám. 9. Sót. 11. TT. 12. Ra. 13. Uss. 15. Gaf. 16. Æfa. 18. Flaska. Lóðrétt. l.Efstur 2. Nám. 3. Ra. 4. Árs. 6. Stafla 8. Ats. 10. Óra. 14. Sæl. 15. Gas. 17. Fa. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást I bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Minningarkort byggingar- sjöös Breiöholtskirkju fást hjá: Einari Sigurössyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og Grétari Hannessyni Skriöu- stekk 3, simi 74381. Minningarsp jöld esperanto- hreyfingarinnar á tslandi fást hjá stjórnarmönnum íslenzka esperanto-sambandsins og Bókabúö Máls og menningar ^Laugavegi 18. Frá Kvenréttindafélagi ls- lands og Menningar- og minn- ingarsjóöi kvenna* Samúöar- kort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eítirtöldum stöðum: i Bóka^ búð Braga I Verzlunarhöllinni' að Laugavegi 26, i lyfjabúð Breiðholts aö Arnarbakka 4—6. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi 150. 1 Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. I Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannsson- ar, Hafnarstræti 107. MINNINGARSPJÖLD Félags einstæðra foreldra fást i Bóka- búð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 27441, Steindóri s. 30996 i Bókabúð Olivers I Hafnarfirði og hjá stjórnar- meðlimum FEF á tsafirði og Siglufiröi Viðkomustadir Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 þriöjud. kl. 3.30— 6.00. Breiöholt Breiöhqltskjör mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 3.30— 5.00. Fellaskóli ' mánud. kl. 4.30— 6.00, miövikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30— 7.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—2.30, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iöufell miövikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00 Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00—4.00, fimmtud. kl. 7.00—9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miöbær mánud. kl. 4.30—6.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. Holt — Hliðar Háteigsvegur 2. þriöjud. kl. 1.30— 2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00—4.00, miövikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennara- háskólans miövikud. kl. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00—5.00. .Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. Tún. Hátún 10 3.00—4.00. þriöjud. kl. David Graham Phillips: D 183 SUSANNA LENOX G Jón Helgason -^0. gat ekki elskaö hann framar, aö minnsta kosti ekki á þann sama skefalausa hátt og áöur. Aölaöandi útlit — jú. Og lfka leifar af göml- um kunningsskap — þaö var hvort tveggja til staöar. Er hin blinda tiltrú, þessi takmarkalausa aödáun — hún var rokin út I veöur og vind. Þaö var hovrt tveggja, ap hún haföi þroskazt sjálf og Brent opnað augu hennar. Hún hlustaöi á hann segja frá heimsókn Sperrys og lýsa hinum nýju fyrirætlunum, en var þó allan timann aö skoöa skapgerö hans f þvl nýja Ijósi sem Brent haföi brugöið upp — svo marga hluti, sem hana haföi áöur aöeins óraö fyrir eöa hún alls ekki látiö sér detta 1 hug. — Ég er ekki ástfangin af Brent, hugsaði hún. — En eftir aö hafa kynnzt honum, getur mér aldrei þótt vænt um Roderick. Hann sýnist svo litill viö hliöina á Brent, og hann er litill. Spenser komst nú á þaö stig i órum sinum og bollaleggingum, aö Súsanna varö lika aö öölast hlutdeild i hinum miklu sigurvinningum hans, —Þú þarft ekki aö leggja stund á leiklist, sagöi hann. Ég skal sjá þér farboröa. i næstu viku