Tíminn - 25.04.1978, Page 12

Tíminn - 25.04.1978, Page 12
12 Þri&judagur 25. aprfl 1978 Ellilífeyrir skattfrjáls — segja Samtök aldraðra Þegar litiö er yfir skrif og hugleiöingar um nýja skatta- lagafrumvarpið er eftirtektar- vert aö þar er hvergi minnzt á að bæta þurfi hlut gamla fólks- ins. Það virðist þvi ekki mikill áhugi ráðandi manna á þvi að gera hlut þess i skattamálum skárri en hann hefir veriö til þessa. Til þeirrar nefndar er sá um undirbúning nýrra skatta- laga kom þó rökstudd tillaga frá Samtökum aldraöra i Reykja- vik, þar sem farið var fram á nokkra tilslökun við skatta- álagningu á hina öldruðu þjóð- félagsþegna .Virðist sem þessari tillögu hafi beinlinis verið stungið undir stól en þar meö hefir skattalaganefndin ótvirætt sýnt hug sinn til gamla fólksins og að engu þurfi að breyta öldruðum i hag frá fyrri skatta- lögum. Okkur innan Samtaka aldraðra finnst aftur á móti al- gert lágmark að ellilifeyrir sé og verði skattfrjáls. Skora ég á þingmenn hvar i flokki sem þeir standa að koma þessu ákvæði inn i hin nýju skattalög. Ég skorá ennfremur á allt gamalt fólk að fylgjast nú vel meö viö- brögðum þeirra hvers og eins i þessu sanngjarna baráttumáli okkar. Til áréttingar máli minu endurtek ég hér hluta úr þeirri greinargerð sem fylgdi áður- nefndri tillögu Samtaka aldraðra til skattalaganefndar Alþingis: ... „Allar tekjur hjá gömlu fólki hafa verið nánasa- lega hundeltar til þessa eftir skattalögunum. Aldraö fólk er búið að greiða sina skatta alla starfsævina og ætti þess vegna við ákveðið aldursmark að mæta skilningi og ivilnun við skattaálag. Einnig ber að hafa i huga, að þetta fólk er i flestum tilfellum sett til hliöar i atvinnu- lifinu og veit aö á komandi árum mun ellihrumleiki og fylgjandi sjúkdómar koma til með að hrjá það i vaxandi mæli.” Sá virðingarskortur viö aldraða,sem lýsir sér m.a. i skeytingarleysi skattalaga- nefndar um að viröa að vettugi framkomna tillögu Samtaka aldraðra um lögfesta skattaivilnun,minnir ónotalega á orð sveitarstjórnarmannsins, þegar ekkjan kvartaði við hann um að eftirlaunin sem hún fengi eftir látinn mann sinn væru svo lág að hún gæti með engu móti af þeim lifað. A þá sveitar- stjórnarmaðurinn að hafa sagt, að það væri ekki ætlazt til að ekkjur lifðu neinu lúxuslifi. Ef til vill felst svipuð hugsun bak við þá ákvörðun að skattleggja ellilifeyri svo aö engin viöbótar- kauphýra, hversu litil sem er .W Hans Jörgensson geti orsakað lúxuslífhjá gömlu fólki. Að lokum þetta: Aður en hin nýju skattalög hljóta sam- þykki Alþingis þarf að búa svo um hnúta að aldrað fólk hafi skattfrjálsar tekjur sem geri þvi fært að lifa sómasamlegu sjálfstæðu llfi. Þjóðarheildina munar ekkert um þó að ellilif- eyrir fáist dreginn frá skatti en gamla fólkið munar um það einkum þegar heilsan feF aö bila. Ég veit að skattstjórum er heimilt að fella niður skatta eða hluta af þeim, þegar sannan- legar ástæður um veikindi eöa sérstakir erfiðleikar steðja aö, en aldrað fólk veigrar sér viö að fara fram á slikar undanþágur enda kostar þaö ærna fyrirhöfn og árlega endurnýjun sem mörgum öldruðum vex i augum svo að úr framkvæmdum verður ekki. Ég endurtek: Ellillfeyrir sé skattfrjáls samkvæmt iögum, en engar persónulegar ivilnanir um slikt smáatriði. F.h. Samtaka aldraðra Hans Jörgensson Pétur Jónasson. UNGUR GITARLEIKARI HELDUR TÓNLEIKA SJ — A morgun, miðvikudag 26. april, heldur Pétur Jónasson gitartónleika I hátiöarsal Menntaskólans við Hamrahllð. Pétur er átján ára gamall og lauk burtfararprófi frá tónlistarskól- anum I Garðabæ vorið 1977 og hefur Eyþór Þorláksson verið kennari hans frá upphafi. Þetta eru fjórðu opinberu tónleikar Pét- urs, sem nú hyggur á frekara nám I klassiskum gltarleik. Á efnisskránni eru verk eftir Gaspar Sanz, Johann Sebastian Bach, Fernando Sor, H. Villa- Lobos, Graciano Tarrango. Sum þessara verka eru nær óþekkt hér á landi. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og er öllum heimill aögangur. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f Skeifan 2 simi 82944 Bifreiöaeigendur, athugið aö þetta er ailt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði. Gerið verðsamanburð áöur en þið festið kaup annars staöar. \udi lOOS-l.S.................... hljóðkútar aftan og framan Austin Mini.....................................hljóökútar og púströr Iti'dford vörubíla..............................hljóðkútar og púslrör Bronco 6 og 8 cyl...............................hljóðkútar og púströr C hi'vroU't folksbila og vörubila...............hljóðkútar og púströr Datsun disel — IOO.A — I20A — 1200— 1600— U0— 180 .........................hljóökútar og púströr C hrysler franskur.....................hljóðkútar og púströr ('itroen (iS...........................Hljóðkútar og púströr Dodgi' folksbila................................hljóðkútar og púströr D.K.VV. folksbila...............................hljóðkútar og púströr Fiat 1100 — 1500 — 124 — 125—r 128 — 132 — 127 — 131 ........... hljóökútar og púströr Ford, anu'riska folksbila.......................hljóðkútar og pústriir !