Tíminn - 28.04.1978, Page 2

Tíminn - 28.04.1978, Page 2
2 Föstudagur 28. april 1978 Varnarmálaráöherra Bretlands mun iheimsókn sinnium Alþýftulýðveldift Kina, heimsækja ýmis liéruð landsins. Varnamálaráðherra Bretlands í Kína: V öruskiptaj öfnuð- ur óhagstæður um rúma 5 milljarða — fyrstu þrjá mánuð ársins Vöruskiptajöfnuður Islands við útlönd var óhagstæður i marz- mánuði um 3,920,4 millj. sam- kvæmt töflum Hagstofu Islands . Til samanburðar má geta þess, að i marzmánuði i fyrra var vöru- skiptajöfnuðurinn hagstæður um rúman milljarð. Þó verður að hafa i huga við samanburð utan- rikisverzlunartölur 1977, að með- algengi erlends gjaldeyris i janú- ar-marz 1978 er talið vera 31,1% hærra en það var i sömu mánúð- um 1977. Vöruskiptajöfnuðurinn þrjá fyrstu mánuði þessa árs er óhag- stæður um 5,127,2 milljónir, en var i fyrra hagstæður um 135,4 á sama tima. 38 létust í vinnuslysi í Bandaríkj unum Feking-Reuter. Sir Neil Cameron, varnamálaráðherra Bretlands og yfirmaður konung- lega flughersins, kom til Peking siðla dags i gær, i einnar viku' heimsókn. Mun hann i þessari ferð sinni m.a. heimsækja og Nikósia-Keuter. Forseti Kýpur, Spyros Kyprianou lýsti i gær yfir vanþóknun sinni á þeirri yfirlýs- ingu yfirmanns sovézka herráðs- ins i Ankara i gær, að Moskva hefði hug á að efla hernaðarsgm- bönd sin við Tyrkland. Nikolai Ogarkow, hershöfðingi, yfirmaður sovézka herráðsins, lysti þvi yfir i upphafi fimm daga heimsóknar sinnar til Tyrklands i gær, að land hans vær staðráðið skoða ýmsar deildir innan hers landsins. Er Sir Neil hátt- settasti embættismaður frá landi innan Atlantshafsbandalagsins sem hefur tekið hús á Kinverjum til þessa. Lýsti hann þvi yfir við yfirmenn hermála áður en hann i þvi að styrkja tengslin við Tyrk- land á mörgum sviðum, þar á meðal hernaðarsviðinu. Samkvæmt opinberum heim- ildum i Nikósiu kvaddi Kyprianou sovézka sendiherrnn þar i borg á sinn fund i' gær, þar sem hann bar fram mótmæli við þessu og hafði sendiherra Kýpur i Moskvu verið uppálagt að gera slikt hið sama við viðkomandi yfirvöld þar. lagði upp i ferðina til Alþýðulýð- veldisins, að hann liti á þessa fór sina sem tækifæri til að ræða við- horf til varnamála og gagn- kvæma hagsmuni i varnamálum. Á fundi með fréttamönnum i Hong Kong ræddi Sir Neil um ugg manna, sem stafaði af sivaxandi ógnun frá Sovétrikjunum, og kvaðst hann viss um að Kinverj- um væri ljós sú hætta, sem þaðan stafaði. Lýsti hann sér i lagi yfir áhyggjum sinum vegna aukins herstyrks Sovétrikjanna á landi, sjó og i lofti. I veizlu, sem haldin var Sir Neil til heiðurs eftir komuna til Kina, og þar sem mættur var Ynag Y- ung, háttsettur embættismaður innan kinversku stjórnarinnar, sagði Sir Neil að heimsókn þessi væri staðfesting á þvi að sam- skipti þjóðanna tveggja væru að batna og markaði sér i lagi sam- eiginlega stefnu i varnamálum. Kvaðst hann ætla að bjóða kin- verskum embættismönnum itil Bretlands siðar á þessu ár.i til að vera viðstaddir hersýningu, sem þá verður haldin. Virginia-Reuter. Að minnsta kosti þrjátiu og átta bygginga verkamenn létu lifið i St. Marys i Vestur-Virginiu i Bandarikjunum i gær, þegar málmvinnupallar, sem þeir stóðu á við vinnu sina i nýrri raforkustöð, hröpuðu, að þvi er heimildir herma. Lögreglan þar i' borg, sagði Nýja-Delhi/Reuter. Útvarpið i Kabúl, höfuðborg Afghanistan, skýrði frá þvi i gær, að forseta iansins, Sardar Daoud Khan, hefði verið steypt af stóli og að völdin væru nú i höndum bylting- arráðs hersins undir forystu Dagarwal Abdul Khadir hers- höfðingja. Sardar Daoud Khan var siðasti ættliður Nader Khan fjölskyldunnar, sem setið hefur við stjórnvöl i Afghanistan um árabil. Að þvi er heimildir herma tóku meira en fimmtiu skriðdrekar þátt I hörðum bardaga, sem blossaði upp i kringum forseta- fjörutiu og f jóra menn hafa verið við vinnu á vinnupöllunum, sem voru i 50 metra hæð frá jörðu, þegar þeir hrundu saman. Verið er að reisa raforkustöðina, sem mennirnir voru að vinna við, við Ohio ána i norðvesturhluta Vest- ur-Virgini'u. höllina og aðrar mikilvægar opin- berar byggingar i höfúðborginni upp úr hádegi. Stóðu skærur þess- ar i meira en þrjá klukkutima