Tíminn - 27.04.1978, Síða 19
Fimmtudagur 27. april 1978
19
flokksstarfið
Austur-Barðastrandarsýsla
Almennur fundur um landbúnaöarmál verður haldinn I Króks-
fjarðarnesi sunnudaginn 30. aprll n.k. kl. 14.00. Framsögur
flytja: Gunnar Guðbjartsson, form. Stéttarsambands bænda, og
Jónas Jónsson, bóndi á Melum i Hrútafirði.
A fundinn mæta alþingismennirnir Steingrlmur Hermannsson
og Gunnlaugur Finnsson.
Allir velkomnir
Stjórnin.
Kópavogur
Skrifstofan að Neðstutröð 4 er opin frá kl. 13—19 mánudaga til
föstudaga.
Stjórnir félaganna.
X-B Kosningasjóður X-B
Framlögum I kosningasjóð vegna væntanlegra alþingis- og
borgarstjórnarkosninga I Reykjavik veitt móttaka á skrifstofu
Fufltrúaráðsins að Rauðarárstig 18. simi 24480.
Fulltrúarráð Framsóknarfélagana I Reykjavik.
Viðtalstímar
alþingismanna
og borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Einar Agústsson utanrikisráðherra verður til viðtals að Rauðar-
árstig 18 laugardaginn 29. april kl. 10-12.
Kosningaskrifstofa
Framsóknarmanna í
Vesturlandskjördæmi
Kjördæmissamband Framsóknarmanna I Vesturlandskjör-
dæmi opnar skrifstofu að Berugötu 12 I Borgarnesi fimmtu-
daginn 13. april n.k. Skrifstofan verður opin mánudaga til föstu-
daga kl. 14 til 16 fyrst um sinn. Síminii á skrifstofunni er 93-7268
og heimasimi kosningastjóra er 93-7195.
Kjördæmissambandið
Hafnfirðingar
Skrifstofa Framsóknarflokksins er flutt aö Hverfisgötu 25. (Þar
sem Músik og sport var)
Skrifstofan verður opin fyrst um sinn kl. 14.00-19.00.
Simar eru 51819 og 54411.
SUF-stjórn
Næsti stjórnarfundur SUF verður haldinn sunnudaginn 30. april
að Rauðarárstig 18 og hefst kl. 13.30.
SUF.
Árshátíð Framsóknarfélags
Grindavíkur
verður haldin I Festi laugardaginn 29. april n.k. Góð hljómsveit.
Halli og Laddi skemmta. Aldurstakmark 18 ár.
Stjórnin
Kosningaskrifstofa
Framsóknarfélags Grindavíkur
hefur veriö opnuð aö Hvassahrauni 9. Opnunartimi er frá kl. 16
til 18 og 20 til 22 alla daga, simi 92-8211.
Ferð um Mið-Evrópu
Fyrirhuguð er ferð á vegum Fulltrúaráös Framsóknarfélag-
anna I Reykjavik dagana 24. mai til 4. júni. Flogiö veröur til
Hannover og ekið þaöan til Berlinar og þaöan til Prag (hugsan-
lega með viökomu I Leipzig). Þá verður fariö til Munchen siöan
til Köln og þaðan aftur til Hannover. Þá veröur haldið til Köln og
þaðan aftur til Hannover og flogiö heim.
Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð hafi samband við skrif-
stofuna að Rauðarárstig 18 sem fyrst. Simi 24480.
«
1 1
hljóðvarp
Fimmtudagur
27. apríl
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
715 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.55. Morgunstund barn-
anna kl. 9.15: Margrét
örnólfsdóttir heldur áfram
lestrii sögunnar ,,Gúró”eftir
Ann Cath. — Vestley (9).
Tilkynningar kl. 9.30 Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atr. Til umhugsunar kl.
10.25: Karl Helgason stjórn-
ar þætti um áfengismál.
Tónieikar kl. 10.40. Morgun-
tónleikar kl. 11.00: Josef
Suk og Atfred Holecek leika
Sónötu i F-dúr fyrir fiðlu og
pianó op. 57 eftir Antonin
Dvorák/Félagar úr
Vinar-oktettinum leika
Sextett i D-dúr op. 110 eftir
Felix' Mendelhsson.
12.00 Dagskráin. Tónieikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frivaktinni.
Sigrún Sigurðardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Spáð fyrr og siðar.
Þáttur i umsjá Astu Ragn-
heiðar Jóhannesdóttur.
15.00 Miðdegistónleikar.
Placido Domingo og Katia
Ricciarelli syngja atriði úr
óperunum „ótelló” eftir
Verdi og ,,Madame Butter-
fly” eftir Puccino. Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leikur
„Fiðrildið” þætti úr ballett-
músik eftir Jacques Offen-
bach, Richard Bonynge
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir.)