gerum viö Sperry drög aö leikriti, og þegar Sperry er búinn aö skýra hugmyndina fyrir Fitzalan, fáum viö aö minnsta kosti fimm hundruö dali fyrirfram. Þá tökum viö á leigu gott herbergi i góöu hverfi — svona til aö byrja meö — og verö- um hamingjusöm aftur — miklu hamingjusamari en áöur. — Nei, ég vil vinna fyrir mér sjálf, sagöi Súsanna. — Þvættingur, sagöi Spenser og brosti blitt. — Helduröu ég leyfi þaö aö þú veröir leikkona? Manstu ekki hvaö ég er afbrýðisamur? Þú veizt ekki hvaö ég hef kvalizt núna I legunni. Ég hef alltaf veriö aöhugsa um, hvar þú værir og hvaö þú værir aðgera. Hún lagöi lófann á munn honum. — Hvaö þýöir aö vera aö ergja sig á þvi, sem ekki veröur um þokaö? sagöi hún brosandi. — Ég vil sjá fyrir mér sjálf. Þaö er bezt aö þú gerir þér þaö strax ljóst. — Viö getum talaö um þaö seinna, sagöi hann og raddblærinn gaf til kynna hver hann haföi hugsaö sér aö niöurstaðan yröi. Og nú beindi hann talinu i aöra átt: — Ég sé aö þú hefur ekki gleymt gömlu keppilefli — aö láta fæturna lita sem bezt út. Þaö var nú ein ástæöan fyrir þvi aö ég þoröi aldrei aö treysta þér. Stúlka meö svona dásam- lega fallega fætur og ökla eins og þú — hana getur maöur ekki reitt sig á sizt ef hún gerir sér sérstaklega mikiö far um aö ganga vel i augun á mönnum. Hann hló. — Nei þú ert sköpuö til þess aö einhver beri þig á höndum sér, hjartað mitt. Hún vildi ekki tala um þetta. Hún haföi ráöiö sig hvaö hún vildi og þaö var nóg fyrst um sinn. Eftir klukkustundar viödvöi hjá honum hélt hún heim og matreiddi kvöldverðinn handa sér á gasvélinni sinni. Tröllatrú Spensers á framtiöinni haföi ekki svo mikil áhrif á hana aö hún fórnaöi hálfum dal fyrir kvöldverö I veitingahúsi. Þegar hún haföi boröað lyst sina af rifjasteikinni og grænmetinu þvoöi hún mataráhöldin og fór siöan aö lesa leikritiö sem Brent haföi fengið henni I stað þess aö kveikja sér I sigarettu og setjast út I horn meö bolla af sterku kaffi. Hún haföi marglesiö þaö kvöldiö áöur og aftur um morguninn. En nú var hún fyrst búin aö jafna sig svo eftir geöhrifin aö hún gat beint öllum huga sinum og skilningi aö því. Hún haföi auövitaö hvorki séð Cavalleria Rusticana leikiö né heyrt þaö sungiö i óperu. En hún haföi lesiö mörg leikrit er þau Spenser bjuggu saman og hugsaö um efni þeirra og anda. Þau höföu si og æ veriö aö tala um leiklist — leikritagerö.atburöi á leiksviöi leikbrögö og marga aöra þætti leikmáia. Spenser las oft leikþættina upphátt.fékk hana til þess aö láta i ljós álit sitt og skoðanir og hún var ætíö viöstödd er hann fékk Drumley, Riggs, Townsend eöa aöra kunningja sina til þess aö segja álit sitt á þvi sem hann var nýbúinn aö sentja i þaö og þaö skiptiö. Hún var þvi alls ekki óvön aö lesa leik- rit. Hún las — Cavalleria Rusticana hægt og rólega — var heila klukkustund aö því. Hún skildi hvers vegna Brent haföi fengið henni þetta byrjunarverkefni. Þetta var mjög látlaus saga um sveita- stúlku sem glatar hamingju sinni og elskhuga sem veröur leiöur á henni af þvi aö þaö er aöeins Hkami hennar sem hefur heillaö hann. Hann veröur ástfanginn af giftri konu sem er bæöi kát og falleg og veitir þaö öryggi sem ógift stúlka getur ekki boöiö. Svona leiki er I senn auöveldast og torveldast aö leika — auöveldast af þvi aö hver einasti áhorfandi skilur þá til hlitar og fyllir sjálfur út 1 eyöurnar sem kunna aö veröa f leiknum —torveldast af þvi aö leikarar sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.