áð- ur en byltingaröflin náðu yfir- hendinni. Mannfall mun hafa orð- ið töluvert og samkvæmt fréttum Reuters lágu lik eins og hráviði á strætum úti nálægt forsetahöll- inni. Sovézkar herþotur af gerð- inni Mig-21 gerðu árásir á höfuð- stöðvar flughersins á flugvellin- um iKabúl og aðrar stöðvar hers- ins I borginni. Útgöngubann var boðað I höfuðborginni og útvarpið þar sendi ekki Ut fréttir i nokkrar klukkustundir eftir bardagana. Þá var flugvellinum lokað. Varar við hættu frá Sovétríkj unum Bylting í Afganistan: Byltingarrád hersins hefur tekið völdin Kýpurforseti óhress yfir yfirlýsingu Sovétmanna Harmleikur Eleonoru Moro Eleonora Moro er sérstakur persónuleiki. Hún hefur aldrei verið i sviðsljósinu á Italiu, enda þótt hún sé gift áhrifa- mesta manni landsins. Einkalif sitt hefur hún varið eins og ljón- ynja og þegar Moro hóf fyrir al- vöru afskipti af stjórnmálum, sagði hún við landslýðinri: — Fjölskyldan er eitt, stjórnmálin annað. Blessuð litiðá Moro sem ekkil eða piparsvein og imyndið ykkur ekki, að ég muni nokkurn tima taka þátt i störfum hans með þvi að vera viðstödd opin- berar athafnir. Hún hefurstaðið við orð sin og mjög sjaldan sézt opinberlega. Eleonorá er daémigerð fyrlr italska „mömmu”, og Aldo Moror hefur hún varið eins og ungann sinn. Þegar hann Var kosinn til þings fyrst árið 1946, urðu margir vina hans til þess að koma við á heimili hans, fagnandi. Grettandlit Eleonoru mætú þeim: — Mér þykir fyrir þvi, en ég háttaði eiginmann minn ofan i rúm. Hann er út- keyrðurog verður að hvilast. — 1 annað sinn bárust henni þau tiöindi, að hún skyldi ekkert vera að biða með matinn fyrir Moro , sem hefði tafizt á fundi. Hún svaraði þvi til, að hún myndi svo sannarlega biða. ,,Aldo kann ekki einu sinni að opna isskáp”. Dætur þeirra Moros hefur Eleonora varið grimmilega fyr- ir fréttamönnum og segir þær tilheyra foreldrunum, en ekki flokknum. Tizkuna hunzar hún alveg og ber sömu kápu og sama vezkið svo árum skiptir. Ekki er glæsileikanum heima fyrir að fara, en ibúð Moro-- hjónannaeri Camiluccia hverf- inu, einu af meðalsmáborgara- hverfum Rómar. Lif þessarar siðferðilega sterku og strangtúuðú konú var ósköp hversdagslegt, en með atburðunum 16. marz, féll það I rúst. Bænabréfi máríns sins um það að verða bjargað með fangaskiptum, svaraði hún á þá leið, að slikt mætti aldrei henda. Þar með hófst lokastig persónu- legs harmléiks. Og Eleonora Moro, sem aldrei hafði borið úl- finningar sinar á torg fyrir al- menning, grét nú sáran við útför lifvarðanna fimm. Ný Italia er að fæðast og það var ekki seinna vænna fyrir Sem sönn „Mama” hafði Eleonora Moro töglin og haldirnar heima fyrir, og i frium Aldos var það hún, sem stóð við stjórnvölinn I skemmtisiglingum. hana, að kynnast marxiskum hugtökum. Réttarfarið i landinu hét nú „alþýðudóm stól 1,,. „Alþýðufangelsi” og „rauð svarthol” stungu sér niður. „Himnadrottningin” Regina Coeli, eina fangelsið, sem Eleonora hélt að nokkuð kveði að við Tiberfljót, var vist úrelt. Og það stoðaði'Jitið fyrir hana nú að hafa kennt litlum börnum katólsk fræði. Nú hlupu þau ásamt bræðrum þeirra oghróp- uðu á götum úti: „Lifi ránið á Aldo Moro. Við viljum 10, 100, 1000 slik rán". Jafvel hennar eigin börn eru andsnúin hefð og trú. Sonurinn, Giovanni, 20 ára er leiðtogi katólsku hreyfingarinnar „Febrúar74”, sem leggur meg- inaherzlu á samvinnu við kommúnista.ogdóttirin, Agnes, 26 ára, er trúlofuð einum ofurhuganum til vinstri, Taviani, sem frægur er fyrir það eitt að skipuleggja andhern- aðarlegar mótmælaaðgerðir. Þær konur, sem likt og Eleon- ora Moroeru aldar upp i siðgæði millistriðsáranna, þekkja ekki börn sin. Allt i þjóðfélaginu kemur þeim á óvart. Hvað ætli beim finnist t.d. um þessar 150 púsundir sigarettusmyglara frá Napóli, sem stofnað hafa samtök til verndar hagsmunum- sinum? Hvað ætli þær segðu, ef vændiskonur fylktu liði starfi sinu til varnar likt og gerzt hef- ur i Frakklandi? Ekki bæta mannrán um betur. Italska meinsemdin, sem oft er talað um og óttazt er að breiðist út, er talin eiga sé orsakir I örum þjóðfélagsbreytingum og sivax- andi kynslóðabili.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.