Tíminn - 17.05.1978, Blaðsíða 1
Miðvikudagur
17. maí 1978
62. árgangur 100. tölublað
x—B
Siðumúla 15 ■ Pósthólf 370 ■ Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og óskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Hreyfing að komast á samn-
ingamálin á Suðurnesjum?
Lyfta
sér
upp
eftir
stranga
vertíð
GS-isafiröi. Héöan fór nýlega
60 manna hópur til Þýzka-
lands og mun fólkið dvelja þar
i vikutima. Eru þar á ferðinni
þrjár skipshafnir, sem eru að
létta sér upp eftir stranga ver-
tið. Skipverjar á Vikingi 3,
Orra og Guðnýju tóku sig
saman um að fara þessa ferð
og eru eiginkonur sjómann-
anna með i för.
Ahafnir og útgerðaraðilar
þessara báta stofnuðu ferða-
sjóðog gáfu afrakstur tveggja
róðra tíl ferðakostnaðarins.
Fararstjóri er Hans
Haraldsson.
JB — Aðurboðuðum fundi með
fulltrúum atvinnurekenda og
verkalýös- og sjómannafélags
Keflavlkur, sem halda átti i gær-
kveldi var frestaö að beiðni at-
vinnurekenda og veröur að öllum
likindum haldinn á morgun. En á
fundi aðila al. laugardag til-
kynntu fulltrúar atvinnurekenda
að á næsta sameiginlega fundi
þeirra myndu þeir koma fram
meðtilboðeða tillögur við kröfum
verkalýösfélagsins, sem fela í sér
að samningarnir verði I gildi.
Kom þetta m.a. fram i samtali
við Karl Steinar Guðjónsson for-
mann félagsins igær. Er Karlvar
við það tækifæri spuröur um
hvort þeir byggjust við þvi' aö
þessar tillögur atvinnurekenda
yrðu þesseðlis að þeir gætu sætt
sig við þær, var svar hans svoiát-
andi: „Við ræðum hér i fullri al-
vöru og það er vilji til þess að
leysi þessi mál og bæta kjör
þeirra lægstlaunuðu, af beggja
hálfu. Þeir sem standa i þessum
viöræðum eru flestir með fólk,
sem vinnur viö fisk þar sem
lægsta kaupið er. Og okkur sviður
það i augum hversu lág laun þess
eru”.
Tíminn hafði og samband viö
Margeir Jónsson, útgerðarmann i
Keflavik, sem sæti á i samninga-
nefad atvinnurekenda. Vildi hann
ekkert láta hafa eftir sér um
málið og kvað ekki heppilegt aö
svo stöddu að vera með yfirlýs-
ingar.
Mikill fjöldi fólks og bifreiöa fór meö Herjólfi til Vestmannaeyja fyrir hvitasunnu, og, eins og sést á myndinni, var blialestin löng, sem beiö
þess aö komast frá Þorlákshöfn til Eyja á laugardag. Herjólfur tekur 50-60 bifreiöar I ferö, en bifreiöafiutningar voru þaö miklir aö fara varö
aukaferö á laugardalskvöid. Tfmamynd: Páll Þorlákssor
Smjörf jallið þrifist
vel á „léttmjólkinni”
— kæmi til framleiðslu hennar hér
Undir lögregluvernd
Hvaö er aö ske i Laugardalssundlauginni? spuröi gamall maöur, sem
átti þar ieiö fram hjá i gærdag, en þar var allt morandi af lögregluþjón-
um, sem gengu þar um meö hrópum og köllum. Þegar aö var gáö, voru
þarna saman komnir flestir lögregluþjónar Reykjavikurborgar, en f
gær fór þar fram hin árlega sundkeppni lögreglumanna — og má segja,
aö þeir hafi synt þar undir lögregluvernd, eins og landsliösmenn
Israels geröu i Laugardaislauginni fyrir nokkrum árum f landskeppni.
Sjá bls.5. (Tfmamynd G.E.)
FI — Smjörútsala og framleiðsla
á léttmjólk svokallaöri eöa fitu-
skertri mjólk komu til umræöu á
fræðslufundi Mjóikurtæknifélags-
ins sem haldinn var sl. laugardag
i Reykjavik en áhyggjur af
smjörfjallinu góöa koma til meö
aö aukast um helming, veröi haf-
in framleiðsla á léttmjólk. Sýndi
Pétur Sigurösson hjá Fram-
leiðsluráði iandbúnaöarins fram
á hvernig ástandiö yröi og tók
hann Sviþjóö sem dæmi. Þar er
sala léttmjólkur um 27% af
heildarmjólkursölunni og smjör-
fjalliö sem úr þeim rjóma fæst er
600tonn. Hér hafa nú þegar veriö
seld 690 tonn af smjöri á útsölu-
veröi og hafa þau kostaö fram-
leiðendur 316 milljón krónur tii
loka aprilmánaöar.
Oddur Helgason hjá Mjólkur-
samsölunni sagði frá þvi á
fundinum, hvernig þróunin hefði
verið I mjólkursölumálum viöa
erlendis. I flestum löndum hefur
orðið samdráttur i sölu venju-
legrar nýmjólkur, en I staðinn
hefur orðið veruleg aukning I sölu
fituskertrar mjólkur og ýmissa
mjólkurdrykkja.
