Tíminn - 17.05.1978, Page 4

Tíminn - 17.05.1978, Page 4
4 Miðvikudagur 17. mai 1978 ,,Hátt uppi” þegar sonurinn fæddist — i 15000 feta hæð! Bros-prinsessan’ ’ Nú á að hefia nvia herferð i Bretlandi til bess að almenningur verði tillitssamari i umferðinni og áróðursherferðin ber heitið „Brosið i umferðinni”. Svo var auðvitað kjörin stúlka með fall- egt bros til þess að punta upp á auglýsingaskiltin. Stúlkan, sem sigraði i „bros-keppninni” heitir Moya Church, og var hún krýnd með viðhöfn og fékk titilinn „Bros-prinsessan”. Vonandi hefur fagra brosið hennar góð áhrif á æsta og „stressaða” vegfarend- ur. James Tye, formaður i brezka umferðarráðinu segir, að skapvonzka, spenna og þreyta séu mestu skaðvaldarnir i um- ferðinni. í spegli tímans Roger Whittaker söngvari og kona hans Natalie sjást hér ásamt syni sinum, Alexander Michael, en þetta er fyrsta myndin sem tekin er af honum, enda er sonurinn þarna nýfædd- ur. Natalie var stödd i London, en Roger var að syngja inn á plötu i Hanover i Þýzkalandi, þegar honum bárust fréttir um að kona hans hefði tekið létta- sóttina. Hann er flugmaður og auðvitað rauk hann út á flugvöll og flýtti sér i sinni eigin vél til Englands. — Ég var i 15.000 feta hæð þegar drengurinn fæddist, sagði Roger Whittaker bros- andi, svo segja má að ég hafi verið „hátt uppi”. Sumir eigin- menn eru lika öðru visi hátt uppi þegar eiginkonan liggur á spit- ala að fæða barn, en sem betur fer held ég að það sé að breyt- ast, að nýbakaðir feður drekki frá sér ráð og rænu og útbýti vindlum, þvi að nú á timum taka feður meiri þátt i undir- búningi fyrir fæðinguna og eru oft viðstaddir þann stórmerka viðburð. Þvi miður var ég svo óheppinn að ná þvi ekki, þar sem ég var i háloftunum, þegar Alexander litli fæddist, sagði söngvarinn, en ég er þegar bú- inn að læraaö skipta um bleiu á honum! Jæja, ég hef aldrei heyrt um bjórkúr fyrr.” „Auðvitað áttu ekki að standa þarna i allan dag við lokum eftir fimm minútur.” með morgunkaffinu HVELL-GEIRI / Þú ert að stofna til geimstyrjaldar óg allt verður lagt i rúst. DREKI SVALUR KUBBUR Sá kann að velja timann Hvað er að Haddi? / Fjárinn Sprakk að aftan

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.