• ord ('oiu'ul ( ortina 1300 — 1600..hljóðkútar og púströr 1 ord Kscort....................................hljóðkútar og púströr I ord l aunus I2M — I5M — I7M — 20.M . .hljóökútar og pústriir 11111iiian og ( oin incr folksb. og sendib... hljóökútar og púströr Austin tiipsy jeppi.............................hljoökutar og púströr Intei nalional Scoul jeppi......................hljoökútar og puströr Kussa jeppi <«AZ 69 ....................hljóökútar og púströr VV illy s jeppi og W agoner.....................hljóökútar og púströr Jeepster V 6 ...........................hljóðkútar og púströr , u<la.................................. aútar franian og aftan . l.androv er henxin og disel.....................hljóökútar og puströr Maztla 616 og 818...............................hljóökútar og púströr Ma/da 1300 .............................hljóðkútar og púströr Ma/da 929........................hljóökútar framan og aftan Mercedes Beii/. folksbila 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280..................hljoökiitar og púströr Mercedes Ben/. vórubila ...............hljoökutar og púströr Moxk « ilch 103 — 408 — 412 ...........hljóökútar og púst rör Morrix Marina l.'.log 1,8 .............htjoökutar og púslrör Opel Bekurd og t ara van...............hljoökútar og púslrör Opel Kadett og Kapitan................hljoökútar og púströr Fassat .........................hljóökutar framan og aftan 1‘eugeot 204 — 404 — 505 .............hljóökúlar og púströr Kambler American og Classic ..........hljóðkútar og púströr Kange Kover..........Hljóökútar framan og aftan og púströr Kenaull K4 — K6 — R8 — KI0 — KI2 — Kl6 ......................hljoðkutar og púströr Saab 96 og 99 ........................hljóökútar og púströr Scania Vabis 1.80 — 1.85 — LB85 — l.l 10— I.Btlll — 1.BI40.........................hljóðkútar Simca fölksbila........................hljóðkútar og púströr Skoda fólksbila og station.............hljóökútar og púströr Sunbeani 1250 — 1500 ................ hljóökútar og púströr Tauuus 'I ransit bensin og disel.......hljóökútar og púströr Toyola folksbila og station............hljóökútar og púströr Vauxhall fólksbila.....................hljóðkútar og púströr Volga folksbíla .......................hljóðkúlar og púslrör Volkswagen 1200 — K70 — 1300— 1500 ............................hljóðkútar og púströr Volksvvagen sendiferöabila.......................hljóðkúlar Volvo tolkshila .......................hljóðkútar og púströr Volvo vörubila F84 — 85T1) — \ 88 — FXX -- \ 86 — F86 — \xiiTD — 1X611) og F89TI) .......................hljoðkútar Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr i beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum i póstkröfu um land allt. Sigölduferðin umdeilda: Allt fór vel fram í blíðskapar- veðri — L»að er engin nýlunda, að gestir fái hér kaffi, — sagði Halldór frá Rauðalæk — Stjórn I.andsvirkjunar kom hér upp á Sigöldu með hóp þing- manna og borgarfulltrúa úr Reykjavik um hádegi á sumar- daginn fyrsta.ogvar haldið beint i stöðvarhúsið, þar sem í gangi erutvær túrbinur, sem framleiða samtals eitt hundrað megavött, og hin þriðja biður uppsetningar, sagði Halldór Eyjólfsson frá Rauðalæk í viðtali við blaðið. Allmargt þingmanna vantaði þó, og sumir, sem I förinni voru, komunú i fyrstaskipti á virkjun- arsvæðið. Gestirnir mötuðust i mötuneyti starfsfólks á Sigöldu, en að þvi búnu var ekið að Hraun- eyjarfossum i blfðskaparveðri. Þaðan var farið beintað Arnesi i Gnúpverjahreppi, þar sem brauö og önnur hressing beið manna. Þar voru ræöur fluttar, og vék iönaöarmálaráðherra að þvi, aö sjö ár væru liðin siðan þingmenn hefðu siðast komið á virkjunar- svæðið, og væri það of langur tlmi. Forseti sameinaös þings, Ásgeir Bjarnason, þakkaði fyrir hönd þingmanna og kvaðst telja vettvangsgöngu á slikan stað eitt af þingstörfunum. Um mótmæli þau, sem uppi voru höfð við komu gestanna, sagöi Halldór, að til þeirra hefðu fáir menn efnt, og hefði þaö verið gert með þvi aö hengja upp pappi'rsörk, er þó var aðeins fá- einar klukkustundir á veggnum. Attu þeir, sem ekki vildu taka þátt i þessu að mótmæla mótmæl- unum með undirskrift sinni. Það hefðu fjórtan menn gert, en það segöi hins vegar ekkert um hug þeirra fjörtiu og sex, er ekki gerðu það. — Um þetta er i styztu máli að segja, að viðá Sigöldu erum ekk- ert óvanir þvi, að menn, sem hingaö koraa, fái kaffi og brauð og þess konar,og ég held, að fæst- um þyki það neitt tilefni til mót- mæla, sagði Halldór að lokum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.