Undantekning er Noregur, þar
hefur verið hætt sölu léttmjólkur,
þar sem eftirspurn reyndist vera
sáralitil, en Norðmenn drekka
aftur á móti töluvert af undan-
10 milljónir til að
eysa vanda Raufar-
tafnar osf Þórshafnar
KEJ — Samkvæmt skýrslum
Framkvæmdastofnunar rikisins
eru það m jög s vipaðar upphæðir
sem útgerð togarane Rauða-
núps tapar vegna strands hans
og útgerðin þyrfti að fá lánaðar
tilaðkaupa togarann Dagný frá
Sigiufirði og koma þar með I veg
fyrir ofangreint rekstrartap. Að
sögn Olafs Kjartanssonar fram-
kvæmdastjóra útgerðarinnar og
Karls Agústssonar hrepp-
stjórnarfulltrúa á Raufarhöfn
hefur staðið i stappi vegna
þessarar upphæðar, 70-80
milljóna króna, nú um nær
mánaöar skeið, og stjórnar-
stofnanir í Reykjavik visuðu sin
á milli án þess að málið fengi
nokkra afgreiðslu. „Okkar bið-
ur ekki annað en að fara heim
og segja af okkur ef þessu held-
ur fram”, sögðu þeir ennfrem-
ur.
A Raufarhöfn hafa nú um 80
manns misst atvinnuna vegna
strands Rauöanúps. Otgerö
togarans hefur m.a. leitað eftir
lánafyrirgreiðslu hjá Atvinnu-
leysistryggingarsjóði og
Byggðasjóði en umsóknir ekki
enn fengið afgreiðslu. Nærri
lætur að Atvinnuleysistrygg-
ingarsjóður þyrfti að greiöa,
óendurkræft, sem svarar átta
milljónum á mánuði til atvinnu-
lausra á Raufarhöfn, létu allir
þeir skrá sig atvinnulausa sem
misstu atvinnuna vegna strands
Rauðanúps.
Þá bentu þessir fulltrúar
hreppsstjórnarinnar á Raufar-
höfnogútgerðarinnar Jökuls hf.
á að þeir hefðu boðizt til þess, ef
þeir fengju fyrirgreiöslu til að
eignast togarann Dagný, að
leggja upp afla hans til hálfs á
Þórshöfn þegar Rauðinúpur
verður aftur kominn I gagnið.
Kaupin á Dagný yrðu þannig tíl
þess að leysa úr vandræðum
Þórshafnarbúa auk Raufar-
hafnar.
Ólafur Kjartansson, fram-
kvæmdastjóri Jökuls, benti enn-
fremur aö enda þótt útgeröina
skorti þessar 70-80 milljónir til
kaupanna á Dagný nú þegar
vandræði steðjuðu aö, hefði
hagur hennar jafnt og þétt farið
batnandi á siðustu árum og
Raufarhöfn vaxiö og eflzt að
sama skapi. Ahvilandi skuldir á
togaranum Rauðanúp værueitt-
hvað um 30 milljónir en sölu-
andvirði hans hins vegar a.m.k.
700 milljónir og ljóst væri að
Raufarhafnarbúar réðu
öldungins við útgerð hans. Hug-
myndin um kaupin á Dagnýju
hefði verið komin til áður en
strand Rauöanúps og væru
Togarinn Rauðinúpur i slipp I
Reykjavík. Raufarhafnarbúum
þykir ekki eins hart brugðið við
atvinnuástandi hjá þeim og
járniðnaðarmönnum I Reykja-
vik.
hugsuð tii þess að sjá fyrir
nægri hráefnisöflun til frysti-
hússins og jafnframt til frysti-
húss Þórshafnarmanna ef verk-
ast vildi. „Við þurfum 70
milljónir nú til að byggja upp og
leysa vandann, en að öðrum
kosti i haust til aö halda okkur á
floti”, sagöðu þessir fulltrúar
frá Raufarhöfn að lokum.
rennu.
Oddur lagöi áherzlu á, aö
Mjólkursamsalan vildi gjarnan
verða við óskum neytenda hafi
þeir áhuga á þvi að kaupa fitu-
skerta mjólk, — mjólk meö fitu
frá 1-2 prósent en þá veröi verð-
lagningu að veraþannig háttað að
framleiðendur fái ekki minna
fyrir mjólkina, þótt hluti af fit-
unni sé tekinn úr henni.
Var á fundi Mjólkurtækni-
félagsins samþykkt ályktun þess
efnis að verðlagsmál mjólkur-
afurða verði þegar I stað tekin til
gagngerðar endurskoðunar, ekki
sizt með tilliti til þess að hægt
verði að framleiða fituskerta
mjólk á almennum markaði, án
þess að það hafi áhrif til tekju-
lækkunar fyrir bændur.
Mælti fundurinn með þvi að
verðlagningu og niöurgreiðslu
léttmjólkuryrði þannig háttaö að
útsöluverðið sé sem næst ný-
mjólkurverðinu, en fituvinningur
mjólkursamlaganna komi til
lækkunar á verði fiturikari af-
urða.
Hestamaður
í árekstri
— miklar
annir hjá
lögreglunni
á Selfossi
um helgina
ESE —Lögreglan á Selfossi hafði
I ýmsu að snúast um hvitasunn-
una, en mikil umferð var á veg-
um, og þó nokkuð var um um-
ferðaróhöpp. Frá þvi á föstudag
og þar til i gær voru 12 ökumenn
teknir grunaðir um ölvun við
akstur, og einn þeirra, sem tekinn
var, hafði gerzt svo djarfur að
koma áberandi ölvaður meö bif-
reiö sina til skoðunar.
Þá var keyrt á mann á hestbaki
á Hellisheiði um kl. 01 i fyrrinótt
meö þeim afleiðingum að reið-
skjótinn drapst strax og flytja
varð manninn á slysadeild. A
svipuðum tima og þetta átti sér
stað brann sumarbústaður við
Nesjavelli i Grafningi til grunna.