Tíminn - 27.04.1978, Qupperneq 3

Tíminn - 27.04.1978, Qupperneq 3
Fimmtudagur 27. april 1978 i {1 iMl* 3 Magnús Sigurjónsson Sæmundur Hermannsson Jón E. Friöriksson Astvaldur Guömundsson. Stefán Guömundsson Framboðslisti Framsóknar- flokksins á Sauðárkróki Birturhefurverið framboðslisti Framsóknarflokksins við bæjar- stjórnarkosningarnar á Sauðár- króki 28. mai í vor, og er hann þannig skipaður: 1. Stefán Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri 2. Sæmundur Hermannsson, sjúkrahúsráðsm. 3. Magnús Sigurjónsson, deildar- stjóri, 4. Jón E. Friðriksson, skrifstofu- stjóri 5. Ástvaldur Guðmundsson, út- varpsvirki 6. Stefán Pedersen, ljósmyndari 7. Sveinn Friðvinsson, skrif- stofum. 8. Geirmundur Valtýsson skrif- stofum. 9. Erla Einarsdóttir húsmóðir 10. Bragi Haraldsson húsasmiður 11. Rannveig Bjarnadóttir hús- móðir 12. Arni Indriðason iðnverkamað- ur 13. Ragnheiður Baldursdóttir skrifst.m. 14. Pétur Pétursson húsasmiður 15. Óli'na Rögnvaldsdóttir sjúkra- liði 16. Pálmi Stefánsson húsameist ari 17. Marteinn Friðriksson fram kvæmdastj. 18. Guðjón Ingimundarson sund- laugarvörður. Maður drukknar í Grindavík Framboðslisti Framsóknarfélags Búðakauptúns Framboðslisti Framsóknarfé- lags Búðakauptúns við sveitar- stjórnarkosningarnar i Búða- hreppi 28. maí 1978 er þannig skipaður: 1. Egill Guðlaugsson, fram- kvæmdastjóri 2. Sigriður Jónsdóttir, verkamað- ur 3. Gunnar Jónsson, útgerðarstjóri 4. Kjartan Sigurgeirsson, rafvirki 5. Gisli Jónatansson, kaupfélags- stjóri 6. Eirikur Ólafsson, vélstjóri 7. Baldur Guölaugsson, húsa- smiður 8. Óskar Gunnarsson, bifreiða- stjóri 9. Óskar Sigurðsson, vélstjóri 10. Anna B. Stefánsdóttir, verzlunarmaður 11. Magnús Guðmundsson, verka- maður 12. Friðrik Stefánsson, skipstjóri 13. Jóhannes Sigurðsson, sjómað- ur 14. Arnfriður Guðjónsdóttir, odd- viti. Héraðsvaka Rangæinga: Margt til skemmtun- ar á sunnudag Héraðsvaka Rangæinga verður • Ávörp flytja þeir Albert Jóhanns- haldin i félagsheimilinu Hvoli, son, kennari i Skógum, og Hvolsvelli, sunnudaginn 30. aprií Kristján J. Gunnarsson, fræðslu- og hefstkl. 21. Meðal dagskrárat- stjóri i Reykjavik. Leikfélag Ey- riða að þessusinni er þetta helzt: fellinga sýnir þætti úr Gullna Samkór Rangæinga syngur, Frið- hliðinu eftir Davið Stefánsson. rik Guðni Þórleifsson stjórnar. Barnakór Tónlistarskóla Rangæ- inga syngur undir stjórn Sigriðar Sigurðardóttur, skólastjóra og nokkrir nemendur skólans léika á hljóðfæri. Að lokum leikur trió Helga Hermannssonar fyrir dansi. Héraðsvakan er orðinn fastur liður i félags- og menningarlifi Rangæinga og verður fjölsóttari og ánægjulegri með ári hverju. Það sem einkennt hefur vökuna öðru fremur er, hversu margir brottfluttir Rangæingar hafa sótt hana viðs vegar að, en þó einkum frá Reykjavik og nágrenni. Er þess vænzt að einnig nU fjölmenni Rangæingar heima og heiman á héraðsvökuna og eigi þar saman góða stund. Óháð framboð á Vestfjörðum Ahugafólk um óháð framboð i Vestfjarðakjördæmi hefur gengið frá og samþykkt framboðslista við alþingiskosningarnar I júni n.k. Fimm efstu sæti listans skipa eftirtaldir menn: 1. Karvel Pálmason, Bolungarvik 2. Asgeir Erling Gunnarsson, ísa- firði 3. Hjördís Hjörleifsdóttir, Mos- völlum 4. Hjörleifur Guðmundsson Pat- reksfirði 5. Birgir Þórðarson, Hólmavik ESE — Aöfaranótt s.l. þriðjudags drukknaði 56 ára gamall maður i höfninni i Grindavik. Maðurinn, sem var matsveinn á Hrafni Sveinbjarnarsyni GK 255, fór að heiman frá sér um kl. 24 á mánudagskvöld og var hann á leið til skips. Þegar maðurinn var ekki kominn um borð kl. 3 um nóttina, fóru skipverjar að svip- ast um eftir honum, en án árang- urs. Þeir gerðu svo lögreglunni i Grindavik aðvart um kl. fimm um morguninn og var þá hafin aukin leit, en hún bar engan ár- angur. Siðari hluta þriðjudags voru svo fengnir tveir kafarar frá Grindavik og Keflavik og fundu þeir lik mannsins i höfninni eftir u.b.b. klukkutima leit. Maðurinn hét Baldur Stefáns- son, fæddur 13. 4 1922. Hann lætur eftir sig sambýliskonu og aldraða móður. BYGGINGAR A BETRA VERÐI Sumarhús Hjólhýsi Tjaldvagnar Hesta- flutninga- kerrur Sturtuvagnar Jeppakerrur Fólksbílakerrur Vélsleða • bílalökk og fleira Sýnum við á Verið velkomin til okkar á sýninguna i hús 2, neðri hœð GÍSLI JÓNSSON & CO. H.F. Sundaborg sími 86644

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.