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Gisli Jóns-
son talar.
19.40 islenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 Leikrit: „Geirþrúður”
eftir Hjalmar Söderberg.
(Aður útvarpað 1969). Þýð-
andi: Torfey Steinsdóttir.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Gústaf Kanning lögfræð-
ingur og stjórnmála-
maður: Róbert Arnfinnsson.
Geirþrúöur, kona hans:
Helga Bachmann. Erland
Jansson: Gisli Alfreðsson.
Gabriel: Gisli Halldórsson.
Aðrir leikendur: Þóra Borg,
Jón Aðils, Karl Guðmunds-
son, Nina Sveinsdóttir, Arn-
hifdur Jónsdóttir og Guð-
mundur Magnússon.
21.35 Gestur i útvarpssal:
Kichard Deering lrá
Lundúnum leikur á pianó
Þrjár rissmyndir eftir
Frank Bridge, „Kviksjá”
eftir Eugene Goossens og
Búrlesku eftir Arnold Bax.
22.05 Raddir vorsins viö
lléraðsllóa Gisli Kristjáns-
son talar við örn Þorleifs-
son bónda i Húsey i Hróars-
tungu.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Rætt til lilitar. Þórunn
Sigurðardóttir stjórnar um-
ræðum um afleiðingar þess
að íslendingum fjölgar nú
hægar en áður. Þátturinn
stendur u.þ.b. klukkustund.
Fréttir. Dagskrárlok.
Hestur á beit i Christaniuhverfi
Norræna húsið:
Myndasýning af Christaníu
Dagana 29. apríl til 7. mai verö-
ur ljósmyndasýning i anddyri
Norræna hússins um Christianiu-
hverfiö i Kaupmannahöfn. Þaö er
Þróunarstofnun Alaborgarhá-
skóla sem hefur gert þessa sýn-
ingu. Hún var fyrst sett upp sem
hluti af sýningunni Alternativ
Arkitektur i Louisiana-safninu á
Sjálandi i fyrrasumar og vakti þá
mjög mikla athygli. Fyrirspurnir
og beiönir um sýninguna bárust
frá stofnunum viöa um heim, og
varð það til þess aö sýningin var
Sauðárkrókur
Stórbingó I félagsheimilinu Bifröst föstudaginn 28. april kl. 8.30.
Meðal verölauna sólarlandsferð.
Framsóknarfélag Sauöárkróks
Framsóknarfélag Akureyrar
Framvegis verður skrifstofan opin á milli kl. 13 og 19 virka daga.
Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að lita inn og
kynna sér starfsemina.
Framsóknarfélag Sauðárkróks
Skrifstofa Framsóknarflokksins veröur framvegis opin á
fimmtudögum kl. 20-22. Framsóknarfólk er hvatt til aö lita viö á
skrifstofunni. Stjórnin.
Framsóknarfélag Garða- og
Bessastaðahrepps
Skrifstofan Goöatúni 2 veröur opin alla virka daga frá kl. 6 til 7
nema laugardaga frá kl. 2 til 6. Allt stuöningsfólk hvatt til að
koma á skrifstofuna.
gerð að farandsýningu, sem ráð-
gert er aö setja upp viöa. Anne
Marie Rubin prófessir i arki-
tektúr við Álaborgarháskóla set-
ur upp sýninguna hér og kynnir
hana.
Samtimis hyggst Alaborgarhá-
skóli kynna starfsemi sina og
menntunarmöguleika i hinum
ýmsu deildum. Rektor Álaborg-
arháskóla, Sven Casperse, og J.
Kier Nielsen deildarforseti koma
þvi til landsins um næstu helgi og
heimsækja meðal annars Tækni-
skóla Islands og Háskóla Islands i
þvi skyni. Þeir dveljast hér á
landi frá 29. april til 6. mai.
O Huldumeyjar
dómi, að hafa að beiðni og áeggj-
an Hauks Guðmundssonar blekkt
fyrrnefndan Karl Guömundsson
og Guðbjart heitinn Pálsson til
Voga á Vatnsleysuströnd hinn 6.
desember 1976 eftir að áfengi
hafði veriðkomið fyrir meðleynd
i farangursgeymslu bifreiðar
Guðbjarts. i þvi skyni að koma
þeim undir hendur Hauks Guð-
mundssonar til handtöku fyrir
ætluð smyglbrot. Kæröi Haukúr-
Guðmundsson neitar hins vegar
alfarið þessum sakaráburði. Þeg-
ar rannsókn á grundvelli þessara
nýju upplýsinga er lokið, verða
gögn máls þessa send rikissak-
sóknara ti! ákvörðunar."